Tíminn - 21.03.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.03.1996, Blaðsíða 1
STOFNAÐUR1917 Það tekur aðeins ir aðeins -*%'iíÍBÉk ¦virkan dag aö konm póstinum ^^^^m *.*—...» i.-/ .i.:t*. þinum til skila 80. árgangur Fimmtudagur 21. mars 57. tölublað 1996 Stjórn LR skobar fyrst kepp'mauta Viöars frá því í haust: Ekki auglýst eftir leikhús- stjóra hjá LR Stjórn LR stefnir a& því a& rá&a leikhússtjóra sem fyrst segir Sig- ur&ur Karlsson, forma&ur LR, en ekki er gert rá& fyrir a& aug- lýsa stö&una enda gæti þa& ferli tekiö eina 2-3 mánu&i og stjórn- inni ber ekki skylda til a& aug- lýsa. Sá hópur fólks sem sótti um leikhússtjórastö&una þegar Viöar var rá&inn ver&ur fyrst sko&aöúr a& sögn Sigur&ar. Óvíst er hvort rá&inn ver&i a&- sto&arleikhússtjóri. Aö sögn Sigurðar er stjórnin ekki farin að ræða við ákveðna einstaklinga. Hann segir það ekki rétt sem birst hafi í fjölmiðlum að kannaður hafi verið sá möguleiki að stjórnin gæti sinnt starfi leik- hússtjóra fram yfir aðalfund. Hins vegar hafi sú hugmynd verið uppi að ef staðan yrði auglýst að stofna þá verkefnavalsnefnd sem gæti farið að undirbúa næsta leikár en fallið var frá því og talin hallæris- lausn þar sem ráðinn leikhússtjóri kæmi þá til starfa þegar skipu- lagningu leikárs væri nánast lok- ið. Aðrir möguleikar voru kann- aðir og í ljós kom að stjórnin væri ekki bundin neinum reglum og þyrfti t.d. ekki að ráða úr umsækj- endahópnum frá því í haust held- ur gæti ráðið þann sem henni lit- ist best á. -LÓA Svartolíumengun í Meö- allandsfjöru: Fjöldi fugla dauður Á anna& hundra& olíublautir fuglar hafa fundist í Me&al- landsfjöru á milli Skaftárósa og ósa Eldvatna í þessari viku, flestir dau&ir. Enginn olíuflekkur sást á sjón- um vib flug yfir fjörurnar á fyrr- nefndu svæði en olía í litlum klumpum í fjörunni. Sýni af ol- íunni hefur verið greind hjá Rannsóknarstofu í lyfjafræði og reyndist um svartolíu að ræða. Hollustuvernd ríkisins brýnir enn einu sinni fyrir sjófarendum ab taka tillit til umhverfisins og dæla ekki olíu í sjóinn. -GBK Abstob íslendinga vib Bosníu-Hersegóvínu: 100 m. króna á næstu 4 árum Ríkisstjórnin hefur samþykkt að veita 10 milljónum króna til brá&aa&geröa í Bosníu-Herseg- óvínu. A&stoðin ver&ur veitt á þessum ársfjórðungi. Nefnd á vegum utanríkisráðherra mun á næstu vikum móta tillögur um hvernig 100 milljóna króna framlagi íslands til endurreisnar Bosníu-Hersegóvínu verður var- ið. -GBK HfUkftS Óskar G. jónsson í Borgarapóteki hampar hér einum óskubakka sem skilab var inn á reyklausa deginum ígær. Almennt virbast undirtektir hafaverib dræmar, en í Borgarapóteki kom þó slatti af bökkum inn. Tfmamynd: þök Flest atribi í frumvarpi um vinnulöggjöfina málamiblun. Atvinnurekendur hafa bobib ASÍ og BSRB tilfrekari vibrœbna um tnáliö. Vinnumálasambandib: Óttast ekki átök á vinnumarkaði Árni Benediktsson stjórnarfor- ma&ur Vinnumálasambandsins segir a& frumvarp félagsmálaráb- herra um breytingar á lögum um stéttarfélög og vinnudeilur sé í langflestum greinum málami&lun þeirra sem hafa ljallab um málib á fundum í tæp tvö ár. Hann segir vi&brögb verkalý&shreyfingarinn- ar alveg stórfur&uleg og ekki í neinu samræmi vib raunveruleik- ann. Þar fyrir utan sé ekkert sem hindrar þab a& a&ilar vinnumark- a&arins geti ekki rætt málib áfram og komib sér saman um tillögur til breytinga. En atvinnurekendur opnubu á slíkar vi&ræ&ur vi& ASÍ og BSRB í fyrradag, þegar efni frumvarpsins var kynnt. „Ef menn vilja ekki, þá segja menn allan fjandann. Það sem menn eru ab segja núna er að við viljum ekki og erum ekki þroskaðri en þetta. Við treystum okkur ekki til að fara inn í nútímann," segir Árni um viðbrögð verkalýðshreyfingar- innar. Hann telur að frumvarpið sé til bóta en heföi kosið aö það hefði gengið lengra í einstökum atriðum. Hann vill hinsvegar ekki tjá sig um hvaba atriði það eru að svo stöddu. Aftur á móti segist hann ekki óttast Árni Benediktsson. átök á vinnumarka&i vegna áform- abra breytinga á lögum um stéttar- félög og vinnudeilur og vonast til ab menn ræbi efnisatribi frum- varpsins og skobi þær breytingr sem þeir telja ab þurfi ab gera. Stjórnarformaður Vinnumála- sambandsins segir vibbrögb verka- lýbshreyfingarinnar vera svo „gagn- sæ" að almennir félagsmenn í verkalýbshreyfingunni átta sig á því ab þab er ekkert á bak vib þessi „gíf- uryrbi" í foruystu verkalýbshreyf- ingarinnar. Hann minnir á ab þegar áfanga- skýrslan um málib var gefin út í nóvember sl. hefbi verib búib ab halda eina 40 fundi í nefndinni, sem falib var ab endurskoba sam- skiptareglur á vinnumarkabi auk þess sem menn hef&u þá verib bún- ir ab ná saman í veigamiklum mál- um sem eru í frumvarpinu ab und- anskildu ákvæbi um atkvæba- greibslur. í því sambandi nefnir Árni svo- kallaba vibræ&uáætlun, þ.e. að byrja samningavi&ræbur fyrr en áb- ur og stefna ab því ab ljúka samn- ingagerb í þann mund sem samn- ingar falia úr gildi. Einnig voru menn sammála hvernig samning- umbobinu verbi háttab þannig ab þab Iiggi alveg ljóst fyrir hver fer meb samningsumbobib hverju sinni. Auk þess voru menn sam- mála um hvernig samningum skuli lokib. Árni segir ab meb þessu sé reynt ab leysa þau vandamál sem verib hafa og ollu m.a. deilum á sl. ári þegar deildar meiningar voru um þab ab þeir sem sömdu síðar hefbu náð fram meiri kauphækkun- um en þeir sem sömdu í byrjun. Hann segir að með þessu sé reynt að ná fram meira réttlæti og þá ekki síst vegna kröfu einstakra félaga og sambanda innan ASÍ sem töldu að þetta hefbi farib úrskei&is í fyrra. -grh Reyklausi dagurinn ígcer. Fáir öskubakkar skilubu sér í apó- tekunum aö því er viröist: Dræmar heimtur öskubakka „Þa& eru bara tveir búnir a& skila öskubökkum hjá okkur í dag — en þab eru líklega tveir síbustu Brei&hyltingarnir sem reyktu, ég fullyr&i þab. Þaö reykir enginn lengur í hverfinu," sag&i lyfja- tæknir í Breibholtsapóteki um mibjan dag í gær. Um sama leyti höf&u tveir skilab bökkum í Reykjavíkurapóteki og ennfrem- ur tveir í Mosfellsapóteki. „Hingab hafa bara tveir komib og skilab," sagbi afgreibslukona í Mos- fellsapóteki, í handboltabæ „kjúk- linganna" sem svo eru kallabir. „Það selst mikið af tyggjóinu og öðru til að venja menn af reyking- um. Þab er upp og ofan meb reyk- ingar hérna mebal Mosfellinga. En kannski eru menn ekkert akkúrat tilbúnir ab hætta ab reykja í dag, en ættu ab hugsa máliö vandlega." „Viö höfum fengiö tvo viöskipta- vini hingaö í dag sem skilu&u ösku- bökkum. Hér er mest fólk á vinnu- stö&um og trúlega fer fólk ekki meö eigur vinnustaöarins og skilar, fer frekar í apótekin úti í hverfunum meb bakkana heiman frá sér," sagbi Hjördís Claessen yfirlyfjafræöingur í Reykjavíkurapóteki í gær. Átak Tóbaksvamanefndar, sem gekk út á a& skila öskubakka og fá 10% afslátt af nikótínvörum virtist illa kynnt og a&eins auglýst í einu dagblabi. Ekki var ab sjá ab margir hefbu tekib eftir þeirri auglýsingu, alla vega voru viöbrög&in lítil. -JBP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.