Tíminn - 12.06.1996, Blaðsíða 9

Tíminn - 12.06.1996, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 12. júní 1996 9 með 8,22 fyrir byggingu og 8,30 fyrir hæfileika. Hún er undan Hrafni frá Holtsmúla og Báru frá Flugumýri, sem er Sörladóttir. Þá kom Leista frá Kirkjubæ, sem er undan Braga frá Reykjavík og Buslu frá Kirkjubæ. Hún er með 8,03 fyr- ir byggingu og 8,48 fyrir hæfi- leika; aðaleinkunn 8,26. Orradóttir me6 hæsta hæfileikadóm hjá klárhryssu Þá kemur hryssan, sem hæsta hæfileikaeinkunn hlaut af klár- hryssum, Ófeig Orradóttir frá Þúfu. Móðir hennar er Rák frá Þúfu. Fyrir byggingu fékk Ófeig 7,94 og fyrir hæfileika 8,52 skeiðlaus. Fyrir tölt fékk hún 9,3, fyrir brokk 9,2, fyrir vilja 9,2 og fyrir fegurð í reið 9,2; að- aleinkunn 8,23. Sex hryssur til viðbótar fengu yfir 8,10 í aðal- einkunn: Þoka frá Grímshúsum 8,19, Nös frá Árgerði 8,16, Katla frá Vestra-Fíflholti 8,13, Maístjarna frá Svignaskarði 8,13, Eik frá Hvolsvelli 8,13 og Héla frá Efri-Hömrum 8,11. Alls fengu 26 hryssur 8 eða meira í aðaleinkunn og 32 hryssur náðu lágmarki inn á mótið. í þessum flokki komu 236 hryss- ur í dóm, þar af aðeins 5 í byggingardóm. Hrafnsdóttir efst af 5 v. hryssum Af 5 v. hryssunum var efst Þöll frá Vorsabæ II með 8,21 fyrir byggingu og 8,14 fyrir hæfileika skeiðlaus, þar af 9 fyr- ir tölt og 9 fyrir fegurð í reið. Aðaleinkunn 8,17. Þöll er und- an Hrafni frá Holtsmúla, sem ekki slær slöku við, og yngri Litlu-Jörp frá Vorsabæ. Önnur var Freisting frá Kirkjubæ, und- an Glúmi Rauðhettusyni frá Kirkjubæ og Flugu frá Kirkju- bæ. Freisting fékk 8,12 fyrir byggingu, þar af 9 fyrir höfuð, og 8,11 fyrir hæfileika; aðalein- kunn 8,11. Þriðja hryssan var Viðja frá Síðu í V.-Hún. Hún er undan Hrannari frá Kýrholti og Sinnu Hervarsdóttur frá Sauðár- króki. Viðja fékk fyrir byggingu 8,06, þar af 9 fyrir bak og lend, og fyrir hæfileika 8,12; aðalein- kunn 8,09. Tvær næstu hryssur voru Þokkadætur frá Hala: Jón- ína undan Blökk frá Hofsstöð- um með 8,08 í aðaleinkunn og Orka undan Jörp frá Hala með 8,07 í aðaleinkunn. Þá kom Glás frá Bakka í Austur-Land- eyjum undan Loga frá Skarði og Glímu frá Bakka með 8,04 í aðaleinkunn. Brenna frá Flugu- mýri II, sem er undan Toppi frá Eyjólfsstöðum og Báru frá Flugumýri, var með 8,02 í aðal- einkunn og Fold frá Feti, und- an Kraflari frá Miðsitju og Fríðu frá Brekkukoti, með 8,02 í aðal- einkunn. 18 hryssur til viðbót- ar náðu lágmarkinu 7,85 inn á fjórðungsmótið. Alls komu 99 hryssur í dóm úr þessum flokki og þar af 9 aðeins í byggingar- dóm. 70% yfir gömlu ætt- bókarviömiöuninni Mjög efnilegar hryssur komu til dóms í 4ra v. flokknum. Þrjár fóru yfir 8-markið og alls náðu 19 hryssur einkunn inn á fjórðungsmótið. Efst í þessum flokki var Vigdís frá Feti með 8,11 fyrir byggingu, þar af 9 fyrir háls og herðar og 8,03 fyr- ir hæfileika; aðaleinkunn 8,07. Vigdís er undan Kraflari frá Miðsitju og Ásdísi frá Neðra-Ási og því alsystir stóðhestsins Ása- þórs frá Feti. Önnur var Hrafn- tinna frá Sæfelli með 8,16 fyrir Víkingur frá Voömúlastöbum fékk 9,8 fyrir tölt. Knapi Brynjar Stefánsson. Tímamynd Ej byggingu og 7,94 fyrir hæfi- leika; aðaleinkunn 8,05. Hrafn- tinna er undan Kolskeggi frá Kjarnholtum I og Perlu Haðar- dóttur frá Hvoli. í þriðja sæti B-flokkur Garpur frá Lækjarhvammi, A,- Land. Jarpur, f. 1988/8 v. F: Goði frá Bræðratungu. M: Jörp frá Lækjarhvammi. Eigandi og knapi: Ólafur Ásgeirsson. Boði frá Gerðum. Bleikálóttur, f 1989/7 v. F: Ófeigur 882 frá Flugumýri. M: Bylgja frá Vatns- leysu. Eigandi: Björg Ólafsdóttir. Knapi: Örn Karlsson. Til vara: Hrefna frá Þúfu, Ölfusi. Brún, f. 1988/ 8v. F: Flosi 966 frá Brunn- um. M: Elding frá Þúfu. Eigandi: Sigurður Ragnarsson. Knapi: Sig- urbjörn Viktorsson. Unglingaflokkur: Knapi: Janus Eiríksson, 15 ára Núpur. Brúnstjörnóttur, f. 1988/8 v. F: Hlynur 910 frá Hvanneyri. M: Nótt frá Núpum. var Birta frá Hvolsvelli með 7,97 fyrir byggingu og 8,10 fyr- ir hæfileika skeiðlaus, þar af 9 fyrir fegurð í reið; aðaleinkunn 8,03. Birta er undan Orra frá Eigandi: Jón Helgason. Knapi: Janus Eiríksson. A-flokkur Toppur frá Hvammi, Ölfusi. Jarp- skjóttur, f. 1987/9 v. F: Leistur frá Álftagerði. M: Lúsý frá Hvammi. Eigandi og knapi: Þorsteinn Ómarsson. Kolfinnur frá Kvíarhóli. Dök- kjarpur, f. 1986/10 v. F: Þáttur 722 frá Kirkjubæ. M: Kolfinna 4758 frá Kröggólfsstöðum. Eig- endur: Gunnar og Hugrún, Kvíar- hóli. Knapi: Þórður Þorgeirsson. Til vara: Freyr frá Borgarnesi. Grár f. 1989/7 v. F: Feykir 962 frá Haf- steinsstöðum. M: Afturelding frá Borgarnesi. Eigandi: Helgi Gísla- son. Knapi: Helgi Gíslason. Bamaflokkur Knapi: Daði F. Bæringsson, 12 ára Þúfu og Björk Ófeigsdóttur frá Hvolsvelli. Fjórða hryssan, Eva frá Ásmundarstöðum, dóttir Stígs frá Kjartansstöðum og Siggu-Brúnku, fékk í aðalein- kunn 7,95. Vænting frá Stóra- Hofi fékk í aöaleinkunn 7,95. Hún er undan Stíg og Gloríu frá Sauðárkróki. Snilld frá Skarði, undan Þokka frá Garði og Nótt frá Kópavogi, fékk 7,93 og Orradóttirin Saga frá Hvol- svelli fékk 7,89 í aðaleinkunn, þar af 7,90 fyrir hæfileika skeið- laus. Hún er undan Smellu frá Hvolsvelli og er því hálfsystir Smells frá Hvolsvelli. Alls náðu 19 hryssur lágmarkinu 7,75 inn á fjórðungsmótið og 34 hryssur gömlu ættbókareinkunninni 7,50, eða 70% sem verður að teljast mjög góður árangur. Til dóms í þessum flokki komu 51 hryssa og fulldæmdar voru 48. Utkoman í þessum sýningum verður að teljast góð og ánægjulegt að sjá að byggingin fer batnandi. Af yngri stóðhest- um, sem eiga áberandi afkvæmi í þessari sýningu, eru Piltur frá Sperðli, Orri frá Þúfu og frænd- urnir Kveikur frá Miðsitju og Kraflar frá Miðsitju. ■ Fagri-Blakkur. Brúnn, f. 1990/6 v. F: Stígur frá Kjartansstöðum. M: Freisting frá Stóra-Hofi. Eigandi: Daði Freyr Bæringsson. Knapi: Ólöf Guðmundsd., 8 ára Bjössi frá Kringlu. Móvindóttur, f. 1983/13 v. F: Krummi frá Kringlu. M: Kládía frá Skálholti. Eigandi: Áslaug Guðmundsdóttir. Ungmennaflokkur Knapi: Berglind Sveinsdóttir, 17 ára Gosi frá Eyrarbakka. Jarpur f. 1983/13 v. F: Höbur 954 frá Hvoli. M: Irpa frá Eyrarbakka. Eigendur: Björgvin Sveinsson og Rúna Einarsdóttir. Knapi: Helgi Gíslason, 16 ára Kjammi frá Selá, Eyjafirði. Stein- grár. F: Mjölnir frá Efri-Brú. M: Blíð frá Selá. Eigandi: Helgi Gísla- son. ■ Keppnishest- ar fyrir hesta- mannafélagib Smára A-flokkur gæbinga Funi frá Hvítárholti, rauöur, fæddur 1988. Eigandi: Halla Sig- urðardóttir, Hvítárholti. Goði frá Litla-Kambi, leirljós, fæddur 1985. Eigandi: Sigfús Guðmundsson, Vestra-Geldinga- holti. Styrr frá Flúðum, brúnn, fæddur 1985. Eigandi: Bjarni Ansnes, Flúðum. B-flokkur gæbinga Örvar frá Háholti, brúnn, fæddur 1988. Eigandi: Birna Káradóttir, Háholti. Léttir frá Vestra-Geldingaholti, dökkjarpur, fæddur 1988. Eig- andi: Rosemarie Þorleifsdóttir, Vestra-Geldingaholti. Grettir frá Djúpadal, jarpur, fæddur 1989. Eigandi: Birgir Örn Birgisson, Hraunhólum. Ungmennaflokkur Kapítóla frá Vestra-Geldinga- holti, brún, fædd 1989. Eigandi: Sigfús Gubmundsson, Vestra- Geldingaholti. Knapi: Áslaug Harðardóttir. U nglingaflokkur Jóhanna Ósk Tryggvadóttir, Hlíð Sproti frá Vatnsleysu í Skagafirði, rauðstjörnóttur, fæddur 1985. Eigandi: Jóhanna Ósk Tryggva- dóttir. Sigfús Brynjar Sigfússon, Vestra- Geldingaholti Hlýja frá Vestra-Geldingaholti, brún, fædd 1988. Eigandi Sigfús Guðmundsson. Barnaflokkur Ragnheiður Másdóttir, Háholti Garpur frá Háholti, jarpur, fædd- ur 1978. Eigandi: Birna Káradótt- ir. Bjarni Másson, Háholti Gustur frá Enni í Skagafirði, jarp- ur, fæddur 1985. Eigandi: Már Haraldsson. Sigrún Elfa Jökulsdóttir, Stóra- Núpi Geisli frá Stóra-Núpi, brúnskjótt- ur, fæddur 1984. Eigandi: Sveinn Þór Gunnarsson. ■ Frásögn af félagsmóti Ceysis og sameigin- legri gœbingakeppni Léttis og Funa birtist í nœstu HESTAMÓT- UM. Þeir hestar sem fara á fjórbungsmót frá Hesta- mannafélaginu Ljúfi Úrtaka fyrir fjórbungsmót Mána Úrtaka fyrir fjórbungsmót hjá Hestamannafélaginu Mána fór fram 28. maí s.l. og urbu úrslit sem hér segir: A-flokkur: 1. Kolskeggur 89187003 frá Stærri- Bæ, Grímsnesi, 7 v. bleikálóttur. M: Rán frá Flugumýri 7487. F: Ófeigur 882 frá Flugumýri. Eigandi: Brynjar Vilmundarson. Knapi: Erlingur Er- lingsson. 2. Blær frá Reynistab, 8 v. brúnn. F: Fiðringur frá Ingveldarstöbum. M: Brúnka frá Reynistað. Eigandi: Brynjar Guðmundsson. Knapi: Sig- urður Kolbeinsson. 3. Blakkur 89186680 frá Snjall- steinshöfða, 7 v. brúnn. F: Angi 1635 frá Laugarvatni. M: Aska 6642 frá Viðborðsseli. Eigandi: Guðjón Þorláksson. Knapi: Friðrik Þórarinsson. 4. Frökk frá Krithól í Skagafirði, 6 v. rauðskjótt. F: Tvistur frá Krithól. M: Roka frá Krithól. Eigandi og knapi: Jón Guðmundsson. B-flokkur: 1. Sóti frá Vallanesi, 15 v. sótrauður. F: Fáfnir 747 frá Laugarvatni. M: Blesa frá Vallanesi. Eigandi: Jón 01- sen. Knapi: Erling Sigurðsson. 2. Sína frá Snjallsteinshöfða, 8 v. grá. F: Adam 978 frá Meðalfelli. M: Rauðskjóna. Eigandi: Brynjar Vil- mundarson. Knapi: Erlingur Erlings- son. 3. Krummi, 12 v. brúnn. F: Fáfnir frá Fagranesi. M: óþekkt. Eigandi: Jón Olsen. Knapi: Sigurður Kol- beinsson. 4. Vanda frá Kolsstöðum, 6 v. brún- stjörnótt. F: Gáski 920. M: Yngri- Nótt frá Kolsstöðum. Eigandi: Ragn- ar Skúlason. Knapi: Róbert Peder- sen. Barnaflokkur: (ath! aðeins skráðu sig 4 í úrtöku, þannig ab í barnaflokki var raðað niður í skráningarröð). 1. Nökkvi frá Skarði, 12 v. brúnn. F: Náttfari 776 frá Ytra-Dalsgerði. M: Leira frá Skarði. Eigandi: Guðlaug Skúlad. Knapi: Skúli St. Vilbergsson. 2. Gustur frá Egilsstöðum. 11 v. brúnn. F: Gustur frá Sauðárkróki. M: Halastjarna frá Egilsstöbum. Eig- andi: Bragi Guðmundsson. Knapi: Sveinbjörn Bragason. 3. Svartur frá Sólheimatungu, 11 v. brúnn. F: Þröstur 908. M: Brúnka frá Sólheimatungu. Eigandi: Ástríð- ur L. Guðjónsdóttir. Knapi: Elva Björk Margeirsdóttir. 4. Krákur frá Skarði, 12 v. brúnn. F: Fengur frá Bringu. M: óþekkt frá Skarði. Eigandi: Þórir Ásmundsson. Knapi: Auður Sólrún Ólafsdóttir. Unglingaflokkur: 1. Stjarni, 8 v. rauður. F: Merkúr. M: óþekkt. Eigandi: Arnbjörn Óskars- son. Knapi: Gunnhildur Arnbjörns- dóttir. 2. Freyr, 12 v. grár. Foreldrar óþekktir. Eigandi og knapi: Oddný Stefánsdóttir. 3. Eitill, 6 v. rauður. F: Leistur frá Álftagerði. M: Vordís 6756. Eigandi: Björn Vibar Ellertsson og Eggert Helgason. Knapi: Kolbrún Skag- fjörð. 4. Reisn frá Eystra-Fíflholti, 9 v. brún. F: Brúnblesi frá Urriðavatni. M: Dögg frá Þjóðólfshaga. Eigandi: Guðmundur Ólafsson. Knapi: Linda Guðmundsdóttir. Ungmennaflokkur: (ath! aðeins skráðu sig 4 í úrtöku, þannig að í ungmennaflokki var raðað niður í skráningarröð). 1. Lipurtá frá Sybra-Langholti, 11 v. brún. F: Hrafn 802 frá Holtsmúla. M: Harpa frá Sauðárkróki. Eigandi: Viðar Jónsson. Knapi: Jón Viðar Viðarsson. 2. Kjarni frá Hesti, 7 v. rauður. F: óþekktur. M: óþekkt frá Lágafelli. Eigendur: Haraldur Arnbjörnsson og Þóra Brynjarsdóttir. Knapi: Þóra Brynjarsdóttir. 3. Funi frá Saubárkróki, 13 v. rauð- ur. F: Neisti frá Skollagróf. M: Fluga frá Sauöárkróki. Eigandi: Margeir Þorgeirsson. Knapi: Þorgeir Marg- eirsson. 4. Fengur frá Skarði, 9 v. brúnn. F: Atli. M: Óþekkt. Eigandi: Jón Olsen. Knapi: Marta Jónsdóttir. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.