Tíminn - 08.05.1996, Page 12
12
iMii
Miðvikudagur 8. maf 1996
DAGBOK
Mibvikudagur
mai
129. dagur ársins - 237 dagar eftir.
19. vika
Sólris kl. 4.35
sólarlag kl. 22.16
Dagurinn lengist um
6 mínútur
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavík
frá 3. til 9. maí er í Apóteki Austurbæjar og Breiðholts
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl-
una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka
daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið
alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið
mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga
og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka
daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna
hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr-
um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 462 2444 og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug-
ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á
laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en
laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
1. maí 1996 Mánabargreibilur
Elli/örorku I íf ey ri r (grunnlífeyrir) 13.373
112 hjónalífeyrir 12.036
full tekjutrygging ellilífeyrisþega 24.605
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 25.294
Heimilisuppbót 8.364
Sérstök heimilisuppbót 5.754
Bensínstyrkur 4.317
Barnalífeyrir v/1 barns 10.794
Meblag v/1 barns 10.794
Mæbralaun/feöralaun v/ 2ja barna 3.144
Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139
Fullur ekkjulífeyrir 13.373
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæbingarstyrkur 27.214
Vasapeningarvistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658
Daggrei&siur
Fullir fæðingardagpeningar 1.142,00
Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00
Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00
GENGISSKRÁNING
07. mai 1996 kl. 10,54
Bandaríkjadollar....
Sterlingspund.....
Kanadadollar......
Dönsk króna.......
Norsk króna.......
Sænsk króna.......
Finnsktmark.......
Franskur f ranki..
Belgískur franki..
Svissneskur franki
Hollenskt gyllini.
Þýskt mark........
ftölsk Ifra.......
Austurrískur sch....
Portúg. escudo....
Spánskur peseti...
Japanskt yen......
Irsktpund.........
Sérst. dráttarr...
ECU-Evrópumynt...
Grfsk drakma......
Opinb. Kaup viðm.gengi Safa Gengi skr.fundar
66,95 67,31 67,13
...101,02 101,56 101,29
49,01 49,33 49,17
...11,378 11,442 11,410
.. 10,207 10,267 10,237
9,798 9,856 9,827
...13,898 13,980 13,939
...12,988 13,064 13,026
...2,1348 2,1484 2,1416
53,83 54,13 53,98
39,30 39,54 39,42
43,90 44,14 44,02
.0,04291 0,04319 0,04305
6,239 6,279 6,259
...0,4271 0,4299 0,4285
...0,5270 0,5304 0,5287
...0,6374 0,6416 0,6395
...104,57 105,23 104,90
97,02 97,62 97,32
82,43 82,95 82,69
...0,2756 0,2774 0,2765
STIÖRNUSPÁ
DENNI DÆMALAUSI
KROSSGÁTA DAGSINS
fTL Steingeitin
/OQ 22. des.-19. jan.
Þú tekur undir meö Pálma
Gunnarssyni og syngur „Það er
komið sumar" í allan dag. Frá-
bært að vera til.
g>- Vatnsberinn
’JJjk. 20. jan.-18. febr.
Þér verða á mistök í vinnunni í
dag. Best er að gera sér upp geð-
veiki og ranghvolfa augunum
þegar yfirheyrslur hefjast.
Fiskamir
<£» 19. febr.-20. mars
Ertu hættur að kaupa snúða með
bleikum glassúr, Jens?
Þú gerir upp hug þinn í forseta-
kosningunum í dag, sem er í
sjálfu sér skítverk sem halda ætti
upp á. Stjörnurnar eru enn í
vafa.
Nautið
20. apríl-20. maí
Taktu þér frí úr vinnunni í dag
og stormaðu í sund með liðið.
Enginn veit hvað átt hefur fyrr
en misst hefur.
Tvíburamir
21. maí-21. júní
Þú verður algjör dúlla í dag.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Þú ferð út að borða í kvöld með
familíuna, en stelpan reynist afar
óþekk og spillir borðhaldi. Það er
spurning um að gleyma henni að
máltíð lokinni.
Ljónib
23. júlí-22. ágúst
Vinur þinn hefur samband í dag
og segir þér frá monstergiggi sem
er í smíðum fyrir næstu helgi.
Þar með er búið að redda þessum
miðvikudegi.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Háskólastúdent í merkinu þreytir
sitt síðasta próf í dag og gengur
bara vel. Stjörnur gratúlera og
spá mikilúðlegri framtíð.
Kona í merkinu hafði samband
og ítrekaði þá sjálfsögðu jafnrétt-
iskröfu að spámaður vísaði til
beggja kynja í spám sínum. Spá-
maður svarar því til að málið
snýst um nýtingu á plássi, auk
þess sem hann er latur að eðlis-
fari. Hér ræðir ekki um kynjamis-
munun. Dæmi: „Þú verður
svangur" lesist sem svöng/svang-
ur. Okei, afskiptasama beljan
þín?
Sporðdrekinn verður margra
manna maki í dag. Ávísun á laus-
læti?
Bogmaðurinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaður óvenju ljótur og ekki
laust við að sokkarnir hafi einnig
verið notaðir í gær. Sussussuss.
549
Lárétt: 1 gegnsæja 6 ellegar 8
auð 10 gerast 12 bor 13 51 14
ílát 16 fugl 17 ólga 19 svívirða
Lóbrétt: 2 slæ 3 rás 4 fall 5 vísa 7
hægfara 9 strák 11 nögl 15 blóm
16 fugl 18 kyrrb
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 vetur 6 gón 8 ugg 10 ill
12 má 13 áa 14 ata 16 önn 17 rár
19 smána
Lóbrétt: 2 egg 3 tó 4 uni 5 sum-
ar 7 bland 9 gat 11 lán 15 arm
16 örn 18 ÁÁ
Pð
Ö
co
co
D
*