Tíminn - 12.06.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 12.06.1996, Blaðsíða 1
 WVREVF/tZ/ 4 - 8 farþega og hjólastólabílar 5 88 55 22 STOFNAÐUR1917 80. árgangur Miðvikudagur 12. júní 109. tölublaö 1996 Abild erlendra í sjávarút- vegi er afleiöing frjáls flœbis fjármagns: Fingraför er- lendra aðila sjást víða Pétur Reimarsson, fram- kvæmdastjóri Árness hf., segir að þab sé nánast útilokað aö koma í veg fyrir þátttöku er- lendra aðila í íslenskum sjáv- arútvegi og telur þab einfald- lega vera afleibingu af „frjálsu flæoi fjármagns". Þetta kom m.a. fram á vorfundi Útflutn- ingsrábs Félags ísl. stórkaup- manna í gær sem fjallabi um fjárfestingar erlendra abila í íslenskum sjávarútvegi. Sem dæmi um erlend áhrif í sjávar- útvegi og þá einkum í ís- lenskri fisk- vinnslu nefndi hann að til væru þó nokk- ur fiskvinnslu- fyrirtæki sem væru með lítið hlutafé og með litla lánafyrirgreiðslu í bönkum, en státuðu þó af nýtískulegustu framleiðslutækjum og gerðu sig gildandi í hráefniskaupum á markaði. Hann sagði að þessi fyrirtæki væru fjármögnuð af erlendum aðilum sem lánuðu þeim fé gegn því að fá afurðir þeirra til sín. Þessar fjárfestingar væru m.a. tilkomnar vegna mikils niðurskurðar á kvóta í Norðursjó og því væru fyrirtæki í Evrópu farin að horfa hingað til lands eftir afurðum til frekari vinnslu ytra. Framkvæmdastjóri Árness hf. sagði að þessi erlenda þátttaka í fiskvinnslunni skekkti að sjálf- sögðu samkeppnisstöðu fyrir- tækja og mörgum rynni í skap af þeim sökum. Það væri aftur á móti lítið hægt að aðhafast til að stöðva þessa þróun og því væri mikilvægt að menn hefðu frjálsari hendur en nú er til að fá erlent fjármagn. Hann lagði hinsvegar þunga áherslu á að menn færu gætilega í þessum efnum. -grh Pétur Reimarsson. DClCJISKir SIQQUnQr ICIKQ llStir SlllQrBelgíski leikhússirkusinn hefurkomiö sérfyrirmeb vagna sína og tjóld í Hljómskálagarbmum. Saga sirkussins nœr aftur allt til ársins 1827 og hefur hann starfab meb hléum allt til þessa dags. Sirkusinn verbur meb sýningu íkvöld og nœstu kvöld á vegum Listahátíbar. Tímamynd gs VMSI í fundaherferö um landib til aö kynna nýja abferbafrœbi vib gerb samninga. Abstœbur til ab hœkka kauptaxta og auka kaupmátt: Undirbúningur hafinn vegna næstu samninga „Ég held ab þab sé hægt ab gera sæmilegar kaupmáttarkröfur þegar búib er ab auka þorsk- kvótann, síldin er á fullu og lobnan í góbu standi. Þab er verib ab byggja álver, grafa göng, virkja og þab er lofab fleiri álverum. Þannig ab ég held ab vib þurfum ab teygja okkur vel út til þess ab ná í okk- ar hlut af þessu ábur en kjara- dómur og kjaranefnd fara ab skammta í annab sinn," segir Björn Grétar Sveinsson, formab- ur Verkamannasambands ís- lands. Aöildarfélög VMSÍ eru þegar byrjuð að undirbúa gerð komandi Sjómannafélag Reykjavíkur íhugar abgerbir gegn Cranda hf. og Ögurvík hf: Sterkast að landa ekkert úr skipunum „Eg sé þab helst í stöbunni að vib fengjum Verkamannasambandib meb okkur og þab verbi ekkert landað úr þessum skipum. Þa& yrði sterkasti leikurinn," segir Birgir Björgvinsson stjórnarmað- ur í Sjómannafélagi Reykjavíkur. Hann tekur þó fram að slík að- gerð standi og falli með samstöðu stéttarfélaga en í þeim efnum er ekki á visan að róa eins og sann- ast hefur. Það sem af er hefur Sjómannafé- lagið ekki fengiö nein viðbrögð frá Granda hf. og Ögurvík hf. vegna sektarkröfu félagsins á hendur þess- um útgerðum vegna meintra samn- ingsbrota þeirra vegna Frera, Vigra og Þemeyjar RE sem voru á sjó á ný- afstöðnum sjómannadegi. En Sjó- mannafélagið hefur krafið þessar útgerðir um hátt í 300 þúsund króna sekt fyrir hvert skip. Birgir segir að félagið muni ekki gefa eftir tommu í þessu máli og ekki sé útilokað að þeir muni fara meb það fyrír Félagsdóm ef allt annað þrýtur. Þá undrast félagið ab þeir sem fylgjast eiga meb því ab lög séu í heiðri höfb, skuli ekkert hafa abhafst vegna meintra lögbrota við- komandi útgerba, en eins og kunn- ugt er þá er sjómannadagurinn lög- verndabur hátíðis- og frídagur sjó- manna. Samkvæmt því virbast sum lög vera öbmm æbri og ekki sama hvab lög eru brotin né heldur hverj- ir þab eru sem uppvísir verba ab meintum lögbrotum. -grh kjarasamninga og í því skyni hef- ur formabur VMSÍ verib á funda- herferð frá því í lok síbasta mán- aðar. Þab sem af er hefur hann fundað meb stjórn og trúna&ar- mannarábum abildarfélaga sam- bandsins í Árnessýslu, Vesturlandi og á Norburlandi vestra. í gær var hann á Akureyri og heldur síban áfram austur um land og subur um og er stefnt að því að síbustu fundirnir verði á Vestfjörðum í byrjun næsta mánaðar, en funda- feröinni lýkur 5. júlí n.k. Formaður VMSÍ segir að á þess- um fundum sé farið yfir þá nýju abferbafræbi sem verkalýbsfélög- in verða að tileinka sér samkvæmt nýjum lögum um stéttarfélög og vinnudeilur og hvað svonefnd viðræbuáætlun felur í sér. Hann segir engum blöðum um það ab fletta að fólk vilji fá kauptaxtana hækkaba í komandi samningá- gerb og á grundvelli aðalkjara- samnings verbi síðan farib í gerð vinnustabasamninga þar sem það á vib. Hann leggur einnig áherslu á ab ef ábyrg stjórnvöld sjá ein- hverjar abrar leibir til ab auka kaupmátt eitthvab enn frekar, þá séu menn ávallt tilbúnir ab ræba þab. -grh Breyting á framkvœmda- stjórn ISAL: Rannveig for- stjóri ISAL Dr. Christian Roth sem verið hefur forstjóri ISAL — íslenska álfélagsins hf. — frá 1988 læt- ur af því starfi að eigin ósk í lok desember 1996. Rannveig Rannveia R'st Rist tekur vib starfi hans sem for- stjóri ISAL. Rannveig er verkfræðingur og með vibskiptafræðimenntun (MBA) og hefur starfað hjá ISAL há árinu 1990. Hún er nú deildarstjóri yfir steypuskála fyrirtækisins. Stað- gengill forstjóra verður áfram Einar Gubmundsson rekstrarstjóri. -BÞ Samkeppnisstofnun um stjórn OLÍS: Tveir skulu út Samkeppnisráð hefur farið þess á Ieit aö tveir menn, sem að mati ráðsins eru tengdir Olíufélaginu hf., fari úr srjórn Olíuverslunar ís- lands hf. en þeir voru kosnir í stjórnina fyrir skömmu. Samkeppnisráð vísar þar til ákvörðunar sinnar fyrir ári, sem komst þá að þeirri niburstöbu að líta yrbi á kaup Olíufélagsins hf. og Hydro Texaco A/S á hlutum í Olíu- verslun íslands hf. og stofnun Olíu- dreifingar ehf. sem samruna í skiln- ingi samkeppnislaga. ¦

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.