Tíminn - 23.03.1996, Blaðsíða 24

Tíminn - 23.03.1996, Blaðsíða 24
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland: V kaldi meb éljum og hiti nálægt frostmarki framan af. Léttir til með N kalda eða stinningskalda og kólnandi veðri í kvöld. • Faxaflói og Breibafjörbur: V og SV kaldi eba stinningskaldi og éljagangur í fyrstu. Hiti nálaegt frostmarki. Snýst í N stinningskalda meb kólnandi vebri seint í dag. • Vestfirbir, Strandir og Norburland vestra: N stinningsk. og snjókoma fram- an af degi, en talsvert hægari og él í kvöld. Veður fer kólnandi og síbd. verbur frost á bilinu 2-7 stig. • Norburland eystra: Vaxandi norblæg átt og éljagangur í dag. Stinningsk. eba allhvasst í kvöld og 1 -5 stiga frost. • Austurland ab Glettingi og Austfirbir: Vestlæg átt, gola eba kaldi og skýjab meb köflum. Hiti nálægt frostmarki. Vaxandi N-átt, éljagangur og kólnandi veb- ur í kvöld. • Subausturland: SV og V kaldi og él, einkum V til, en lengst af bjartvibri aust- an til. Hiti 1-5 stig. Aöstandendur einkaskólans á Skútustööum hyggjast vísa áliti sveitarstjórnar til umboös- manns Alþingis: Kanna&ur ver&i grundvöllurinn fyrir klofningi A fundi í Mývatnssveit í fyrra- kvöld var skipub 5 manna nefnd af íbúum viö suöurhluta Mývatns sem á aö kanna og undirbúa skiptingu sveitarfé- lagsins í Skútustaöahreppi. Nefndinni er einkum faliö aö kanna stjórnsýslulegan grunn fyrir klofningi byggöarinnar. Undirrót þessa er afstaða meiri- hluta sveitarstjórnar er tengist skóladeilunni í Mývatnssveit. Hjörleifur Siguröarson á Græna- vatni, einn af aöstandendum einkaskólans á Skútustöðum, sem jafnframt óskaöi eftir áliti ráöuneytis á skilyröum sveitar- stjórnar fyrir framlagi úr Jöfnun- arsjóöi til einkaskólans, sagöi í samtali viö Tímann í gær: „Viö erum ekkert að gera þetta að gamni okkar. Þetta er nauösyn Eurovision: Anna Mjöll kemst áfram Tilkynnt hefur veriö aö fram- lag Islands til Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstööva, lagiö Sjúbbídúa, muni taka þátt í lokakeppninni í Osló 18. maí nk. Lagiö samdi Anna Mjöll ásamt föður sínum, Ól- afi Gauki. 29 lönd tóku þátt í forkeppn- inni þar sem dómnefndir í hverju landi völdu bestu lögin meö sömu aðferöum og tíðkast í lokakeppninnni. 7 lög heltust úr lestinni en hvar íslenska lag- ið var í rööinni var ekki vitað í gær þegar Tíminn fór í prentun. -BÞ þess að standa rétt um tilveru sína hér á svæðinu. Sveitarstjórn sýnir engan lit að ná sáttum hér í sveitarfélaginu. Ennfremur þykir mér ekki ósennilegt að málsmeð- ferð sveitarstjórnar verði vísaö til umboðsmanns Alþingis." Hjörleifur sagði einhver for- dæmi fyrr á öldinni vera fyrir klofningi sveitarfélags með þeim hætti sem nú er ráögerður í Mý- vatnssveit og vísaði til Hvamms- tanga í því efni. Hann sagöi ljóst aö allnokkur vilji væri hjá íbúum vib suöur- og vesturhluta Mý- vatns til að stofna nýtt sveitarfé- lag. Mývatnssveit ber ekki tvö sveitarfélög aö mati sveitarstjóra Sigurður Rúnar Ragnarsson, sveitarstjóri í Mývatnssveit, hafði þetta aö segja þegar Tíminn innti hann eftir viðbrögðum í gær: „Ef þetta fólk kemst að þeirri niður- stöðu að þeirra hag sé betur borö- ið í öðru sveitarfélagi er ekkert óeðlilegt við að það kanni slíkt." Um mögulega framkvæmd skiptingarinnar sagöi Sigurður Rúnar að í sveitarstjórnarlögun- um segbi ab sveitarfélagamörk- um yrði ekki breytt nema með lögum frá Alþingi. „Það hefur gerst áöur ab sveitarfélagi hafi verib skipt en hins vegar tel ég að það standist ekki til lengri tíma aö hafa tvö sveitarfélög í Mý- vatnssveit." Skrábur íbúafjöldi í Mývatns- sveit er um 490 manns. Ef af klofningi yrbi mætti álykta aö í nýja sveitarfélaginu yröu 160- 170manns. -BÞ Formenn félaga ÍASI fjölmenntu á Alþingi í gœr og afhentu Davíb Oddssyni ályktun sína. Ályktun formannafundar ASÍ um frumvarp til breytinga á vinnulöggjöf: Árás á verkalýðshreyfinguna Fjölmennur formannafundur ASÍ samþykkti í gær ályktun sem afhent var Davíö Odds- syni forsætisráöherra. Þar er „yfirgangur ríkisstjórnarinn- ar" fordæmdur harblega sem „birtist í tilraun til ab þröngva fram breytingum á vinnulög- gjöfinni án samráös vib verka- lýbshreyfinguna". Telur fund- urinn ab meb frumvarpinu segi stjórnvöld aö þau óski ekki lengur eftir hefbbundu þríhliöa samstarfi og hafi rof- iö áratuga sátt um þróun sam- skiptareglna á vinnumarkabi. Fundurinn telur aö fyrirliggj- andi frumvarp sé árás á verka- lýöshreyfinguna og hinn al- menna félagsmann. Flestar hug- myndir í frumvarpinu rýri sjálf- stæði stéttarfélaga og minnki völd einstaklinga í verkalýðsfé- lögum. Ennfremur segir að frumvarpið byggi á vanþekk- ingu á málefnum íslensks vinnumarkabar. „Formannafundur ASÍ krefst þess að frumvarpið verði nú þegar dregið til baka og aðilum vinnumarkaöarins verði gefinn möguleiki á að semja um sam- skiptareglur sín á milli án hót- unar um lagasetningu eins og stefnt var að áður en félagsmála- ráðherra lagði frumvarpið fram. Sama gildir um önnur frumvörp sem eru í meðferð Alþingis eða væntanleg þangað og fela í sér skeröingu á rétti stéttarfélaga og félagsmanna þeirra," segir í ályktuninni. -BÞ Landlceknir vegna máls bresku flugkonunnar: Sjaldan kvartað vegna svona mála Ólafur Ólafsson iandlæknir seg- ist ekki hafa kynnt sér allar ab- stæbur varbandi mál bresku flugkonunnar og því ekki geta tjáb sig um þab. Hann segir landlæknisembættiö örsjaldan hafa fengib kvartanir frá sjúk- lingum vegna þess aö læknar á landsbyggbinni hafi ekki metib ástand þeirra rétt. LIÚ vill aö úthlutun kvóta í úthafskarfa miöist viö veiöireynslu. Búist viö höröum slag um kvótann. Treg veiöi á Reykjaneshrygg. LÍÚ: Brúðkaup í stað jarðarfarar Kristján Ragnarsson formaöur LÍÚ segir aö sem betur fer heföu menn séb aö sér á auka- fundi Noröaustur- Atlantshafs fiskveiöinefndarinnar, NE- AFC, í London í fyrradag þeg- ar samkomulag tókst um stjórn veiba á úthafskarfa á Reykjaneshrygg. Af þeim sök- um fór ekki fram nein jarbar- för hjá NEAFC heldur „brúö- kaup í staöinn." Hann segir aö þab heföu fyrst og fremst ver- iö ESB og Grænlendingar sem slógu af kvótakröfum sínum og meö því móti heföi náöst tilskilinn meirihluti í nefnd- inni, tveir þriöju atkvæöa meö þeirri kvótaskiptingu sem samkomulag varö um. „Svo segja menn aö þetta hafi verið hégómi miðab við það sem á eftir kemur," segir formabur LÍÚ aðspurður um þann slag sem framundan er um skiptingu þess úthafskvóta sem íslendingar fá á Reykja- neshrygg. Nokkur skip hafa þegar hafið veiðar á Hryggnum en afli hefur verið tregur þab sem af er. Kristján telur skynsamlegt að skipta kvótanum út frá veiði- reynslu skipa til að auðvelda skipulag veiöanna, þótt það sé hægt að hafa veiðina frjálsa innan heildarkvótans. Hann hafnar því hinsvegar ab land- vinnslan eigi að fá hlutdeild í þeirri úthlutun fremur en verið hefur í kvótakerfinu. Hann tel- ur jafnframt að það sé hægt að úthluta kvótanum samkvæmt núgildandi lögum um veiðar utan landhelgi frá 1976 þótt þau séu barns síns tíma og ákaflega ófullkomin. Af þeim sökum sé þörf á nýjum lögum um veiðar utan landhelgi. Formaður LÍÚ segir að áunn- in veiðireynsla í úthafskarfa hafi kostað viðkomandi út- gerðir töluvert og minnir á að úthafskarfaveiðin hefði á sín- um tíma verið ýtt af stað í kerf- inu og m.a. meb því ab skipin fengu 10 tonn af grálúöukvóta fyrir hvern úthaldsdag eftir fyrstu 14 dagana á miðunum. Auk þess eiga þær útgerðir heiður skilið sem þróuðu veið- arfærin með Hampiðjunni sem gerbu veiðarnar arbbærar. Hinsvegar sé kvótinn sem út- hlutað verður, rúm 52 þúsund tonn miðað við veiði upp úr sjó, meiri en sem nemur þeim afla sem íslenski flotinn hefur veitt og því skapast ákveðið svigrúm sem þarf ab skoðast í þessu samhengi. Á síðustu vertíðum hafa vel á annan tug íslenskra skipa stundað úthafskarfaveiðar á Reykjaneshrygg og viðbúið að fleiri bætist í hópinn þegar ver- tíðin hefst að marki um miðj- an næsta mánuð. -grh Eftir aö vél bresku flugkonunn- ar hrapaöi sl. sunnudag hafa skap- ast umræöur um gæöi sjúkrahús- þjónustu á landsbyggðinni. Yfir- læknir handlækningasviös Land- spítalans hefur haldiö því fram aö konuna heföi skilyröislaust átt aö senda til Reykjavíkur enda hafi hún reynst mun meira slösuö en læknar Sjúkrahússins á Suðurnesj- um töldu. Skemmst er aö minnast stúlkunnar sem ráöist var á á Akranesi og var send heim eftir skoöun á sjúkrahúsinu þar, þótt síöar kæmi í ljós aö ástand hennar var alvarlegt. Ólafur Ólafsson landlæknir vill ekki tjá sig um þessi einstöku mál enda hafi hann ekki kynnt sér all- ar aðstæður. Almennt segir hann lækna á landsbyggðinni hafa staðið sig vel og sinnt þeim verkefnum sem þeir ráöa við en sent þá sem þarfnast sérhæförar meðferöar á stærri sjúkrahús. Þaö viti allir aö meö- feröarmöguleikar alvarlegra sjúk- dóma og slysa séu meiri á sér- greinasjúkrahúsum en á sjúkra- húsum úti á landi. „Af og til koma þó sjúkdómstil- felli sem erfitt getur veirö aö meta. Sjúkdómsmynd getur breyst hast- arlega til hins verra og þá hafa menn yfirleitt brugðist skjótt og vel viö. Stórbættar samgöngur hafa gerbreytt þessum málum til hins betra." Ólafur bætir því viö aö embætt- inu hafi örsjaldan borist kærur eöa kvartanir vegna mála af þessu tæi. -GBK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.