Tíminn - 04.06.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.06.1996, Blaðsíða 1
80. árgangur Þriðjudagur 4. júní 4-1 % * lar \m£VFILÍ/ 1 farþeg a og hjólastólabí 5 88 155 22 103. tölublað 1996 Sjávarútvegsrábherra: Akvörðun um kvóta Búist er viö ab sjávarútvegsráð- herra muni á fundi meö hags- munaaöilum í dag kynna þeim ákvöröun sína um leyfilegan heildarafla á komandi fiskveiði- ári. Ábur mun ráöherra kynna tillögur sínar í þessum efnum á reglulegum fundi ríkisstjórnar í dag, þriðjudag. Fyrirfram er ekki búist vib miklum breyting- um á kvóta einstakra fiskteg- unda frá því sem kom fram í ráögjöf Hafrannsóknastofnun- ar. Sömuleiðis er hvorki búist við að ráðherra né ríkisstjóm muni taka undir framkomin sjónarmib þess efnis ab strandveiðiflotinn fái aukna hlutdeild t.d. í þorsk- kvótanum á komandi fiskveiðiári á kostnab þeirra útgerða sem beina skipum sínum í auknum mæli á mið utan landhelgi. Þessi krafa var m.a. áréttuð í sjómanna- dagsræðu Guðjóns A. Kristjáns- sonar, forseta Farmanna- og fiski- mannasambandsins sl. sunnudag.- -grh Ríkib og Heimili og skóli: Þjónustu- samningur er ekki á dagskrá Dr. Douglas dyttar ab nafna sínum Davíb Hemstock flugvirki gengur undir nafninu Dr. Douglas hjá samstarfsfelögum, enda serfróöur um DC 3 flugvél Landhelgisgœslunnar, Pál Sveinsson. Davíb átti abeins eftir ab pússa framrúbuna þegar Ijósmyndara Tímans bar ab garbi vib Reykjavíkurflugvöll í gœr og nokkrum mínútum síbar var lagt upp ífyrsta áburbardreifingarflug Landgrœbslunnar á þessu sumri. Flugvélin ber aldurinn sérlega vel en hún nálgast nú óbum fimmtugt. -BÞ/rímamynd cs Gubný Gubmundsdóttir, þing- kona Kvennalista, spurbi Björn Bjarnason menntamálarábherra í fyrirspurnartíma á Alþingi um hvaða stuöning samtökin Heimili og skóli mættu vænta frá hinu opinbera í framtíbinni. Hún sagbi ab samtökin fengju nú 300 þúsund krónur á þessu ári eins og veitt væri til bygg- ingar áhaldageymslu golf- klúbbs úti á landi til þess að standa straum af kostnaði vib starfsemi sína frá fyrra ári. Hún spurði einnig hvort hugmyndir væru um ab gera sérstakan þjðnustusamning vib samtökin. Björn Bjarnason menntamála- ráðherra kvab ekki á dagskrá ab gera sérstakan þjónustusamning við samtökin en hann lagði áherslu á mikilvægi þeirra í upp- eldis- og skólastarfi og að standa þyrfti vörð um starfsemi þeirra. -ÞI Hátt í 10% halli á botnfiskvinnslu, aukinn þorskkvóti hefur óveruleg áhrif á rekstur. Arnar Sigurmundsson: Mjög döpur niðurstaða „Þetta er mjög döpur niður- staða og það hefur heldur sigið á ógæfuhliðina í hefð- bundinni botnfiskvinnslu," segir Arnar Sigurmundsson, formaður Samtaka fisk- vinnslustöðva, sem líst eðli- lega ekki mikið á framhald- ið að öllu óbreyttu. En sam- kvæmt stööumati sem SF hefur gert á afkomu hefð- bundinnar botnfiskvinnslu, frystingu og saltfiskvinnslu nemur rekstrarhallinn um 10%. í matinu kemur einnig fram að fyrir- huguð kvótaaukning á þorski á komandi fiskveiðiári hefur óveruleg áhrif á af- komu vinnslunnar vegna þess að á sama tíma er gert ráö fyrir samdrætti í veiðum á ýsu, ufsa og grálúðu. Formaður Samtaka fyrirtæki muni þurfa ab grípa til aðgerða á næstunni, svipað því sem gerðist á Þingeyri í sl. viku þar sem öllu starfsfólkinu var sagt upp störfum með samningsbundnum fyrirvara. Hann segir að fyrirtæki sem ekki Arnar Sigurmundsson hafa möguleika á því að vera í fisk- blönduðum rekstri, séu algjör- vinnslustöðva segir að það sé lega berskjöldub. Af þeim sök- alveg viðbúið ab einhver fleiri um sé töluvert um það að fyr- Rekstrarvandi Sjúkrahúss Keflavíkur: / t Buiö að greiöa 30 m.kr. Þegar hefur verið varið 30 milljónum til þess að greiða af uppsafnaðri rekstrarskuld Sjúkrahússins í Keflavík og stefnt er aö því að ljúka greiðslu allrar skuldarinnar, sem er um 70 milljónir króna á þessu ári. Þetta kom fram í svari Ingibjargar Pálmadóttur heilbrigðisráðherra viö fyrir- spurn Sigríðar Jóhannsdótt- ur, Alþýöubandalagi, á Al- þingi um rekstrarvanda sjúkrahússins í Keflavík og St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Sigríður Jóhannsdóttir sagði að komið hefði fram að rekstr- arkostnaður við Sjúkrahúsið væri minni en sjúkrahúsin í Reykjavík og tæpast væri heppilegt til sparnaðar að senda sjúklinga af Suðurnesj- um til lækninga í Reykjavík. Hún sagði einnig að um 500 manns væru á biðlistum eftir aðgerðum við St. Jósefsspítala í Hafnarfirði. Ingibjörg Pálmadóttir sagði að vegna verkaskiptingar á milli sjúkrahúsa færi fólk af Suðurnesjum nú til ýmissa læknisaðgerða á sjúkrahús í Reykjavík á sama tíma og fólk af öðmm landssvæðum og þar á meðal Reykjavík færi til að- gerða til Keflavíkur. Því jafnaö- ist kostnabur upp og lægri rekstrarkostnaður á legudag í Keflavík kæmi að fullu til góða. Ingibjörg sagði rétt hjá fyrir- spyrjanda að langur biðlisti væri eftir aðgerðum á St. Jósefs- spítala en ráðuneytið myndi óska eftir að fá alla biðlista til umfjöllunar og reynt yrði að vinna úr þeim og dreifa aðgerð- um á sjúkrahús eftir því sem kostur væri. -ÞI irtækin reyni eftir föngum að styrkja stöðu sína með bland- aðri vinnslu, samhliða því sem dregið er úr mikilvægi botn- fiskvinnslunnar. Arnar Sigurmundsson segir að kvótaaukning í þorski, um 31 þúsund tonn samkvæmt ráðgjöf Hafrannsóknastofnun- ar, gæti leitt til þess ab hráefn- isverð og kvótaleiga í þorski muni eitthvað lækka frá því sem nú er. En í það heila tekið er hinsvegar ekki búist við ab ákvörðun um leyfilegan heild- arkvóta á komandi fiskveiðiári muni hafa teljandi áhrif til hins betra fyrir afkomu hefð- bundinnar landvinnslu. Helsta ástæðan fyrir versn- andi stöbu landvinnslunnar miðað við stöðumat Þjóðhags- stofnunar í ársbyrjun þar sem hallinn var um 6,5%, er m.a. rakin til þess að afuröaverð hefur lækkað um rúm 4%. Hið jákvæða vib þróunina er ab hráefnisverð hefur lækkað um 1% fyrstu fjóra mánuði ársins miðað við sama tíma í fyrra, auk þess sem vextir hafa lækk- að örlítið og verbbólga er lítil. í stöðumatinu var síldar- og loðnufrysting framreiknuð frá sl. ári. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.