Tíminn - 17.07.1996, Blaðsíða 1

Tíminn - 17.07.1996, Blaðsíða 1
l'nö tekur aöeins einn ¦ | ¦virkan dag aó koniii póstinum ^^^U l.(~..... Hl *l.il.. -------^ píniim M skiltt PÓSTU* 06SÍM STOFNAÐUR1917 80. árgangur Mibvikudagur 17. júlí 133. tölublaö 1996 Borgin byggir leikskóla þrátt fyrir mótmœli íbúa: Besta mál að fá leik- skóla „Þab er búib ab samþykkja þab, já, í borgarrábi," svaraði Bergur Felixson fram- kvæmdastjóri Dagvistar barna þegar Tíminn spurbi hann hvort framkvæmdir yrbu hafnar vib leikskóla viö Hæðargarb þrátt fyrir mót- mæli íbúa í hverfinu. „Það er búíð að bregðast við mjög mikið. Það er búið að halda nokkra fundi með íbú- um og ræða um að bæta gatna- og umferðarmál í hverf- inu. Umferðardeild og gatna- málastjóra hefur verið falið að koma með úrbætur," sagði Bergur. Hann sagði þó að þess- ar ráðstafanir virtust ekki hafa virkað á fólk. Það væri enn mjög á móti þessu. „Ég vil nú ekki fara að túlka það," svaraði hann aðspurður um hvað fólk sæi þessari fram- kvæmd helst til foráttu. „Okk- ur finnst afskaplega leiðinlegt að standa í þessu. Ég tel það hið besta mál að fá góðan leik- skóla og frágengið umhverfi sem er ekki í notkun nema á þeim tíma sem flestir eru í vinnu. Ég tel það hið besta mál fyrir borgarsamfélag en það eru aðrir sem hafa aðra skoðun á því. Ég get ekki túlk- að það, mér finnst þetta svolít- ið einstakt." Bergur sagði að pólitískt kjörnir fulltrúar hefðu þurft að taka þarna erfiða ákvörðun þegar íbúarnir settu sig á móti. „Á móti kemur að þeir voru búnir að setja sér það markmið að byggja upp leikskólakerfið í borginni og það fundust ekki aðrar lausnir á leikskólum í þessu hverfi." Það er enginn hræðsla við að andstaðan komi fram í því að leikskólinn verði ekki nýttur segir Bergur. „Þeir eru nokkuð þétt þarna á svæðinu, en þetta er töluvert stórt barnahverfi og það vantaði lóbir þarna." -ohr Slegíb á nÚtímCIVÍSU í hÖfuÖbOrgínnÍ'sprettaníhöfubborginnifsumarhefurveribmeb eindœmum gób, en taban raunar engri skepnu bobleg vegna mengunar ab sagt er. Hér eru nokkrir vaskir borgarstarísmenn fslægjum borgarlandsins f gœr. Oríin þeirra eru á nútfmavfsu eins og sjá má. Tímamynd gva Fáum sögum fer afstarfi Hagvaxtarnefndar um leiöir til sveiflujöfnunar. Samtök iönaöaríns: Of seint aö gera ráðstafanir eftirá „Þegar ríkisstjórnin setti á fót svokallaða Hagvaxtarnefnd gerbi ég mér vonir um ab eitt- hvab mundi koma út úr mál- inu. Síban hefur einhvern veg- inn dregið úr þessu og nefnd- Víba í Evrópu munu fríhafnarverslanir heyra sögunni til, ekki Ijóst hvab verbur hér: Fríhöfninni lokað? Víba í Evrópu munu fríhafnar- verslanir heyra sögunni til bráblega og er það í kjölfar samninganna um Evrópská efnahagssvæbib. Tíminn spurbi Gubmund Karl Jónsson hvort þetta mundi breyta einhverju varðandi fríhöfnina á Keflavík- urflugvelli. „Ég er bara ekki alveg viss um þaö. Ég hélt að þetta mundi ein- göngu ná til Evrópusambandsins. En vib erum náttúrulega meb Ameríkuflugið, það verður aldrei lokað á það. En það er ab vísu ekki fyrr en á miðju ári 1999 sem þetta kemur til framkvæmda og það er búið að fresta þessu áður. Maður veit ekki hvað verður, það eru það miklir peningar í þessum fríhafn- arbransa í Evrópu." Guðmundur sagði að það væri til í dæminu ab fríhöfninhi yrði lokað fyrir Evrópubúum og bætti við: „En það verður náttúrulega alltaf verslað á þessum flugstöðv- um þó það verði ekki fríhafnir í sama skilningi eins og nú er." -ohr in hefur ekki komið saman svo mánuðum saman," segir Haraldur Sumarlibason for- mabur Samtaka ibnabarins. Hann vill þó ekki taka svo djúpt í árinni ab nefndin sé nánast í andarslitrunum, enda hefur honum verib sagt ab svo sé ekki. „Þarna var að mínum dómi sett á fót alvöru tilraun til að finna einhverjar leiðir sem menn gætu sæst á um sveiflu- jöfnun í þjóðfélaginu og hag- vöxt framtíðarinnar," segir for- maður Samtaka iðnaðarins. Hann segir þó að þab sé ekkert í spilunum um þessar mundir sem bendir til þess ab þau þenslueinkenni sem vart hefur verib vib, muni fara úr böndun- um. Haraldur bendir hinsvegar á ab þegar sveiflan er komin, þá sé of seint ab gera rábstafanir, eins og dæmi eru um. Hann tel- ur jafnframt fulla ástæba til ab ætla ab sagan kunni að endur- taka sig í þessum efnum, verði menn ekki búnir að vinna sína heimavinnu. „Þessvegna höfum við veriö að tala um það árum saman að menn eigi ab vera tilbúnir en ekki ab bíba þangab til allt er komib í óefni og byrja þá á ein- hverjum reddingum eftirá," seg- ir formabur Samtaka ibnabar- ins. Fyrir utan formann Samtaka ibnabarins eiga sæti í þessari Hagvaxtarnefnd fulltrúar frá VSI, ASÍ, Þjóbhagsstofnun, Seblabanka og frá einstökum rábuneytum. Formabur nefnd- arinnar er Ólafur Davíbsson rábuneytisstjóri í forsætisrábu- neytinu. -grh Ibúar Crjótaþorps: Neyddir til þátttöku í annarra manna skraili Ibúar í Grjótaþorpi í mibbæ Reykjavíkur hafa kvartab vib borgaaryfirvöld enn eitt sumar- ið yfir liávaða frá umferbartí- volíi sem sett var upp á Mib- bakka Reykjavíkurhamar. Kolbeinn Árnason formabur íbúasamtaka Grjótaþorps segir ab fólk í hverfinu hafl undanfarin ár orðið fyrir daglöngum hátalara- köllum og síbyljutónlist, auk skrílsláta sem oft stafa frá sam- komu þessari þegar líba tekur á kvöld. „Þeir sem ekki eiga tök á ab flýja ab heiman eru þvingabir til þátttöku í annarra manna skralli," segir Kolbeinn. -JBP

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.