Tíminn - 27.04.1996, Blaðsíða 21

Tíminn - 27.04.1996, Blaðsíða 21
Laugardagur 27. apríl 1996 21 i- A N D L ÁT Alexander Sigursteinsson frá Djúpadal, Goðheimum 21, lést í Landspítalanum þann 15. apríl sl. Anna Sigur&ardóttir, Fannarfelli 4, Reykjavík, lést á heimili sínu 14. apríl. Út- förin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Asmundur Einar Sigurðsson sérleyfishafi andaðist á Hrafnistu, Reykjavík, aðfaranótt 23. apríl. Baldur Snorrason lést í Landspítalanum 13. apríl. Jarðarförin hefur farið fram. Bengta K. Grímsson, Hringbraut 77, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli föstudag- inn 19. apríl. Bergþóra Júlíusdóttir, áður Hjarðarhaga 54, lést á öldrunardeild Landakotsspít- ala aðfaranótt 21. apríl. Gubjón Steingrímsson rafvirkjameistari lést 12. apríl. Kveðjuathöfn og bálför hefur farið fram í Kaupmannahöfn. Guðrún Vilmundardóttir andaðist á Hrafnistu í Reykjavík, sunnudaginn 21. apríl. Jón Erlendsson, Ránargötu 12, Akureyri, lést 22. apríl. Jón Ástvaldur Helgason, Ásbraut 9, Kópavogi, lést í Landspítalanum laugardaginn 20. apríl síðastliðinn. Jónlína ívarsdóttir frá Reyðarfirði, síðast til heimilis á Hrafnistu í Hafnar- firði, lést aðfaranótt 21. apríl. Kolbrún Jónsdóttir lést í Sjúkrahúsi Keflavíkur 23. apríl. Laufey Amalds lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur 14. apríl sl. Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Lovísa Dagbjört Gísladóttir Víbigrund 8, lést í Sjúkrahúsi Sauðárkróks 22. apríl. Málfríður Guðný Gísladóttir, Droplaugarstöbum, áður til heimilis á Hagamel 38, lést í Sjúkrahúsi Reykjavíkur mánudaginn 22. apríl. Pálína G. Þorsteinsdóttir, Dvergabakka 8, lést í Landspítalanum 20. apríl. Páll Jóhannsson, áður til heimilis að Móabarði 34, Hafnarfirði, lést föstu- daginn 19. apríl á Amtssjúkrahúsinu í Glostrup, Dan- mörku. Svanhvít Inga Tryggvadóttir Ohlsson lést 18. apríl. Jarðsett var í Danmörku 25. apríl. Sveinbjörg Ingibergsdóttir, Kópavogsbraut lb, lést í Landspítalanum 19. apríl. MEN NTAMÁLARÁÐUN EYTIÐ Kynning á samstarfsáætl- unum Evrópusambands- ins á svibi menningarmála Kynningarfundur um samstarfsáætlanir ESB á svibi menningar- mála verður haldinn í fundarsal menntamálaráðuneytisins, Sölv- hólsgötu 4, 4. hæð, þriðjudag 30. apríl n.k. kl. 16.00. Eftirtaldar samstarfsáætlanir, sem íslendingar fá aðild ab á grundvelli EES-samningsins, verba kynntar: „Ariane", sem hefur ab markmiði að auka samvinnu aðila á svibi bókmennta, „Kaleidoscope", sem tekur til samstarfsverkefna á ýmsum svið- um lista og menningar í Evrópu, „Raphael", sem snýr að varbveislu menningararfsins, samstarfi safna og fagfólks á því svibi. Fundurinn er öllum opinn og munu upplýsingar og umsóknar- eyðublöð um styrki liggja frammi. Menntamálarábuneytiö, 24. apríl 1996. 'tÁjwWfí i—: Jl Pagskrá útvarps og sjónvarps Sunnudagur 28. apríl 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni 8.50 Ljóó dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Stundarkorn í dúr og moll 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.15 Hugur ræbur hálfri sjón 11.00 Messa í Breibholtskirkju 12.10 Dagskrá sunnudagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Hádegistónleikar á sunnudegi 14.00 Svipmynd af Steinunni 15.00 Þú, dýra list 16.00 Fréttir 16.08 Þættir úr sögu íslenskrar verkalýbshreyfingar 17.00 Sunnudagstónleikar í umsjá Þorkels Sigurbjörnssonar. 18.00 Gubamjöbur og arnarleir 18.30 Tónlist 18.45 Ljób dagsins 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Veðurfregnir 19.40 Út um græna grundu 20.35 Hljómplöturabb 21.15 Sagnaslóð: Um bjórbann 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.30 Til allra átta 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Stundarkorn í dúr og moll 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Sunnudagur 28. apríl 09.00 Morgunsjónvarp barnanna 10.40 Morgunbíó 12.00 Hlé 16.15 Meistaragolf 17.15 Vor ÍVesturbænum 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Kanntu ab blístra, Jóhanna? 19.00 Geimskipib Voyager (21:22) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Syndin er lævís og lipur Sænsk heimildarmynd eftir Maj Wechselmann um jón „Kristófer" Sigurbsson kadett. Jón gekk ungur f Hjálpræbisherinn og bobaði gubsorb í Noregi, en eftir ab honum varvikib úr trúfélaginu sakir óreglu fór hann til sjós og sigldi í skipalestum bandamanna á stríbsárunum. í myndinni er m.a. rætt vib Ragnar Arnalds og Jónas Árnason sem skrábi sögu Jóns í bók sem þessi mynd heitir eftir. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.30 Finlay læknir (3:7) (Doctor Finlay IV) Skoskur mynda- flokkur byggbur á sögu eftir A.J. Cronin um lækninn Finley og samborgara hans í smábænum Tannochbrae á árunum eftir seinna stríb. Abalhlutverk leika David Rintoul, Annette Crosbie og lan Bannen. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. 22.25 Helgarsportib Umsjón: Samúel Örn Erlingsson. 22.50 MacLean Seinni hluti. Sænsk sjónvarpsmynd frá 1993. Myndin gerist á 18. öld og segir frá uppreisnarmanninum Rutger MacLean. Leikstjóri: Ragnar Lyth. Abalhlutverk: Henric Holm- berg, Anette Bjárlestan, Gunilla Magnusson og Gösta Ekman. Þýbandi: Kristín Mántylá. 00.30 Útvarpsfréttir og dagskrárlok Sunnudagur 28. apríl 09.00 Myrkfælnu draug- arnir 09.10 Bangsar og bananar 09.15 Vatnaskrímslin 09.20 Kolli káti 09.45 Spékoppar 10.10 Töfravagninn 10.30 Snarog Snöggur 10.55 Nornin í Moufftard götu 11.10 Addams-fjölskyldan 11.35 Eyjarklíkan 12.00 Helgarfléttan 13.00 íþróttir á sunnudegi 16.30 Sjónvarpsmarkaburinn 17.00 Saga McGregor-fjölskyldunnar 18.00 í svibsljósinu 19.00 19 > 20 20.00 Morbsaga (1:23) (Murder One) Nú verbur sýndur fyrsti þáttur sakamálaflokks sem hefurfarið sigurför um heiminn. Fylgst er með rannsókn á spenn- andi sakamáli frá upphafi til enda og því er eins gott ab missa engan þátt úr. Sagan segir frá óhugnan- legu morbmáli og löngum réttar- höldum í kjölfar þess. Góbborgar- inn Richard Cross er ákærbur fyrir morb á unglingsstúlku sem fannst látin í fjölbýlishúsi hans. í hlutverki lögmannsins Teds Hoffmann er Daniel Benzali sem fer á kostum. Framleibandi er Steven Bochco. 20.50 Daubaþögn (Dead Silence) Dramatísk spennu- mynd um þrjár vinkonur sem ætla í skemmtiferb til Palm Springs ábur en þær útskrifast úr skólanum. Gleði þeirra breytist í nagandi ótta þegar þær keyra á heimilislausan mann á afskekktum sveitavegi og verba honum ab bana. Vinkonurnar ákveba ab segja ekki frá slysinu og sverja þess dýran eib ab segja aldrei orb um málib. En þegar líkib finnst berast böndin að stúlkunum sem verða nú ab spinna þéttribin lyga- vef til ab forbast ákæru og um leib ab horfast í augu vib samvisku sína. Abalhlutverk: Renee Estevez, Lisanne Falk og Carrie Mitchum. Leikstjóri: Peter O'Fallon. 1991. 22.25 60 mínútur (60 Minutes) 23.15 Lögregluforinginn Jack Frost 8 (A Touch of Frost 8) Dýraverndun- arsinnar reyna allt sem þeir geta til ab spilla fyrir Denton-veibunum en nú ber svo vib ab einn spellvirkj- anna er myrtur. Hinn látni er annar tveggja bræbra sem hafa tekib þátt í abgerbum dýraverndunarsinna spennunnar vegna en ekki endilega vegna þess ab þeim sé svo annt um málleysingjana. David Jason fer meb hlutverk lögregluforingjans Jacks Frost en leikstjóri er Herbert Wise. 01.00 Dagskrárlok. Sunnudagur 28. apríl Qsvn 17.00 Taumlaus tónlist 19.00 FIBA - körfubolti 19.30 Íshokkí 20.30 Veibar og útilíf 21.00 Fluguveibi 21.30 Gillette-sportpakkinn 22.00 Evrópuboltinn - brot af því besta 23.00 Sprengjugnýr 00.45 Dagskrárlok Sunnudagur 28. apríl STÖÐ . ■ - 09.00 Barnatími Stöbvar U 3 18 10.55 Eyjan leyndar- mÆ dómsfulla 11.20 Hlé 14.55 Enska knattspyrnan - bein útsending 16.50 Golf 17.50 íþróttapakkinn 18.45 Framtíbarsýn 19.30 Vísitölufjölskyldan 19.55 Töfrabrögb II 21.25 Gestir 22.00 Hátt uppi 22.25 Vettvangur Wolffs 23.15 David Letterman 00.00 Ofurhugaíþróttir (E) 00.25 Dagskrárlok Stöbvar 3 Mánudagur 29. apríl 6.45 Veburfregnir 6.50 Bæn: Séra Yrsa Þórbardóttir flytur. 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.31 Pistill 8.35 Morgunþáttur Rásar 1 heldur áfram. 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Pollýanna 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins Keystone 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Sárt brenna gómarnir 14.30 Gengib á lagib 15.00 Fréttir 15.03 Aldariok 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel - Göngu-Hrólfs saga 17.30 Allrahanda 17.52 Umferbarráb 18.00 Fréttir 18.03 Mál dagsins 18.20 Kviksjá 18.35 Um daginn og veginn 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Mánudagstónleikar í umsjá Atla Heimis Sveinssonar 21.00 Leikrit Útvarpsleikhússins: 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins 22.30 Þjóbarþel - Göngu-Hrólfs saga 23.00 Samfélagib í nærmynd 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Mánudagur 29. apríl 15.00 Alþingi 16.35 Helgarsportib 17.00 Fréttir 17.02 Leibarljós (385) 17.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 17.57 Táknmálsfréttir 18.05 Pétur og úlfurinn 19.00 Sókn í stöbutákn (16:17) 19.30 Beykigróf (1:72) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Flutningar (Its Your Move) Breskur gamanþáttur með Eric Sykes í abalhlutverki. 21.05 Frúin fer sína leib (10:13) (Eine Frau geht ihren Weg II) Þýskur myndaflokkur um mibaldra konu sem tekib hefur vib fyrirtæki eiginmanns síns eftír fráfall hans. Abalhlutverk: Uschi Glas, Michael Degan, Christian Kohlund og Siegfried Lowitz. Þýbandi: Kristrún Þórbardóttir. 22.00 Umræban Umræbuþáttur á vegum fréttastofu. Nánar tilkynnt um efni síbar. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir i þættinum er sýnt úr leikjum sibustu umferbar í ensku knattspyrnunni, sagbar fréttir af fótboltaköppum og einnig spá giskari vikunnar og íþrótta- fréttamabur í leiki komandi helgar. Þátturinn verbur endursýndur á undan ensku knattspyrnunni á sunnudag. Umsjón: Ingólfur Hannesson. 23.55 Dagskrárlok Mánudagur 29. apríl 12.00 Hádegisfréttir Qsiím ' W 13.0 1 3.05 Busi 13.10 Ferbalangar 1 3.35 Súper Maríó bræður 14.00 Umsátrib 16.00 Fréttir 16.05 Fiskurán reibhjóls (e) 16.35 Glæstarvonir 17.00 Ferbir Gúllivers 17.25 Töfrastígvélin 1 7.30 Sögur úr Nýja Testamentinu . 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 >20 20.00 Eiríkur 20.20 Neyðarlínan (16:25) (Rescue 911) 21.10 Lögmaburinn Charles Wright (3:7) (Wright Verdicts) Tom Conti leikur lögmanninn Charles Wright sem er meb allt sitt á hreinu í réttarsalnum hvort sem hann stýrir vörn eba mál- sókn. 22.05 Ab hætti Sigga Hall Sigurður L. Hall hefuryndi af mat- argerb en hann hefur jafnvel enn meira gaman af fólki sem kann ab njóta lífsins. Dagskrárgerð: Þór Freysson. Stöb 2 1996. 22.30 Umsátrib (Under Siege) Lokasýning. Stranglega bönnub börnum 00.10 Dagskrárlok. Mánudagur 29. apríl 17.00 Beavis og i i CÚn Butthead “ * 11 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Kafbáturinn 21.00 Kappakstursstelpan 22.30 Bardagakempurnar 23.30 Hættuleg snerting 01.15 Dagskrárlok Mánudagur 29. apríl 17.00 Læknamibstöbin > | 17.45 Önnur hlib á j? Hollywood 18.15 Barnastund 19.00 Enska knattspyrnan - bein útsending 21.05 Þribji steinn frá sólu 21.30 JAG 22.20 Mannaveibar 23.15 David Letterman 00.00 Einfarinn 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3 1.00 Glady-fjölskyldan ''/W, V'r / 2 JiiJJJ. VJ <:->

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.