Tíminn - 23.03.1996, Síða 17

Tíminn - 23.03.1996, Síða 17
Laugardagur 23. mars 1996 17 M .V. J. IZ' "]■ Umsjón: j Birgir 1 Gubmundsson Með síiui nefi í þættinum í dag verða gefnir hljómar við gamalt lag sem Póló og Bjarki gerðu landsfrægt á sínum tíma. Lag þáttarins heitir „Á heimleið", en óskað var eftir að fá þetta lag í þáttinn. Lagið og textinn eru eftir Birgi Marinósson. Yngri kynslóðin þekkir líka þetta lag, þó það sé eitt af gömlu íslensku „bítlalögunum", en hljómsveitin Sixties syngur það einmitt á geislaplötu sinni „Bítlaæði", sem Japis dreifir. í útfærslu Sixties er viðlagið og seinna erindið tvítekið. Góða söngskemmtun! Á HEIMLEIÐ c Lýsa geislar um grundir, G glóir engi og tún. G7 Unir bærinn sér undir C C7 ægifagurri brún. C C7 Þar ég ungur að árum F Fm átti gleðinnar spor. C Hljóp um hagana heilu dagana, G C bjart er bernskunnar þor. F Æskuvinirnir allir C unna dalanna kyrrö, G G7 hulduhamarinn, hóllinn, tindurinn, G G7 lindin, lækurinn, litli kofinn minn. C Nú er hugurinn heima, G hjartað örara slær. G7 Stríðar minningar streyma, C C7 stöðugt færist ég nær. C C7 Skipið líður frá landi, F Fm létt ég heimleiðis sný. C Ljúfu leiöina, litlu heiðina, G C glaður geng ég á ný. Gunnlaugur Isafjörbur ,°g . nagrenm Almennur stjórnmálafundur veröur haldinn á Hótel ísafir&i kl. 20.30. Hjálmar mánudaginn 25. mars Frummælendur ver&a alþingismennirnir Gunnlaugur M. Sigmundsson og Hjálm- ar Árnason. Fundarefni: Bankamál Nýjar áherslur um vinnumi&lun og atvinnuleysistryggingar Réttindi og skyldur opinberra starfsmanna Nýjar reglur í vei&istjórnun smábáta Framsóknarfíokkurinn 8iH‘ggne£Íatc ét°aað- éo&ar 100 gr smjör 3 dl mjólk 50 gr ger 100-200 gr rifinn ostur Ca. 400 gr hveiti Skraut: Samanhrært egg og birki- eða sesamfræ Smjörið brætt, mjólkinni blandað saman við, haft yl- volgt (ca. 37°). Gerið leyst upp í mjólkur/smjörblandinu. Rifnum ostinum og mestum hluta hveitisins blandað sam- an við. Bætið meira hveiti í ef þörf krefur, þegar deigið er tekið upp á borð og hnoðað vel saman. Deiginu skipt í 3 hluta og hverjum hluta í 7 stykki, sem svo eru hnoðuð í bollur. Byrjið með að láta 1 bollu á miðja plötuna, raðið svo bollum allt í kring, svo þær aöeins snerti hver aðra og myndi kringlótt brauð. Boll- urnar látnar hefast í 30 mín. Bollurnar smurðar með egg- inu og fræi stráð yfir. Bakaðar við 210° í 20 mín. Pásíaiaian éenna/° Dón-a 200 gr suðusúkkulaði 200 gr smjör 180 gr sykur (2 dl) 150 gr hveiti 1 tsk. lyftiduft 4 eggjarauöur 75 gr muldir hnetukjarnar 4 eggjahvítur Skraut: 100 gr suðusúkkulaði 1 msk. matarolía 1 dl rjómi Hálfir hnetukjarnar Súkkulaðið og smjörið brætt saman við vægan hita. Kælt aðeins. Eggjarauðurnar þeytt- ar vel með sykrinum ljósar og léttar, súkkulaði/smjörblönd- unni hrært út í. Hveitinu, lyftiduftinu og smátt muldum hnetunum bætt út í. Síðast er stífþeyttum eggjahvítunum blandað saman við hræruna. Deigið sett í vel smurt form (24 sm) og bakað við 200° neð- arlega í ofninum í ca. 30 mín. Bræddu súkkulaði smurt yfir kalda kökuna, rjómatoppar og hálfar hnetur settar á til skrauts. Páziaér-aað 500 gr hveiti (8 1/2 dl) 150 gr smjör 1 tsk. salt 100 gr rúsínur 3 msk. sykur Rifið hýði af 1 sítrónu 2 msk. appelsínu- marmelaöi 2 1/2 dl mjólk 50 gr ger 1 egg Gerið er hrært út í ylvolgri mjólkinni. Eggið hrært saman við. Smjörið mulið saman við hveitið ásamt salti, sykri, sít- rónuhýði og rúsínunum bætt í. Germjólkurblandan hrærð út í ásamt appelsínumarmel- aðinu. Hnoðað vel saman og látið hefast í 45 mín. með stykki yfir. Tekið upp á borð, hnoðaðar 3 jafnar lengjur, sem svo eru fléttaðar saman og settar á smurða plötu. Látið hefast í 30 mín. Brauðiö er svo smurt með samanhrærðu eggi, muldum möndlum og perlu- sykri stráð yfir. Bakað við 200° í 35 mín. Smjör borið með. Pæijar oý n-iHað íraað í éáde^/'na 1 dós sýröur rjómi 1-2 tsk. sítrónusafi 1 tsk. sykur 2 msk. tómatsósa 1 tsk. HP-sósa 1 dl þeyttur rjómi 100 gr jöklasalat (Icebergsalat), skorið í þunnar ræmur 200 gr rækjur Blandiö öllu saman í stóra skál. Raðið til skiptis salatinu, rækjunum og hellið sósunni yfir. Borið fram kalt með rist- uðu brauði eða heimabökuð- um brauðbollum. Fyrir 2 Hrærið 1 egg með 2 1/2 dl mjólk Smávegis sykur og örlítið salt 1 tsk. lyftiduft 1/2 tsk. natron 100 gr hveiti 2 msk. brætt smjör Hrært saman, bakaöar á heitri pönnu eins og venjuleg- ir klattar. Síróp er borið með og þunnar, steiktar beikon- ræmur. Borið frarn beint af pönnunni. 1. Horfbu á björtu hlib am- ar, aldrei á skuggana. 2. Gjöful hönd er fögur, hvernig sem hún er. 3. Heilsan er fátækra manna fasteign. 4. Þab er aldrei of seint ab byrja að vera vingjarnlegur, en stundum kemur vin- gjarnleikinn of seint. 5. Trúin eykst við notkun. 6. Margir fá góð ráð, en gagnast ei. 7. Frelsi er fé betra. 8. Velmegunin færir þér oft vini, en fátæktin reynir þá. 9. Það þarf ekki ab iðrast yfir javí sem ekki er sagt, en margir ibrast orbanna sem sögð voru. 10. Ráð skal þiggja hjá góðum vini. Vib brosum A: Af hverju ert þú svona viss um mátt auglýsinganna? B: Jú, sjáðu til. A mánudaginn auglýsti ég eftir næturverði og á þriöjudaginn var peningaskápurinn tæmdur. A: Hve langt frí færð þú hjá fyrirtækinu þínu? B: Svona átta vikur. A: Átta vikur, hversvegna svo langt frí? B: Sko, fyrst fæ ég mínar fjórar vikur og svo fer forstjórinn fjórar vikur í burtu. Y■:■■■■ \ i L

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.