Tíminn - 12.06.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 12.06.1996, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 12. júní 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI LEIKHÚS • LEIKHUS • LEIKHÚS • Hafnagönguhópurinn: Gengib nib'r á höfn í miðvikudagsgöngu Hafnagöngu- hópsins (HGH) 12. júní verður geng- ið með Gömlu höfninni í Reykjavík og kynnt það sem fyrir augu ber. Mæting við Miðbakkatjaldið kl. 20. Eftir að hafa spjallað um ferðina og hvað er á döfinni hjá HGH, verður gengið úr Grófinni þar sem gamla strandlínan lá að stæði Arnarhóls- kletts. Þaðan með Höfninni út í Rey- kjarnes í Örfirisey. Til baka verður Örfiriseyjargrandastæðinu fylgt eins BILALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar og kostur er og gömlu strandlínunni í Grófina. í lokin verða tvær elstu forn- leiðir landsins farnar, önnur að litl- um hluta. Selfosskirkja opin ferbamönnum Selfosskirkja er opin álla daga, ferðamönnum og öorum sem leið eiga um Selfoss. Húsið er opið frá kl. 10 til 18 og starfsfólk reiðubúið til leiðsagnar gestum og gangandi sem þangað koma. Þetta er annað sumar- ið í röð sem Selfosskirkja reynir að koma til móts við þann áhuga sem fólk á ferðalögum hefur til að skoða kirkjubyggingar og staldra við í kyrrð helgidómsins á bakka Ölfusár. Reynslan frá fyrra sumri sýnir, að full ástæða er til að hafa kirkjuna opna, en þá litu allmargir inn, útlendingar jafnt sem íslendingar. Umhverfi hennar hefur verið fegrað með gróðri, gangstéttum og snotrum bíla- stæðum. Kirkjan er opin á framan- greindum tíma daglega frá 1. júní til 1. september. Nám í cranio-sacral jöfnun í kvöld, miðvikudag, verður kynn- ing á námi í cranio-sacral jöfnun (höfuðbeina- og spjaldhryggsmeð- ferð). Hún veröur haldin að Þernu- nesi 4 í Garðabæ og hefst kl. 20. Vegna mikillar ánægju og áhuga með námið hefur verið ákveðið að bjóða upp á samskonar þjálfun á þessu ári. Þjálfun sem lyki væntan- lega í ársbyrjun 1997. Fyrsta stigið er þegar ákveöið 22.-28. júní og telst rúmlega 50 tímar. Engin skylda er að taka öll 3 stigin nema viðkomandi vilji stunda meðferðina sjálfstætt. Þannig geta aðstandendur sjúkra nýtt sér stig 1. með góðum árangri. Aðalkennarinn á námskeiðinu verður sem áöur Svarupo H. Pfaff, en 15“ Faðir okkar, afi, langafi og langalangafi Guömundur Jóhannesson Ljósheimum 4, fyrrum bóndi í Króki, Grafningi sem andaðist á hjartadeild Landspítalans 6. júní sl., verður jarðsunginn frá Langholtskirkju fimmtudaginn 13. júní kl. 15.00. jarðsett verður sama dag í Úlfljótsvatnskirkjugarði. Börn, barnabörn og barnabarnabörn hún er þýskur heilpraktiker meö víð- tæka menntun. Hún lærði m.a. við Upledger Institute af dr. Upledger og hefur stundað höfuðbeina- og spjald- hryggjöfnun í tæpan áratug. Hún kennir vítt og breitt í Evrópu, m.a. við stærstu Heilpraktíkskóla Þýska- lands. Nánari upplýsingar og skráning á námskeiðið: Sálfræðiþjónusta Gunn- ars Gunnarssonar, sími 5641803 og 5512077. Reggae On lce Plata Reggae On Ice, „í berjamó", kemur í verslanir í dag, miðvikudag, en af hljómsveitinni sjálfri er það að frétta að hún fer til Vestmannaeyja sunnudaginn 16. júní og heldur þjóðhátíðarball um kvöldið á Höfð- anum. Aö venju verður fjör í Eyjum langt fram á daginn. Föstudaginn 21. júní verður haldið „Sumarsólstöðuball" á Hótel íslandi. Gestaplötusnúður kvöldsins verður enginn annar en Páll Óskar Hjálm- týsson (hann þeytir skífum milli kl. 01 og 02). Fólk er síðan hvatt til að fjölmenna á ballið og að sjálfsögðu út undir beran himinn eftir ballið. Þetta er jú sá dagur sem sólin fer upp, en kemur ekki aftur niður, segir í frétta- tilkynningu frá Japis, dreifingaraðila „í berjamó". Sjúkrahús Reykjavíkur Slysa- og bráðamóttaka Sjúkrahúss Reykjavíkur í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slas- aða. Síminn er 525 1000 um skiptiborö eða 525 1700 beinn sími. Bráðamóttaka fyrir þá sem ekki hafa heimilislækni eða ná ekki til hans er opin frá kl. 08-17 alla virka daga. Sími 525 1700 eða 525 1000 um skiptiborð. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar er opin allan sólarhringinn. Sími 525 1710 eða 525 1000 um skiptiborö. Eitrunarupplýsingastöð er opin all- an sólarhringinn. Sími 525 1111 eða 525 1000 um skiptiborð. Tekiö er á móti beiðnum um áfallahjálp allan sólarhringinn. Sími 525 1710 eða 525 1000 um skipti- borð. Heimsóknartími á Sjúkrahúsi Reykjavíkur er kl. 15-16 og 19-20 alla daga og eftir samkomulagi. Öldrunar- deildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Fólk ætti að klippa þessa tilkynn- ingu út og geyma hana. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR SÍMI 568 8000 Stóra svib kl. 17.00 Litla svibib kl. 14.00 Culltáraþöll eftir Ásu Hiín Svavarsdóttur, Gunnar Gunnarsson og Helgu Arnalds. Forsýningar á Listahátíb laugard. 22/6 og sunnud. 23/6 GJAFAKORTIN OKKAR — FRÁBÆR TÆKIFÆRISGJÖF Mibasalan er opin alla daga irá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekib á móti mibapöntunum ísíma 568-8000 alla virka daga kl. 10-12. Faxnúmer 568 0383 Greibslukortaþjónusta. TIL HAMINGJU Þann 1. júní 1996 voru gefin saman í Dómkirkjunni í Reykja- vík af séra Svavari Stefánssyni, þau Sign'm Sœvarsdóttir og Sigurð- ur Borgarsson. Þau eru til heimilis að Básahrauni 16, Þorlákshöfn. Ljósm. MYND, Hafnarfirði imt Lesendum Tímans er bent á að framvegis verða til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Sími 551 1200 Stóra svibib kl. 20.00 Taktu lagib Lóa eftir Jim Cartwright Fimmtud. 20/6 Föstud. 21/6 Laugard. 22/6 Sunnud.23/6 Ath. abeins þessar 4 sýningar í Þjóbleikhúsinu. Leikferb hefst meb 100. sýningunni á Akur- eyri fimmtud. 27/6. Sem yður þóknast eftir William Shakespeare Föstud. 14/6 Síbasta sýning Þrek og tár eftir Ólaf Hauk Símonarson Laugard. 15/6. Síbasta sýning Smíbaverkstæbib kl. 20.30 Hamingjuránið söngleikur eftir Bengt Ahlfors Föstud. 14/6 Sunnud. 16/6 Ath. Frjálst sætaval Sibustu sýningar á þessu leikári Óseldar pantanir seldar daglega Gjafakort í leikhús — sígild og skemmtileg gjöf Mibasalan er opin alla daga nema mánu- daga frá kl. 13:00 til 18:00 og fram ab sýningu sýningardaga. Einnig símaþjón- usta frá kl. 10:00 virka daga. Greibslukortaþjónusta Sími mibasölu 551 1200 Sími skrifstofu 551 1204 Pagskrá útvarps oq sjónvarps Miðvikudagur 12. júní 06.45Veburfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.20 Ab utan 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljób dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Segbu mér sögu, Fíllífjónkan sem trúbi á hörmungar 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veburfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, Maríus 13.20 Heimur harmóníkunnar 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Svo mælir Svarti-Elgur 14.30 Til allra átta 15.00 Fréttir 15.03 Manneskjan er mesta undrib 15.53 Dagbók 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 17.00 Fréttir 17.03 Þjóbarþel 17.30 Allrahanda 17.52 Umferóarráó 18.00 Fréttir 18.03 Víbsjá 18.45 Ljób dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlist náttúrunnar, 21.00 Rússneskar smásögur: Maburinn hennar Akúlínu 21.40 Rússnesk tónlist 22.00 Fréttir 22.10 Veburfregnir 22.15 Orb kvöldsins: 22.30 Kvöldsagan: Kjölfar kríunnar 23.00 Klukkustund meb forsetaframbjóbanda 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veburspá Miövikudagur 12. júní 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Leiðarljós (414) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Myndasafnib 19.30 Úr ríki náttúrunnar 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Víkingalottó 20.40 Forsetaembættib Fyrsti þáttur af þremur á vegum fréttastofu þar sem fjallab verbur um valdsvib forseta og velt upp ýmsum spurningum sem tengjast embættinu. Seinni þættirnir tveir verba sýndir á fimmtudag og föstudag. Umsjón hefur Kristín Þorsteinsdóttir og dagskrárgerb annast Anna Heibur Oddsdóttir. 21.05 Nýjasta tækni og vísindi I þættinum verbur fjallab um gagna- geymslu á sjúkrahúsum, glundroba- kenninguna, rannsóknaskipib Pól- stjörnuna, erfbahannabar plöntur og farartæki á Mars. Umsjón: Sigurbur H. Richter. 21.30 Höfubsyndirnar sjö (1:7) Losti (Seven Deadly Sins) Ástralskur myndaflokkur þar sem fjallab er um höfubsyndirnar sjö í jafnmörgum sjálfstæbum myndum. í myndunum sameina krafta sína nokkrir efnilegustu leikstjórar Ástrala og úrvalsleikarar. Leikstjóri þessarar myndar er Ken Cameron og abalhlutverk leika David Roberts, Heather Mitchell, Andy Anderson, Victoria Longley, Hugo Weaving og Judy Mclntosh. Þýbandi: Veturlibi Gubnason. 22.30 Ljósbrot Brot af því besta úr Dagsljóssþáttum vetrarins. Ab þessu sinni verbur fjallab um stam, íslenska fyndni, nýja tískubólu mebal unglinga sem felst í því ab breyta lit augnanna og félagar úr íslenska dansflokknum sýna ballettatribi. Kynnir er Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 23.00 Ellefufréttir 23.15 Brestur bústólpi? Margir óttast byggbahrun til sveita, þar sem tekjur af landbúnabi hafa dregist mikib saman á sibustu árum. Fyrir vikib reynist mörgum erfitt ab lifa af búskapnum. Sérstaklega er þab unga fólkib sem á erfitt meb ab sætta sig vib þá afkomumöguleika sem landbúnaburinn býbur upp á. þess vegna stefnir í atgervisflótta úr sveitum landsins, jafnvel er talib ab heilu sveitirnar geti farib í eybi. Um- sjónarmabur er Gísli Sigurgeirsson fréttamabur. 23.30 Dagskrárlok Miövikudagur 12. júní 12.00 Hádegisfréttir 12.10 Sjónvarpsmarkabur- 13.00 Bjössi þyrlusnábi 13.10 Skot og mark 13.35 Súper Maríó bræbur 14.00 Fúil á móti 15.35 Vinir (21:24) (e) 16.00 Fréttir 16.05 Heilbrigb sál í hraustum líkama 16.35 Glæstarvonir 1 7.00 í Vinaskógi 1 7.30 Undrabæjarævintýri 17.50 Doddi 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarkaburinn 19.00 19 > 20 20.00 Forsetaframbob '96 - Vibtöl vib frambjóbendur (3:5) Forsetaframbjóbendur eru kynntir t ítarlegum vibtölum á Stöb 2. 20.35 Melrose Place (30:30) Lokaþáttur nýjustu syrpunnar um íbúa Melrose Place. Þessi þáttur er á vib heila bíómynd ab lengd en ab viku libinni verbur sýndur aukaþáttur þar sem rætt er vib leikarana og sýndar glefsur úr bestu og verstu þáttunum. 22.10 Brestir (5:7)(e) (Cracker) Robbie Coltrane fer á kostum í hlutverki glæpasálfræbings- ins Fitz. 23.05 Fúll á móti (Grumpy Old Men) Lokasýning 00.45 Dagskrárlok Miðvikudagur ^jsvn 12. junt 17.00 Spítalalíf (MASH) Qún 17.30 Gillette sportpakkinn 18.00 Taumlaus tónlist 20.00 í dulargervi 21.00 Ófreskjurnar 22.45 Star Trek 23.30 Töfrar Emmanuelle 01.00 Dagskrárlok Miövikudagur 12. júní stoo m • ■■ 17.00 Læknamibstöbin Cí ‘ 1 7.25 Borgarbragur 111 17.50 Körfukrakkar 18.15 Barnastund 19.00 Skuggi 19.30 Aif 19.55 Ástir og átök 20.20 Eldibrandar 21.10 Hrösun 22.45 Tíska 23.15 David Letterman 00.00 Framtíbarsýn (E) 00.45 Dagskrárlok Stöbvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.