Tíminn - 14.03.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 14.03.1996, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 14. mars 1996 9 UTLÖND . . . UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . .. UTLÖND . . . UTLÖND . . . Kosningar eru haldnar þessar vikurnar í hverju rík- inu á fœtur ööru í Afríku: Stendur lýöræ&i b á brauðfótum? Á síöustu vikum hafa verib haldnar almennar kosningar í fimm Afríkuríkjum sunnan Sahara- eybimerkurinnar, og af því virbist mega draga þá ályktun ab lýbræbi hafi náb einhverri fótfestu í álfunni. í Sierra Leone og á Comoros- eyjum voru haldnar kosning- ar í fyrsta sinn eftir nýlegar byltingar sem herinn hefur gert. í Súdan var herinn einn- ig ab búa sig undir ab láta af völdum þegar fyrstu fjöl- flokkakosningarnar þar í landi í áratug voru haldnar. Einræbisherra Mibbaugsgín- eu, sem hafbi verib vib völd í 16 ár, féllst á ab haldnar yrbu forsetakosningar í landinu, sem hefur ekki gerst frá því seint á sjöunda áratugnum. Og í Benín gerbist þab ab Nicéphore Soglo, sem nú situr á forsetastóli, vantabi nokk- ub upp á ab ná meirihluta í kosningunum í síbustu viku, en önnur umferb kosning- anna fer fram á sunnudaginn kemur. Hins vegar er ekki nóg ab kosningar séu haldnar til þess ab um lýbræbi sé ab ræða. Flestir stjórnarandstööuflokk- arnir í Mibbaugsgíneu sátu þannig hjá í kosningunum þ. 25. febrúar, í mótmælaskyni vib ab þeim var bannab ab mynda samsteypu. Margir yfir- lýstir stuðningsmenn stjórnar- andstöbunnar duttu út af kjör- skrá. Kosningarnar í Súdan mættu miklu áhugaleysi í Khartoum, en í Sierra Leone myndaði grimmileg borgara- styrjöld bakgrunninn ab kosn- ingunum. Og annars staðar má sjá mörg merki þess ab áhugi fólks í álfunni fyrir pólitískum endurbótum fari dvínandi. Herinn hefur steypt af stóli rík- isstjórnum í fjórum Vestur-Afr- íkuríkjum á síöustu tveim ár- um, nærri lá að deilur um kaup hermanna hafi velt forseta Gíneu, Lansana Conté, af stóli í febrúar sl. Hverju er um ab kenna? Margir stjórnmálaskýrendur benda á ab bágt efnahags- ástand í mörgum Afríkuríkjum. „Það er erfitt að halda uppi lýö- ræbi í efnahagsþrengingum," segir Greg Mills, yfirmabur rannsókna vib Alþjóöamála- stofnun Suöur-Afríku. Aðhalds- abgerðir sem erlendir styrktar- aðilar gera kröfur um gefa von um betra efnahagsástand þegar til lengri tíma er litiö, en um leið kostar þab mikla erfibleika og sársauka framan af. Sumt af sökinni hlýtur einnig að mega rekja til hinna nýkjörnu leib- toga. Þeir hafa í alltof mörgum tilvikum svikib loforb sín um að efla frelsi og fjölræöi, þrátt fyrir að milljónir kjósenda hafi látið sig hafa það aö mæta í kjörklefana þrátt fyrir vopnað- ar hótanir og erfið veðurskil- yrbi í mörgum tilvikum. En ekki eru allar fréttirnar jafn slæmar. Frá því 1990 hafa fjölflokkakosningar verið haldnar í 35 af 48 ríkjum í Afr- íku sunnan Saharaeyöimerkur- innar, og meö verkföllum, upp- þotum og öbrum mótmælaað- gerbum hefur víöa tekist ab koma einræöisherrum frá völd- Dole telur sig öruggan um útnefningu: Beinir athyglinni aö baráttunni gegn Clinton Nú þegar Bob Dole hefur tryggt sér meira en tvo þribju þeirra kjörmanna sem hann þarf til þess ab veröa forseta- efni Repúblikanaflokksins virbist sem hann telji sér óhætt aö breyta um áherslur í kosningabaráttunni. Hingaö til hefur hann einkum reynt aö höföa til hægrimanna inn- an flokksins til þess aö ná sem mestu fylgi frá Pat Buchanan, en nú er ætlunin aö höföa meira til miöjumanna og hóf- samra, og hefja þar með hina eiginlegu kosningabaráttu um forsetaembættiö sem allt stefnir í aö veröi á milli hans og BiIIs Clinton. Hann hvetur Repúblíkana til aö fylkja libi ab baki sér sem fyrst til þess aö von veröi um Bob Dole. sigur gegn Clinton þegar þar ab kemur, í stabinn fyrir að Repú- blíkanar séu að berjast innbyrð- is, en á því hagnast Clinton mest. Bob Dole vann ótvíræban sig- ur í forkosningum í sjö fylkjum Bandaríkjanna á þriöjudaginn, og gerir sér vonir um þab að eft- ir forkosningarnar sem haldnar verba í fjórum fylkjum næsta þriðjudag hafi honum tekist aö tryggja sér þá 996 kjörmenn sem hann þarf til þess að hljóta útnefningu Repúblíkanaflokks- ins. Enginn uppgjafarhugur er þó í Pat Buchanan, sem hefur heit- ib því ab halda áfram baráttu sinni alveg þangab til forseta- efni flokksins verbur valib á flokksþingi í San Diego. Hins vegar lýsti Steve Forbes því yfir að ef hann næði ekki góðum ár- angri í forkosningunum á næsta þribjudag myndi hann draga sig út úr baráttunni. -GB/Reuter Arafat heitir því ab berjast gegn hrybjuverkum, en gagn- rýnir abgerbir ísraelsmanna: Gróðrarstía fyrir ofbeldi Jasser Arafat hét því í ræöu sinni á friöarfundi þjóöarleiö- toga í Egyptalandi í gær aö ráö- ast af alefli gegn hryöjuverka- starfsemi á Vesturbakkanum og Gazasvæöinu. „Við munum ráöast gegn hryðjuverkum og uppræta þau af landi okkar," sagöi Arafat. Hann lýsti einnig samúö sinni vegna fórnarlamba sjálfsmorb- árásanna sem Hamashreyfingin hefur staöið fyrir, en gagnrýndi jafnframt ísraelsmenn harölega fyrir aö loka landamærum sjálf- stjórnarsvæöa Palestínumanna. „Hóprefsingar hafa aldrei verið rétta leiðin til þess að koma á ör- yggi og stöðugleika," sagði hann. Með laokun landamæranna hafa Palestínumenn sem stunda at- vinnu í ísrael veriö sviptir lifi- brauði sínu. Ef þessum hömlum verður haldið áfram skapi það „gróðrarstíu fyrir öfgastefnu og ofbeldi." -GB/Reuter um. Hins vegar er framtíðin ekki endilega mjög björt, ef marka má skýrslu frá CIA, leyniþjónustu Bandaríkjanna. Þar er komist ab þeirri nibur- stöbu að þar sem ungbarna- dauði er mikill og viöskipti viö útlönd lítil sé hættan mest á aö lýðræðið fari út um þúfur. Sam- kvæmt skýrslunni, sem kom út í nóvember á síöasta ári, voru sjö ríki í Afríku talin vera í sér- stökum áhættuhópi hvað þetta varðar. Eitt af þeim var Níger — og þar gerðist það tveim mán- uðum síðar að herinn steypti af stóli fyrsta lýðræðislega kjörn- um forseta landsins. Hin sex ríkin í áhættuhópnum eru Ben- ín, Malí, Malaví, Madagaskar, Miðafríkulýðveldið og Sambía. -GB/Newsweek 16 börn á aldrinum 5 til 6 ára og kennari þeirra létu lífib þegar þungvopnaöur byssumaöur réöst fyrirvaralaust inn í leikfimisal grunnskóla í Dunblane í Skotlandi og hóf skothríö. Aö ódæöinu loknu banaöi hann sjálfum sér. Eins og sjá má á myndinni áttu fjölskyldur barnanna sem létust erfiöar stundir. Reuter Háskólabíó sýnir kvikmynd í samvinnu viö Amnesty International: „Dauðamaður nálgast" Forsýning kvikmyndarinnar „Dauöamaöur nálgast", eöa „Dead man walking", veröur í Háskólabíói í kvöld, 14. mars, kl. 21. Forsýningin veröur í samvinnu viö Amnesty Inter- national á íslandi, og ágóöi hennar rennur til styrktar Am- nesty International. Myndin hefur vakiö mikla at- hygli víða um heim, og mebal annars hafa aballeikendur henn- ar, þau Susan Sarandon og Sean Penn, verib tilnefnd fyrir Oskars- verölauna fyrir leik sinn í henni. Dauðarefsingin er í brenni- depli kvikmyndarinnar. Dauöa- dæmdur maður horfist í augu við örlög sín meb aöstob hjálpfúsrar nunnu eftir að tilraunir til ab fá dómnum áfrýjaö misheppnast. Sagan endurspeglar í raun til- gangsleysi aftökunnar, sem hvorki slekkur hatrið né hefnd- dómskerfi geta gerst sek um. Ekk- ert dómskerfi er eða getur verið fullkomlega óskeikult, ekkert dómskerfi er fært um að ákveða hver skuli lifa og hver deyja, hvaðan getur slíkt umboð kom- ið?" Að sögn Amnesty Internation- al virðist daubarefsingin oftar háb þjóöfélagsstöbu hins ákærða en glæpnum sem er framinn og hún bitnar helst á fátæklingum, þeim sem minna mega sín, þeim sem tilheyra minnihlutahópum og þeim sem alræbisstjórnir telja hyggilegt að losa sig vib. Heimur án dauðarefsinga er eitt þeirra markmiða sem Am- nesty International berst fyrir. „Aftaka er alltaf ofbeldisverknab- ur. Dauöadómur og framkvæmd hans er grimmileg öllum sem hlut eiga að máli." arþorstann. Daubarefs- ingin er tákn um ógn en jafnframt um veikleika. í fréttatilkynningu frá Amnesty International segir að afnám dauba- refsingar sé eitt þung- vægasta baráttumál sam- , takanna. Dauðarefsingar em enn vib lýöi í 93 þjóbríkjum jarðar, og Amnesty International er kunnugt um að 2.931 dauðadómi var fullnægt á síðasta ári. Aðferðirnar em marg- ar, fólk er hengt, skotið, kæft með gasi, sett í rafmagnsstóla, grýtt eða eitraö er fyrir þaö, og jafnan samkvæmt fyrirskipun dómstóla og í samræmi viö landslög. Dauðarefsing er réttlætt með ýmsu móti. Því er haldið fram að hún komi í veg fyrir morð auk þess ab vera refsing fyrir morð, hún stöðvi einnig út- breiðslu fíkniefna, komi í veg fyrir hefndarað- gerðir og spillingu. Oft er dauöarefsingu beitt til að koma stjórn- arandstæðingum fyrir kattarnef. Rökin em þó ekki síður tilfinninga- legs eblis: að rétt sé ab gjalda í sömu mynt fyrir glæp sem er framinn. „Þessi rök grafa undan al- mennum mannréttindum," segir i fréttatilkynningu Amnesty Int- ernational. „Mannréttindi em óafsalanleg og þau vernda okkur öll. Fjöldi fólks er tekinn af lífi í þeirri trú að það fæli aöra frá að fremja glæpi. Aldrei hefur þó tek- ist að sanna að dauðarefsing sem slík stöðvi glæpi. Dauðarefsingin vekur spurn- ingar um rangfærslur sem öll

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.