Tíminn - 12.06.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.06.1996, Blaðsíða 2
2 Miðvikudagur 12. júní 1996 Tíminn spyr... Er réttlætanlegt ab ribla dag- skrá Sjónvarpsins meb þeim hætti sem gert er nú vegna EM í knattspyrnu? Heimir Steinsson útvarpsstjóri: Þessi spurning hefur verið lögð fyrir fjölda manns í viðhorfskönn- un. Niðurstaðan er sú að meiri hluti sjónvarpsáhorfenda telur að rétt sé að gera þetta. Hér er um að ræða takmarkaöan tíma og þetta efni er mjög mikils virði fyrir þá, sem hafa áhuga á því. Ýmsir em hins vegar mjög á móti þessu. Vonandi sýna hinir síðarnefndu knattspyrnuunn- endum umburðarlyndi á meðan á þessu stendur. Rósa Ingólfsdóttir: Nei, ég er algjörlega á móti því þótt ég sé mikil íþróttakona, nú er mál að linni. Það væri e.t.v. réttlæt- anlegt að riðla dagskránni vegna annarra atriða s.s. umhverfisátaks, það veitti ekkert af því að kynna það fyrir þjóðinni hvernig við eig- um að ungangast landið okkar. Þetta er komiö út í algjöra vitleysu, fyrr má nú rota en dauðrota og mér finnst að minn ágæti vinnustaður Sjónvarpið ætti alvarlega að hugsa sinn gang. Fótboltanum er mjög vel sinnt fyrir hjá báðum rásunum, það væri miklu nær að auka þá frekar hlut annarra írþótta. Þessi blessaður bolti hefur ekkert upp á sig nema feit læri sem ekki passa í neinar buxur. Flosi Ólafsson leikarí: í fyrsta lagi finnst mér það ekki bara óréttlætanlegt heldur hreinn „skandal". Mér finnst að maður ætti að fá skaðabætur og endur- greidd afnotagjöldin. Þetta er svo dónaleg framkoma að ef svipað yrði gert í Bretlandi yrði ríkisstjórn- in að segja af sér. Þótt ekki væri nema ef fréttum væri seinkaö um fimm mínútur, fjórar, þrjár eða tvær. Ég er stórhneykslaður á RÚV. Þess utan þótti mér einu sinni reglulega gaman af knattspyrnu en nú er búið að yfirkeyra þennan hel- vítis fótbolta svo rosalega að maður er kominn með fóbíu, beinlínis of- næmi fyrir honum. Framkvœmdastjóri Slysavarnafélagsins segir aö rœtt veröi viö Herdísi Storgaard um uppsögn hennar. Herdís: Yrbi mér verulegt áfall aö þurfa ab hætta störfum Herdís Storgaard, bamaslysa- fulltrúi Slysavamafélags ís- lands, sem hefur sagt upp störfum hjá félaginu, segir ab þab yrbi sér verulegt áfall ef hún yrbi ab hætta ab starfa ab öryggismálum barna. Framkvæmdastjóri Slysa- vamafélagsins segir ab reynt verbi ab ná samkomulagi vib Herdísi. Herdís hefur ekki viljab greina frá ástæbum uppsagnar sinnar en segir ab hún standi' ab öbru óbreyttu. Á þingi Slysavarnafélagsins sem haldib var um helgina skrifabi fjöldi þingfulltrúa undir stubnings- yfirlýsingu vib Herdísi þar sem skorab er á framkvæmdastjórn félagsins ab komast ab sam- komulagi vib hana um ab halda áfram störfum. Esther Gubmundsdóttir, fram- kvæmdastjóri Slysavarnafé- „Smábátarnir em ab koma þessa dagana en vib óttub- umst ab þeir myndu ekki koma í sumar," segir Sigurbur Viggósson, framkvæmdastjóri Odda hf. á Patreksfirbi. Hann segir ab mjög góbur afli sé á heimamibum þar vestra bæbi á handfæri og á línu, en undanfarin sumur hefur afli smábáta verib uppistaban í því hráefni sem vinnslan fær hverju sinni. Síbast en ekki síst er fisk- verb hátt á Patreksfirbi og ná- grenni. Oddi hf. vinnur eingöngu í frystingu og söltun, en staba þessara vinnslugreina er mjög slæm urh þessar mundir vegna þess ab afurbaverb hefur lækk- Herdís Storgaard. lagsins, segir ab stjórnin muni verba vib áskoruninni og ræba vib Herdísi. Hún segist hins vegar ekki geta sagt til um ab, auk þess sem hráefnisverb hefur verib nokkub hátt. Fram- kvæmdastjóri Odda hf. segir ab þab sé ekki öfundsvert hlutverk ab standa í þessum rekstri á meban afkoman sé ekki betri, en samkvæmt upplýsingum Samtaka fiskvinnslustöbva eru þessar hefbbundnu bolfisk- vinnslugreinar reknar meb ná- lægt 10% halla. „Þetta er þorskveibisvæbi og vib höfum ekki upp á margar abrar fisktegundir ab hlaupa. Þegar afkoman er svona léleg, þá verbum vib mjög illa úti. Þab verbur bara ab viburkennast," segir Sigurbur Viggósson á Pat- reksfirbi. -grh hversu líklegt sé ab samkomu- lag náist. „Hún segir sjálf upp og þab er aubvitab erfitt ab ganga á eftir fólki ef þab vill ekki vinna hjá einhverjum. En þab verbur rætt vib hana." Herdís hefur starfab sem barnaslysafulltrúi hjá Slysa- varnafélaginu í fimm ár en áb- ur hafbi hún starfab ab öryggis- málum barna í áhugamennsku í þrjú ár. Starf Herdísar hefur vakib athygli bæbi hérlendis og í nágrannalöndunum og hefur hún m.a. fengib norræn verblaun fyrir starf sitt ab slysa- vörnum barna. Herdís segir ekkert annab koma til greina af sinni hálfu en ab halda áfram ab starfa ab þessum málaflokki. „Eftir þessi ár veit ég hver vandinn er og nú er ekki eftir neinu ab bíba ab fara ab fram- kvæma. Þab væri áfall fyrir mig ef ég gæti ekki verib áfram í þessu starfi, því ég vil ekki starfa vib neitt annab. Þetta er mér eitt og allt, bæbi áhugamál mitt og vinnan mín," segir Herdís. Standi uppsögn Herdísar hættir hún störfum 5. júlí nk. Hún segir ab mjög mikib verbi ab gera hjá sér þangab til, vib ab ljúka þeim helstu verkefn- um sem liggja fyrir. „Ég hef verib bebin um þab ab undanförnu ab taka út leik- svæbi víbsvegar á landinu. Þab er í beinu framhaldi af því ab ég er formabur tækninefndar sem tekur þátt í gerb evrópsks stabals um leiksvæbi. Þab er ebilegt ab þessar óskir komi núna því menn eru ab byrja ab laga sig ab evrópska stablinum. Ég er líka ab vinna ab öryggis- málum í sundlaugum og svo fer mikill tími í ab svara fólki sem hringir hingab meb ábendingar um þab sem betur má fara og fyrirspurnir. Sá hluti starfsins hefur vaxib mjög mik- ib undanfarin ár sem ég tel vera merki um ab starfib sé far- ib ab skila árangri og fólk sé orbib mebvitabra um hættur í umhverfi barna." -GBK Sagt var... Ekki hægt aö hugsa meb tann- burstahausnum „Þegar maður burstar tennurnar skiptir mestu að nota eigin haus við verkið frekar en að hafa áhyggjur af tannburstahausnum." Magnús Gíslason tannlæknir í DV sem seglr ab hægt sé ab bursta tennur sér til óbóta. Hjálmar kann ab klappa „Eg var svo Ijónheppinn að á sund- laugarbakkanum á móti mér sat eng- inn annar en Pijálmar H. Ragnarsson og frú. Þegar komu klappleg móm- ent þá horfði ég bara á hann og ap- aði eftir honum klappið; hvenær átti að klappa, hvab klappib átti ab vera langt og svo framvegis." Ritar Jakob Bjarnar Grétarsson í Al- þýbublabib en hann fór á menningar- tónleika um helgina og lenti í vandræb- um meb klappib. Enda mikilvægt ab vera vel inni í þeim málum, hvenær „á" ab klappa, og hvenær ekki. Þaff skipbrot „Reynslan sýnir ab þjóbir hverfa ekki frá rótgróinni hefð eins og þingræð- inu nema þab hafi beinlínis beðið skipbrot." Jón Baldvin í Alþbl. um tiltekna hug- mynd Þjóbvaka. Aukin útgeisiun „Pétur Kr. Hafstein sagbi eftir á ab þetta tilvik afsannabi ríkulega gam- ansögur um ab hann hefbi ekki næga útgeislun til ab opna sjálfvirkar glerhurðir í Kringlunni. Útgeislunin virtist orbin slík ab nú væri hann nánast ekki hæfur í flugvélum leng- ur." Úr frétt Tímans um flugævintýri Péturs forsetaframbjóbanda. Persónunjósnir alþingismanna „Þegar Alþingi breytti nafnnúmeri einstaklinga í kennitölu, sem inni- heldur fæbingardag og ár, þá var stór hluti almennings óánægbur meb breytinguna þar sem ráöist var á fribhelgi einkamála fólks. Þetta uppátæki alþingismanna er ab mínu mati persónujósnir og mannréttinda- brot." Skrifar Ásdís Erlingsdóttir í Moggann og krefst þess ab fæbingardagur og ár verbi afmáb úr kennitölunni. í pottinum er sagt að framsókn- armenn standi hreint ekki ein- huga að baki Ólafi Ragnari Grímssyni. Þannig er Alexander Stefánsson, fyrrum félagsmála- ráðherra, eindreginn stuðnings- maður Péturs Kr. Hafstein, en þeir voru samherjar í pólitík. Al- exander var formabur fjárveit- ingarnefndar í fjármálaráöherra- tíð Ólafs Ragnars. Þá er vitaö ab séra Pétur í Laufási stybur Pétur, ab ekki sé talab um Braga Berg- mann fyrrverandi ritstjóra Dags... • Hópur manna, kannski dálítið sérviturra karla sem kalla sig Royalista eða Skjöldunga, kom saman í Kaffi Reykjavík í gær- kvöldi til að ræða alvörumál. Skjöldungar heita eftir Skildi, fyrsta Danakóngnum, og telja þeir að íslenska lýðveldið sé ekki löglega stofnab, eins og stabið var að málum á Þingvelli 1944. Ætlun hópsins er ab leggja til ab tekið verbi upp konungsveldi á íslandi ab nýju. Starf þjóbhöfð- ingja verbi bobið Danadrottn- ingu, a.m.k. fyrst um sinn, en forsetakjöri verbi aflýst. í þessum ebla hópi eru menn eins og Haukur Halldórsson myndlistar- maður, Kristján „gæd" Arn- grímsson og Pjetur Hafstein Lárusson, rithöfundur. Kátt mun hafa verib á fundinum og margt rætt... Hyde og dr. Jekyll Hyde er aö ummyndast í dr. Jekyll fyrir augunum á okkur. Hinn blóö- þyrsti .vigamaöur og oröhákur Ólafur Ragnar Grímsson hefur skyndilega breyst í stakasta Ijúf- menni, lækkaö röddina um eina áttund aö minnsta kosti og tekiö upp angurvært bros. Dr. Hannes Hólmstelnn Glssurarson, dóaent í stjómmálafræðl Ekki öfundsvert aö vera í frystingu og söltun. Pat- reksfjöröur: Góður afli á heimamiðum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.