Tíminn - 14.03.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 14.03.1996, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 14, mars 1996 11 Borgarmála- fundurFR og FUF Alfreb Framsóknarfélag Reykjavíkur og Félag ungra framsóknarmanna stendur fyrir opnum fundi um borgarmál meb Sigrúnu Magnúsdóttur og Alfreð Þorsteins- syni, borgarfulltrúum fimmtudaginn 14. mars kl. 20.30 í Sunnusal (ábur Átt- hagasal) Hótel Sögu. Allir velkomnir Framsóknarfélag Reykjavíkur Félag ungra framsóknarmanna í Reykjavík Elskulegur eiginmaöur minn, faöir okkar, fóstur- faöir, tengdafaöir, afi og langafi Þorgrímur Jónsson bóndi á Kúludalsá veröur jarösunginn frá Akraneskirkju föstudaginn 15. mars kl. 14. Þeim, sem vilja minnast hans, er góöfúslega bent á Sjúkrahús Akraness. Margrét A. Kristófersdóttir og aörir aöstandendur __________________ V — u* Elskuleg eiginkona mín, móöir okkar, tengdamóöir, amma, dóttir og stjúpdóttir Agnes Kristín Eiríksdóttir Sólvöllum 11, Selfossi ------------------------------------------------------------\ í* Bróöir minn, fósturbróöir og frændi okkar Hailgrímur Pálsson sem lést 6. mars s.l., veröur jarösunginn laugardaginn 16. mars kl. 2 frá Breiöabólstaöarkirkju í Fljótshlíö. Þeim, sem vildu minnast hans, er bent á Breiöabólstaöarkirkju. Ingibjörg Pálsdóttir og fjölskylda Kolbrún Valdimarsdóttir og fjölskylda V____________________________ V í SPEGLI TÍMANS sem lést aöfaranótt 9. mars, veröur jarösungin frá Selfosskirkju laugardaginn 16. mars kl. 16.30. Þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er vinsamlega bent á aö láta björgunarsveitir í Árnessýslu njóta þess. Sætaferöir veröa frá BSÍ kl. 15.15. Óli jörundsson Kristbjörg Óladóttir Cestur Haraldsson María Óladóttir Svanur Ingvarsson Agnes Kristín, Karen og Elín Gestsdætur Ari Steinar Svansson Eiríkur Guömundsson Margrét Benediktsdóttir Chris tekur nokkra kraftmikla takta. Hallur Þaö var glaumur og gleði hjá Jagger- slektinu þegar þab skrapp út á lífiö fyrir skömmu. í hópnum voru m.a. Jerry Hall, eldri systir hennar Rosie — en Jerry á alls fimm systur — Mick og bróðir hans Chris Jag- ger. Þau mættu öll saman á Bottom Line Club í New York til aö hlusta á Chris syngja meö hljómsveit sinni Atcha. í miöju lagi stökk Chris nið- ur og bauð Rosie upp á pall aö taka nokkur spor, sem hún geröi meö glööu geði. Hins vegar fór hann bón- leiður til fræga bróðurins. Þeg- ar Chris baö Mick um að taka einn dúett með sér, sagöist rokkarinn ekki vera í skapi til söngs og eftirlét bróöur sínum sviösljósiö þetta kvöldið. og Jaggerar jagger var hógvœr þetta kvöld og neitaöi aö stela senunni frá bróö- ur sínum. Bróöir Micks og systir jerrys á fleygiferö uppi á sviöi. -------------------------------------------------------------\ í Elskulegur sonur okkar, bróöir og mágur Þorsteinn Ágúst Bragason Vatnsleysu, Biskupstungum veröur jarösunginn frá Skálholtskirkju laugardaginn 16. mars kl. 13.30. Halla Bjarnadóttir Bragi Þorsteinsson Ragnheiöur Bragadóttir Eymundur Sigurösson Inga Birna Bragadóttir Kristrún Bragadóttir Elskulegurfaöir okkar, afi og langafi Ingvi Guðmundsson Hrafnistu, Hafnarfiröi, áöur Álftamýri 40, Reykjavík lést þriöjudaginn 12. mars. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.