Tíminn - 23.03.1996, Page 6
6
mamr----r.----
juhí
Laugardagur 23. mars 1996
Stjórnarandstœbingar harborbir um vinnumálafrumvarpib:
Ríkisstjórnin gengin í
b j örg vinnu veitenda
Annríki á Alþingi í gær.
Tímamynd: BCS
Miklar umræbur hafa oröið
um stjórnarfrumvarp um
stéttarfélög og vinnudeilur á
Alþingi. Stjórnarandstæöing-
ar leggjast hart gegn frum-
varpinu og finna því flest til
foráttu. Einkum ber á þeim
sjónarmiöum aö meö frum-
varpinu sé veriö aö sundra
samstarfi og sátt ríkisvaldsins,
vinnuveitenda og verkalýös-
hreyfingarinnar um þróun
vinnumála, er staöiö hafi í
áratugi, en ríkisvaldiö þess í
staö gengib í björg vinnuveit-
enda viö Garbastræti.
Bryndís Hlöðversdóttir, þing-
maöur Alþýbubandalagsins, hóf
umræðuna og sagbi engu líkara
en ríkisstjórnin ætlaöi aö fara
frá á næstunni. Helst mætti
halda þaö af því hvernig hún
leggi máliö fyrir þingiö á síö-
ustu dögum fyrir páskahlé. Af
hverju hafi ekki veriö hægt aö
bíöa þess aö sátt næöist um
máliö, jafnvel þótt þaö heföi
dregist til hausts aö fá þaö sam-
þykkt á Alþingi. Hún ræddi
nokkuö um hlutverk miölunar-
tillagna og sagöi aö samkvæmt
frumvarpinu væri nánast úti-
lokaö aö fella slíkar tillögur, ef
sáttasemjari legöi þær fram.
Hún sagöi engu líkara en viö
samningu frumvarpsins hafi
veriö gengiö út frá því aö verk-
fallsvopniö sé aöeins ætlaö til
þess aö misnota þaö.
✓
I 19du aldar hugar-
fari
Kristín Ástgeirsdóttir, þingkona
Kvennalistans, sagöi þann óró-
leika sem verið hafi á vinnu-
markaði hér á landi um langan
tíma stafa af afskiptum ríkis-
valdsins, því þaö sem samið
hafi verið um á einum degi hafi
gjarnan veriö tekið burtu á
næsta degi. Þá ætti Vinnuveit-
endasambandið einnig mikla
sök á óróleikanum, því þaö lægi
á öllum umbótum hverju nafni
sem þær nefndust. Hún sagði að
allar stærri vinnudeilur ættu
uppruna sinn hjá ríkinu og hér
Sjálfstæbisþingmennirnir Pét-
ur H. Blöndal og Gubmundur
Hallvarösson deildu um frum-
varp félagsmálaráöherra um
stéttarfélög og vinnudeilur
vib fyrstu umræöu um máliö
á Alþingi. Guömundur Hall-
varösson tók í máli sínu undir
gagnrýni stjórnarandstöb-
unnar á frumvarp félagsmála-
rábherra aö Iögum um stéttar-
félög og vinnudeilur og sagöi
aö gefa hefbi átt aöilum
vinnumarkabarins lengri
tíma til þess aö ná samkomu-
lagi um breytingar á lögun-
um.
Guðmundur kvaöst sáttur við
á landi væru menn í 19du aldar
hugarfari hvað aðstæður vinn-
andi fólks varðar. Hún ræddi
um hvaö yröi um stór verka-
lýösfélög, veröi af stofnun
vinnustaöafélaga, og nefndi
Hlíf í Hafnarfirði, yrði myndað
vinnustaöafélag í álverinu, og
Dagsbrún ef samskonar félag
yröi stofnað innan Eimskips.
Hún sagði að stór verkalýðsfé-
lög gætu orðið máttlaus, misstu
þau félagsmenn sína á þennan
hátt, og aö verkalýðshreyfingin
ætti sjálf aö taka ákvarðanir um
innra skipulag af þessu tagi, en
ekki stjórnvöld eða Framsókn-
arflokkurinn.
Ofurvald vinnuveit-
enda mun aukast
Rannveig Gudmundsdóttir,
þingmaður Alþýðuflokksins,
sagði að Dagsbrún myndi leggj-
ast af ef til stofnunar vinnu-
staðafélaga komi, og ljóst að
grein frumvarpsins um vinnu-
ýmis atriði í frumvarpinu, en
þar væri einnig aö finna hug-
myndir sem vinnuveitendum
þættu ekki ganga nægilega
langt og einnig þætti forystu-
mönnum verkalýöshreyfingar-
innar allt of langt gengið á ýms-
um stööum. í því efni þyrfti aö
fara bil beggja og gefa aöilum
tækifæri til þess aö ná sam-
komulagi.
Pétur H. Blöndal kvaö frum-
varpiö vera gott, en aö sínu mati
heföi þaö þó mátt ganga nokk-
uö lengra. Hann sagði að sú
andstaða, sem fram hafi komiö
viö frumvarpið, minnti á þrýsti-
hópa sem vernda vildu sérrétt-
staðafélög brjóti upp skipulag
verkalýðshreyfingarinnar. Hún
sagöi að ofurvald vinnuveit-
enda muni aukast með tilkomu
stéttarfélaga á vinnustöðum og
athuga verði mjög vel á hvern
hátt unnt sé aö koma á samn-
ingum á vinnustöðum án þess
aö fara þá leið sem frumvarpið
leggur til.
Ljóst fyrir hverja
þetta er unnið
Svanfríbur Jónasdóttir, þing-
maöur Þjóðvaka, taldi ljóst aö
stjórnarliöar og forysta vinnu-
veitenda væru ánægöir meö
þetta frumvarp, en aörir væru
óánægöir. Þannig sé ljóst fyrir
hverja frumvarpiö sé unniö og
einnig af hverju frumvarpiö sé
keyrt fram meö offorsi í gegn-
um þingið. Umræöu um fjár-
magnstekjuskatt hafi veriö ýtt
út af dagskrá, enda njóti hann
ekki mikillar hylli í Garðastræt-
inu. í staö þess eigi aö keyra
indi sín. Hann sagöi aö íslenska
þjóöin hafi þurft aö búa viö
óeölileg verkfallsátök á undan-
förnum árum, sem leitt hafi til
þess aö margra ára markaðsstarf
hafi oft horfið eins og dögg fyrir
sólu vegna aðgerða verkalýösfé-
laga. íslendingar heföu því tap-
aö miklum fjármunum vegna
þeirra. Pétur H. Blöndal sagöi
einnig í umræöum um málið að
verkalýðshreyfingin heföi ægi-
vald á fjármagnsmarkaði í gegn-
um lífeyrissjóöakerfiö og aö
ólýöræöisleg vinnubrögð innan
hennar kalli á sambærileg
vinnubrögð meöal vinnuveit-
enda.
þetta frumvarp í gegnum þingiö
án mikillar efnislegar umfjöll-
unar.
íslendingar verk-
fallsglaðir
Pétur H. Blöndal, þingmaður
Sjálfstæðisflokksins, sagði um
gott og þarft mál aö ræöa, þótt
það gengi ekki eins langt og
hann hefði talið þörf á. Andstaö-
an viö frumvarpið minni aðeins
á sérhópa, sem vernda vilji sér-
réttindi sín. Hann sagöi að ís-
lenska þjóðin hefði orðið aö búa
við óeölileg verkföll og oft hafi
margra ára markaðsstarf horfið
eins og dögg fyrir sólu vegna
verkfalla. íslendingar séu því aö
tapa miklum fjármunum vegna
verkfallsgleði. Hann sagði að
verkalýðshreyfingin heföi ægi-
vald í gegnum lífeyrissjóðakerfið
og ólýðræðisleg vinnubrögð inn-
an verkalýðshreyfingarinnar
kallaði á sambærileg vinnubrögð
vinnuveitenda.
í umræðum um frumvarpiö
kvaðst Pétur H. Blöndal hafa
þurft aö ráöa fólk í vinnu á sín-
um starfsferli. Hann sagöist
hafa þurft aö semja sérstaklega
viö hvern og einn starfsmann
og ekki getað nýtt sér vinnu
þess fjölda, sem starfaöi fyrir
verkalýöshreyfinguna, á neinn
hátt. Þeir kjarasamningar, sem
hún stæði fyrir, hefðu hvergi
veriö nærri þeim veruleika sem
hann hafi þurft aö semja eftir
viö fólk og var einna helst á
máli hans aö skilja að ef allir
heföu nægilega hátt kaup þá
þyrfti enga verkalýðshreyfingu.
-ÞI
Páll spegilmynd af
Friöriki
Steingrímur J. Sigfússon þing-
maöur Alþýðubandalagsins,
sagöi aö gott væri aö hafa í
þingsalnum einn mann, sem
komi til dyranna eins og hann
sé klæddur og viðurkenni að
verið sé að rústa verkalýðshry-
finguna. Átti hann þar viö Pétur
H. Blöndal. Steingrímur sagði
frumvarpiö forgangsmál Fram-
sóknar og vinnubrögö félags-
málaráöherra væru nákvæm
spegilmynd af vinnubrögðum
fjármálaráöherra gagnvart op-
inberum starfsmönnum. Þann-
ig væru þetta samræmd vinnu-
brögð og ákveðinni línu fylgt
um á hvern hátt taka eigi á
verkalýðshreyfingunni. Stein-
grímur sagöi þaö engin rök hjá
félagsmálaráöherra aö verka-
lýðslöggjöfin væri gömul, fé-
lagsmálaráðherra væri sjálfur aö
verða sextugur og enginn haft á
oröi að þyrfti að breyta honum,
hvaö þá að breyta honum meö
ofbeldi. Steingrímur sagði að
meö þessum vinnubrögöum
væri verið aö eyðileggja þann
anda sem ríkt hefði um sam-
skipti á vinnumarkaði, því við
þessu frumvarpi séu engin önn-
ur andsvör en fullkomin harka.
Hann sagöi að hér væri á ferð-
inni ávísun á óróleika og átök
og hæstvirtum félagsmálaráð-
herra hafi verið þröngvað til aö
bera þetta á borð. Hins vegar
kæmi ekki á óvart þótt frjáls-
hyggjumaðurinn í stól fjármála-
ráöherra bæri slíkan hug til
verkalýðshreyfingarinnar, sem
hér komi fram.
Páll minnir á
söguna um um-
skiptinginn
Össur Skarphéöinsson kvaö fé-
lagsmálaráðherra verða minnst
þegar búiö veröi aö stofna
breiðan jafnaöarmannaflokk á
íslandi, því hann hafi verið
maðurinn sem kveikti fyrstu
eldana. Össur kvað framgöngu
félagsmálaráðherra minna á
söguna um barnið sem varö að
umskiptingi, því hann hafi
löngum veriö einn helsti mál-
svari félagshyggju innan Fram-
sóknarflokksins. Hann hafi
tekið slaginn með félags-
hyggjuöflunum, en nú sé hann
aðeins málsvari Garðastrætis-
ins. Hann sagði frumvarpiö
oröiö til meö offorsi og vald-
beitingu og henni væri einnig
beitt í þingsölum um fram-
göngu þess. Hann sagði að á
Italíu Mussolinis hafi veriö
gengið fram af hörku viö aö
brjóta verkalýöshreyfinguna á
bak aftur og margt væri líkt
með framgöngu stjórnvalda í
þessu máli og þeim aöförum.
Hann sagði aö því miður væri
félagsmálaráðherra vinnusam-
ur maður og þaö gengi undan
honum. Hann hafi ekki viljaö
bíöa eftir því að málið yrði
unniö til enda, því þótt haldn-
ir hafi verið 48 fundir hafi enn
verið eftir aö ræða stærstu mál-
in í því.
-ÞI
Sjálfstæbisþingmenn deila um
frumvarpiS um stéttarfélög