Tíminn - 14.03.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.03.1996, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 14. mars 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHÚS • LEIKHÚS • Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Afmælishátíð í Laugardals- höll í dag kl. 14 til kl. 21. Fjöl- breytt skemmtidagskrá og dans. Ókeypis fyrir alla aldr- aöa og aðstandendur þeirra. Skrifstofan er lokuð frá kl. 13 í dag. Kirkjufélag Digranesprestakalls heldur opinn fund í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í safnað- arsal Digraneskirkju. Ræðu- maður kvöldsins verður dr. Björn Björnsson prófessor. Helgistund í umsjón sóknar- prestsins, séra Gunnars Sigur- jónssonar. Eldri borgarar Munið síma- og viðvika- þjónustu Silfurlínunnar. Sími 561 6262 alla virka daga frá kl. 16-18. Háskólafyrirlestur í dag, fimmtudag, flytur Fe- derico Mirre, sendiherra Arg- entínu á íslandi (með aðsetur í Ósló), fyrirlestur í boði BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar heimspekideildar Háskóla ís- lands. Fyrirlesturinn, sem nefnist „Argentínskar nútíma- bókmenntir og Jorge Luis Borges", fer fram í fundarsal Norræna hússins og hefst kl. 17.15. Federico Mirre menntaðist í heimspeki, tungumálum og lögfræði áður en hann gekk í utanríkisþjónustu Argentínu. Hann hefur átt mikil sam- skipti við rithöfunda og lista- menn og var meðal annars ágætlega kunnugur Borges. Fyrirlesturinn fer fram á ensku. Öllum er heimill að- gangur. Anna Snædís Sigmars- dóttir sýnir í Gallerí Úmbru Opnuð hefur verið sýning á verkum Önnu Snædísar Sig- marsdóttur í Gallerí Úmbru, Amtmannsstíg 1. Anna Snædís lauk námi úr grafíkdeild Myndlista- og handíðaskóla Islands 1994. Hún stundaði nám við Aka- demíuna í Helsinki haustið 1993 og lauk námi í uppeldis- og kennslufræði frá Háskóla íslands 1995. Öll verkin á sýningunni voru unnin á tímabilinu 1995 til 1996 með silkiþrykki á striga og blandaðri tækni. Sýningin stendur til 3. apríl og er opin þriðjudaga til laug- ardaga frá kl. 13 til 18 og sunnudaga kl. 14 til 18. Freyvangsleikhúsið sýnir: Sumar á Sýrlandi Laugardaginn 16. mars kl. 21 frumsýnir Freyvangsleik- húsið Sumar á Sýrlandi, bland- að söngverk með uppákom- um. Verkið er byggt á sam- nefndri plötu Stuömanna, sem út kom á áttunda ára- tugnum og náði miklum vin- sældum flestra aldurshópa. Leikstjóri er Skúli Gautason. Uppistaðan í leikhópnum er nýstofnaður kór Freyvangs- leikhússins undir stjórn Karls Olgeirssonar, sem hefur veg og vanda af þjálfun þessara glaðbeittu söngvara. Undir- leik á sýningum annast hljómsveitin Damaskus. Miðapantanir og upplýsing- ar í símum 463-1196 og 463- 1395. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568-8000 Stóra svib kl. 20: Hib Ijósa man eftir íslandsklukku Halldórs Laxness í leikgerö Bríetar Hébinsdóttur. 2. sýning í kvöld 14/3, grá kort gilda, fáein sæti laus 3. sýning sunnud. 17/3, raub kort gilda, örfá sæti laus 4. sýning fimmtud. 21/3, blá kort gilda, fáein sæti laus íslenska mafían eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson á morgun 15/3, örfá sæti laus, laugard. 23/3 sýningum fer fækkandi Stóra svib Lína Langsokkur eftir Astrid Lindgren sunnud. 17/3, fáein sæti laus sunnud. 24/3, Sýningum fer fækkandi Stóra svib kl. 20 Vib borgum ekki, vib borgum ekki eftir Dario Fo laugard. 16/3, uppselt, föstud. 22/3, fáein sæti laus Þú kaupir einn miba, færb tvo! Samstarfsverkefni vib Leikfélag Reykjavíkur: Leikhópurinn Bandamenn sýnir á Litla svibi kl. 20.30: Amlóba saga eftir Svein Einarsson og leikhóp- inn. Frumsýning laugard. 16/3, uppselt 2. sýn. sunnud. 17/3 3. sýn. fimmtud. 21/3 Alheimsleikhúsib sýnir á Litla svibi kl. 20.00: Konur skelfa, toilet-drama eftir Hlín Agnarsdóttur. Leikstjóri: Hlín Agnarsdóttir mibvikud. 20/3, uppselt, föstud. 22/3, uppselt, laugard. 23/3, uppselt, sunnud. 24/3, örfá sæti laus, mibvikud. 27/3, fáein sæti laus Barflugur sýna á Leynibarnum kl. 20.30 Bar par eftir |im Cartwright á morgun 15/3, kl. 23.00, uppselt 40. sýn. laugard. 16/3, uppselt laugard. 16/3 kl. 23.30, uppselt föstud. 22/3, örfá sæti laus laugard. 23/3 kl. 23.00 Tónleikaröb LR. á stóra svibi kl. 20.30 Þribjud. 19/3. Schumanía - í nóttinni, Dúettar Schumanns fluttir af söngvurum, leikurum, tónlistarmönnum og dönsurum. Mibaverb kr. 1.000,- Höfundasmibja L.R. laugardaginn 16. mars kl. 16.00 lónína Leósdóttir. Frátekió borb - Örlagaflétta í einum þætti. Mibaverb kr. 500,- Fyrir börnin: Línu-bolir, Línu-púsluspil CjAFAKORTIN OKKAR - FRÁBÆR TÆKIFÆRISCjÖF Mibasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Creibslukortaþjónusta. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Tröllakirkja leikverk eftir Þórunni Sigurbardóttur, byggt á bók Ólafs Cunnarssonar meb sama nafni. 4. sýn. íkvöld 14/3. Uppselt 5. sýn. laugard. 16/3. Uppselt 6. sýn laugard. 23/3. Nokkur sæti laus 7. sýn fimmtud. 28/3 8. sýn. sunnud. 31/3 Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Á morgun 15/3. Uppselt Sunnud. 17/3. Uppselt Fimmtud. 21/3. Nokkur sæti laus Föstud. 22/3. Uppselt Föstud. 29/3. Örfá sæti laus 50. sýn. laugard. 30/3. Uppselt Kardemommubærinn Laugard. 16/3 kl. 14.00. Uppselt Sunnud. 17/3 kl. 14.00. Uppselt Laugard. 23/3 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Sunnud. 24/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 24/3 kl. 17.00. Nokkur sæti laus Laugard. 30/3 kl. 14.00. Örfá sæti laus Sunnud. 31/3 kl. 14.00. Nokkur sæti laus Listdansskóli íslands - Nemendasýning Þribjud. 19/3 kl. 20.00 Litla svibib kl. 20:30 Kirkjugarbskiúbburinn eftir Ivan Menchell Laugard. 23/3 Sunnud. 24/3 Fimmtud. 28/3. Uppselt Sunnud. 31/3. Uppselt Smíbaverkstæbib kl. 20:00 Leigjandinn eftir Simon Burke íkvöld 14/3 Laugard. 16/3. Nokkur sæti laus Laugard. 23/3 - Fimmtud. 28/3 Sunnud.31/3 Athugib ab sýningin er ekki vib hæfi barna. Ekki er hægt ab hleypa gestum inn í salinn eftir ab sýning hefst. Óseldar pantanir seldar daglega Cjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Creibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 TÓNLISTARKROSSGÁTAN NR. 103 1 234 5 6 Tónlistarkrossgátan verður á dagskrá Rásar 2 kl. 9.03 nk. sunnudags- morgun. Lausnir sendist til: Rásar 2, Efstaleiti 1, 150 Reykjavík, merkt: Tónlistarkrossgátan. Pagskrá útvarps og sjónvarps Fimmtudagur 14. mars ©6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.50 Daglegt mál 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill: lllugi jökulsson. 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Sögur og ævintýri frá rómönsku Ameríku 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Auölindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Ást í meinum 13.20 Leikritaval hlustenda. 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kaldaljós 14.30 Ljóbasöngur 15.00 Fréttir 15.03 Leikritaval hlustenda 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Landnám íslendinga í Vesturheimi 17.30 Allrahanda 17.52 Daglegt mál 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins - „Vor í Prag 1995" 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Lestur Passíusálma 22.30 Þjóbarþel - Landnám íslendinga í Vesturheimi 23.00 Tónlist á síbkvöldi 23.10 Aldarlok 24.00 Fréttir OO.lOTónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Fimmtudagur 14. mars 18.05 Stundin okkar 10.30 Alþingi 16.35 íþróttaauki (e) 17.00 Fréttir 17.02 Leibarljós (353) 17.57 Táknmálsfréttir 18.30 Ferbaleibir 18.55 Búningaleigan (8:13) 19.30 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Dagsljós 20.55 Gettu betur (5:7) Spurningakeppni framhaldsskólanna. Fyrri þáttur undanúrslita. Spyrjandi er Davíb Þór lónsson, dómari Helgi Ólafsson og dagskrárgerb annast Andrés Indribason. 21.50 Syrpan í þættinum verbur m.a. sýnt frá úrslitakeppni Nissandeildarinnar í handbolta. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.15 Rábgátur (23:25) (The X-Files) Bandarískur mynda- flokkur. Fyrrverandi nemandi Dönu bibur þau Mulder ab hjálpa sér ab rannsaka dularfull mannshvörf þar sem nær engar vísbendingar er ab finna. Mulder grunar ab um sjálfkveikju hafi verib ab ræba og ab fólkib hafi brunnib upp til agna, en skiptir um skobun jxegar þau hitta fyrir mann sem hrsebist sinn eigin skugga. Abalhlutverk: David Duchovny og Gillian Anderson. Þýb- andi: Gunnar Þorsteinsson. Atribi í þættinum kunna ab vekja óhug barna. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 14. mars 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkab- urinn 13.00 Glady-fjölskyldan 13.10 Lísa í Undralandi 13.35 Ási einkaspæjari 14.00 Togstreita 15.30 Ellen (10:13) 16.00 Fréttir 16.05 Hver lífsins þraut (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 MebAfa(e) 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19>20 20.00 Seaforth (4:10) (Seaforth) 20.55 Hjúkkur (8:25) (Nurses) 21.30 Almannarómur Þjóbmálaumræba f beinni útsend- ingu. Þátttakendur á palli taka vib fyrirspurnum úr sal og áhorfendum heima í stofu gefst kostur á ab segja álit sitt meb atkvæbagreibslu sím- leibis. Umsjónarmabur er Stefán jón Hafstein. Dagskrárgerb: Anna Katrín Gubmundsdóttir. Stöb2 1996. 22.30 Taka 2 Athyglisverbur þáttur um innlendar og erlendar kvikmyndir. Umsjón: Gubni Elísson og Ánna Sveinbjarnar- dóttir. Stöb 2 1996. 23.00 I fabmi morbingja (In The Arms of a Killer) Spennu- mynd sem gerist í New York um unga og óreynda lögreglukonu sem fær vígsluna í starfi þegar hún rann- sakar morb á þekktum mafíósa á- samt félaga sínum. Abalhlutverk: jadyn Smith, john Spencer og Michael Nouri. 1991. Lokasýning. Bönnub börnum. 00.35 Dagskrárlok Fimmtudagur 14. mars . 17.00 Taumlaus tónlist J SVn 19-30 Spítalalíf 20.00 Kung Fu 21.00 Morbóba mamma Stranglega bönnub börnum. 22.30 The Sweeney 23.30 Halastjarnan 01.00 Dagskrárlok Fimmtudagur ¥! 14. mars ■17.00 Læknamibstöbin 1 7.45 Ú la !a 18.15 Barnastund 19.00 Stöbvarstjórinn 19.30 Simpsonfjölskyldan 19.55 Skyggnst yfir svibib 20.40 Central Park West 21.30 Laus og libug 22.00 Hálendingurinn 22.45 Evrópska smekkleysan 23.15 David Letterman 00.00 Ein á báti 01.30 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.