Tíminn - 15.05.1996, Síða 13

Tíminn - 15.05.1996, Síða 13
Miövikudagur 15. maí 1996 13 Framsóknarflokkurinn 26. þing Sambands ungra framsóknarmanna, Bifröst í Borgarfiröi 7.-9. júní 1996 Föstudagur 7. júní: Kl. 20.00 Setning — Cuðjón Ólafur jónsson, formabur SUF. Kl. 20.10 Kosning embættismanna: a) Tveggja þingforseta. b) Tveggja þingritara. c) Kjörnefndar. Kl. 20.15 Skýrsla stjórnar: a) Cuöjón Ólafur Jónsson, formaöur SUF. b) Þorlákur Traustason, gjaldkeri SUF. Kl. 20.45 Tillögur aö ályktunum þingsins. Kl. 21.30 Avörp gesta — umræður og fyrirspurnir. Kl. 22.45 Nefndastörf. Kl. 00.00 Óvæntar uppákomur. Laugardagur 8. júní: Kl. 09.30 Morgunverður. Kl. 10.00 Nefndastörf. Kl. 12.00 Hádegisverbur. Kl. 13.00 Umræður og afgreibsla ályktana. Kl. 15.30 Kaffihlé — uppákomur. Kl. 17.00 Afgreiðsla stjórnmálaályktunar. Kl. 17.30 Kosningar. Kl. 18.00 Önnur mál — þingslit. Kl. 19.30 Grillveisla — samdrykkja. Kl. 23.00 Dansleikur. Sunnudagur 9. júní: ____ KL 09.30 Morgunverður — brottför. Dagvist barna í kvöld, miðvikudaginn 15. maí, verðurfundur um „Dagvist barna". Fundurinn er á vegum ungliðahreyfinga R-lista flokkanna og verbur í húsakynnum Framsóknar- flokksins í Reykjavík, Hafnarstræti 20, 3. hæb, og hefst kl. 20.30. Árni Þór Sigurbsson, formaöur stjórnar Dagvistar barna, flytur framsögu og svarar fyrirspurnum. Einnig munu fleiri stjórnarmenn mæta eins og kostur er. Fundurinn er öllum opinn. Vib vonum ab sem flestir láti sjá sig. Stjórn FUF í Reykjavík Sumartími á flokksskrifstofunni Frá og með 15. maí og fram til 15. september verður opið á skrifstofu flokksins ab Hafnarstræti 20 alla virka daga frá kl. 8.00 til 16.00. Skrifstofa Framsóknarflokksins Fundur meö Halldóri Asgrímssyni um Evrópumálin Þingmenn Fram<<»knarflokksins í Reykjanes- og Reykjavíkurkjördæmum halda í sam- starfi vib Framsóknarfélag Seltjarnarness opinn fund um Evrópumálin mánudaginn 20. maí kl. 20.30 í Félagsheimili Seltjarnarness vib Suðurströnd. Frummælandi verbur Halldór Ásgrímsson, formabur Framsóknarflokksins og utanrík- isrábherra. SiV Fribleifsdóttir, Hjálmar Árnason og Óiafur Örn Haroldsson Halldór Hjálmar Ólafur T ' Eiginmaður minn Þórarinn Þórarinsson fyrrum ritstjóri er látinn. Ragnheibur Þormar og vandamenn V_______________________________________________________/ Faðir okkar Þorvaldur Hjálmarsson Háafelli, Hvítársíbu lést á Sjúkrahúsi Akraness þann 9. þessa mánabar. Útför hans fer fram frá Gilsbakkakirkju laugardag- inn 18. maí kl. 14.00. Þeir sem vilja minnast hans, eru bebnir ab láta Sjúkrahús Akraness njóta þess. Dætur og abrir vandamenn v______________;________________________________________j r ’ ’ una ,vjk M, 4 K MájHI r J J Demi mœtir ásamt fylgdarliöi til andlegrar veislu ÍJIambay. Meb íför er dr. Choprax Leitar trúarlegrar hug- Ijómunar — og sonar Indverjarnir kunnu því ekki illa ab leggja arminn hlýlega utan um þessa verbmœtu konu og hér er þab gestgjafinn Fajesh Shah sem grípur gœs- ina fyrir framan Ijósmyndara. Gúrúinn hennar Demi, dr. Deepak Chopra. Demi Moore á allt sem hugur- inn girnist: 3 heilbrigðar dæt- ur, vellaunað starf, ánægjuleg- an eiginmann og hálfan heimabæinn sinn. Aldrei fær þó maðurinn magafylli og sannaðist það á Demi þegar hún fór til Ind- lands nýlega og afklæddist sín- um vestrænu fötum fyrir ind- verskan sarí til að auðvelda leit sína að trúarlegri hugljómun og langlífi. „Eg vona að lærdómur dr. Chopra hjálpi mér til að lifa fram eftir öllum aldri — jafnvel til 130 ára," segir Demi vinum sínum, en hún er víst ákaflega spennt fyrir nýöldinni. Hún telur sig þannig geta forðast al- varlega sjúkdóma með því að kyrja heilsumöntrur og nota náttúruleg forvarnarlyf, sem vestræn læknavísindi taka ekki mark á. Demi dró dr. Chopra reyndar ekki upp úr svörtustu afkimum indverskra ræsa, því maðurinn býr í Kaliforníu og þénar þar milljónir dollara á stofu sinni, bókum og sjónvarpsþáttum og meðal áhangenda hans er ekki minna fólk en Michael Jack- Hún fékk hlýjar móttökur frá öbr- um bobsgestum og er þarna í fabmi indverskrar ibnjöfursfrúar. Á hendur hennar var teiknab indverskt brúbkaupsmynstur, sem œtlab er ab styrkja tengslin vib eiginmanninn Bruce Willis. son, Oprah Winfrey og Liz Ta- ylor. Speki Chopra byggir m.a. á því að góðar hugsanir skapi mótefni gegn sjúkdómum í lík- ama mannsins. Því geti hugur- inn læknað búkinn og snúið öldrunarferlinu við. Því hefur hæst launaða leik- kona Bandaríkjanna nú tekið sér bók Chopra, „Seven Spi- ritual Laws of Success", til Bibl- íu og segir, að þökk sé Chopra hafi hún loks fyrirgefið móður sinni. „Faðir minn yfirgaf mig þeg- ar ég var barn. Stjúpfaðir minn, sem ég elskaði, framdi sjálfsmorð. Móðir mín smán- aði mig opinberlega. En ég hef lært aö fá útrás fyrir illu kennd- irnar og get nú jafnvel þakkað þeim fyrir reynsluna sem þær hafa veitt mér, og það góða sem þær hafa innleitt í líf mitt." Bruce Willis, bóndi Demi, er víst ekki jafn uppnæmur fyrir kenningum Chopra, en gæti átt von á glaðningi úr þeirri átt, því að Demi vonast til að ráðleggingar Chopra muni hjálpa henni til að skapa litla strákinn sem þau Bruce vilja svo gjarnan eignast. í SPECLI TÍIVIANS

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.