Tíminn - 17.07.1996, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.07.1996, Blaðsíða 3
Mibvikudagur 1 7. júlí 1996 Skólar til sveitarfélaga eftir tvœr vikur: Margt er þó óljóst Enda þótt aðeins tvær vikur séu til stefnu ab sveitarfélögin taki vib rekstri grunnskólanna, er margt á huldu um framkvæmd- ina ab sögn þeirra Hannesar Þor- steinssonar launaíulltrúa og Gub- rúnar Ebbu Ólafsdóttur varafor- manns Kennarasambands ís- lands. Starfsmenn skólanna fá nýja yfir- menn og launagreiðendur, en fjöl- margir þættir eru óljósir enn varð- andi flókin samningamál kennara. Gera þarf nýja ráðningarsamn- inga við aðra en þá sem eru fast- ráðnir eða skipaðir í störf yfir 1. ág- úst. Vitað er að enn á eftir að gera ráðningasamninga við fjölmarga kennara. -JBP Fjármögnun arösemigreiningar Magnesíumverksmibja í fullum gangi. Júlíus Jónsson forstjórí Hitaveitu Suöurnesja: Ákvöröun í mánaöarlok „Vib viljum meina að svona stórvirki sé ekki okkar einka- mál," sagði Júlíus Jónsson for- stjóri Hitaveitu Suburnesja í samtali vib Tímann, en fyrir- tækib hefur leitab eftir þátt- töku ríkissjóbs vib forkönnun á arbsemi magnesíumverk- smibju á Suburnesjum. Júlíus sagði að búið væri að safna 35 milljónum króna í hlutafé en lagt hefði verið upp með að safna 70 milljónum til að ljúka forhönnun. Hlutafjár- framlögin væru háð því að end- anleg fjármögnun tækist. „Við eigum tvo, þrjá, fjóra aðila eftir sem við erum að reyna að fá svör hjá en við erum ekkert að gefa upp neina aðila eða tölur fyrr en þetta er orðið pakki." Erlendir aðilar munu taka að sér arðsemiathugun á hug- myndinni, en hún verður ekki framkvæmd nema fram fari um leið forhönnun á verksmiðj- unni. Júlíus segir að upphaflega hafi átt að svara þessum aðilum 5. júlí. „Við erum búnir að fá því framlengt út mánuðinn, þannig að það er gert ráð fyrir því að við segjum af eða á fyrir mánaðarmótin." Það samkomu- lag er háð samþykki stjórnar Magnesíumfélagsins og hún getur ekkert staðfest fyrr en hún hefur peningana í höndunum. Hitaveita Suðurnesja hefur lagt umtalsvert fjármagn í und- irbúning magnesíumverksmiðj- unnar. „í dæminu eins og það stendur erum við búnir ab leggja rúmlega 70%. Hlutafé er núna 60 milljónir og við erum með rúmar 40 af því. Síðan ákváðum við að ábyrjast það sem til þurfti og ætluðum að leita eftir aðilum en það vildi enginn gera neitt fyrr en við vorum búnir að lofa, þannig að núna ætlum við ekki að lofa neinu fyrr en við sjáum hvað á vantar og þá tökum við ákvörð- un um hvort við brúum það bil sem eftir verður eða ekki. Við ætlum ekki að gera neitt fyrir- fram því þá þýðir ekkert að tala við neinn á eftir. Við bíðum eft- ir endanlegum svörum, síðan verður fundur hér í mánaðar- lokin þar sem verður ákveðið hvað gert verður," segir Júlíus Jónsson forstjóri Hitaveitu Suð- urnesja. -ohr Hvalfjarbargöng ganga ágœtlega ab noröanverbu: Gólfið níu metr- um undir sjó „Þab gengur bara ágætlega," svarabi Björgvin Gubjónsson jarbfræbingur er starfar vib nyrbri gangamunna Hvalfjarb- arganga í samtali vib Tímann. Hann segir gólf ganganna vera komið níu metra undir sjávarmál en ekkert farið ab leka. Hann segir engin slys hafa orð- ið á mönnum, bergib sé ljómandi og hvorki vatn né sjór. En eru tækin ekkert að bila? „Ekkert nema bara svona eins og gengur þegar tækin eru ab fara af stað og verið að þjálfa upp mannskap. Tækin eru ný og menn eru að læra á þau. Þrátt fyr- ir það gengur þetta allt alveg ljómandi vel." Björgvin segir ekki annab að sjá en það líti vel út framundan. „Það er hægt að bora á undan sér. Við borum fjórar könnunarholur á undan og þab er ekkí að sjá annað en þetta sé óbreytt framundan, eitthvab." -ohr Slysavarnafélagib um norrœnu heilsuverndarverb- Herdís á verblaunin Blabaskrif um norræn heilsu- verndarverblaun 1995 til Her- dísar Storgaard barnaslysafull- trúa Slysavarnafélagsins urbu um þab leyti sem félagib hélt abalfund á dögunum. Slysavarnafélagib var sakab um ab hafa sælst eftir þessum verb- launum. Nú hefur félagib og Her- dís sent frá sér fréttatilkynningu um málib. Verblaunin voru Her- dísar og annab kom ekki til álita. Slysavarnafélagið kveðst stolt og ánægt meb Herdísi sem starfs- kraft. „Herdís er og verður barna- slysafulltrúi Slysavamafélagins," segir í fréttatilkynningunni. -JBP Ómar Valdimarsson og Þórunn Sveinbjarnardóttir hafa staríab fyrir Rauba krossinn íNgara í Tansaníu. Ljósmynd Raubi krossinn. Raubi kross íslands. 50% aukning á sendifulltrúum: Mikill áhugi á h j álpars törfum Lok kalda stríbsins' virbast hafa aukib á þörfina fyrir hjálparstörf, ef marka má fjölda sendifulltrúa á vegum Rauba kross íslands. Ab jafn- abi hafa 20 sendifulltrúar far- ib út árlega, eba 10 talsins hvert misseri, en algengast er ab farib sé ab utan í hálft ár í senn. Nú bregbur hinsvegar Togaraskýrsla LIÚ fyrsta ársþribjunginn heldur döpur mibab vib sama tíma í fyrra: Bakslag í afkomu togaraflotans „Þetta er beinn afturkippur og þá fyrst og fremst út af kvótastöb- unni. Svo hefur fiskverb farib lækkandi bæbi á mörkubum og erlendis, þannig að þab er engin uppsveifla í útgerbinni, því mib- ur", segir Kristján Ragnarsson for- mabur LÍÚ um niburstöbu togara- skýrslu landsambandsins fyrsta ársþribjunginn á yfiTstandandi ári mibab vib sama tíma í fyrra. Athygli vekur að nær allstaðar er um minnkun að ræða á milli ára hvort sem um er að ræða aflaverö- mæti togaranna, fjölda úthalds- daga, meðalafla á úthaldsdag og meðalskiptaverðmæti. Formaður LÍÚ telur einsýnt að þessi niður- staða sé vísbending um það hvernig árið muni verða hjá togaraflotan- um, þótt viöbúið sé að frystitogarn- ir hafi eitthvað rétt úr kútnum vegna karfaveiðanna á Reykjanes- hrygg svo ekki sé talað um Smug- una þar sem fárt er um fína drætti þessa stundina. Hann telur að það breyti ekki heildamiðurstöðu skýrslunnar þótt togarar Samherja hf. á Akureyri séu ekki með að þessu sinni, nema þá um afla togara á Norðurlandi. Samkvæmt skýrslunni lækkaði heildaraflaverðmæti togaraflotans um rétt rúm 19% fyrstu fjóra mán- uði ársins miðað við sama tíma í fyrra, eða úr 8.693 milljónum króna í 7.036 miljónir króna. Mesta minnkunin var hjá frystitogurum, tæp 20%, en þeir fiskuðu fyrir 3.860 milljónir króna'fyrstu fjóra mánuði ársins á móti 4.825 á sama tíma í fyrra. ísfisktogarar öfluðu hinsvegar fyrir 3.176 milljónir króna á fyrsta ársþriðjungi í ár á móti 3.868 millj- ónum kr. í fyrra, eða samdráttur um tæp 18%. Þá fækkaði úthaldsdögum hjá togaraflotanum um 16,3% á þessu tímabili. í skýrslunni kemur einnig fram að meðalafli frystitogara minnkaði fyrstu fjóra mánuði 1996 miðað við sama tíma í fyrra um tæp 5,6%, eða Fyrstu fjóra mánubi ársins fiskabi Gubbjörg IS-46 fyrir ríflega 205 milljónir króna. Skipib kostabi nýtt frá Noregi nokkub á annan milljarb króna fyrir 2-3 árum. úr 11,2 tonnum í 10,58 tonn. Aftur á móti jókst meðalafli ísfisictogara á úthaldsdag um tæp 4%, eða úr 9,1 tonni í 9,46 tonn. í heildina minnkaði meðalafli togaraflotans um 0,26%, eða úr 9,93 tonnum í 9,90 tonn. Þá minnkaði meðal- skiptaverðmæti á úthaldsdag hjá öllum togurum, eða úr 705 þúsund- um króna í 680 þúsund krónur. Sem fyrr var hæsta meðalskipta- verðmætið hjá frystitogurum, eða 953 þúsund krónur á dag en hjá ís- fisktogurum var skiptaverðmætið að jafnaði um 501 þúsund krónur á hvem veiðidag. -grh svo vib ab sendifulltrúarnir eru 15 talsins, og er þar um 50% aukningu ab ræba frá því undanfarin ár. Sendifulltrúarnir starfa nú við hlið starfsmanna Alþjóðahreyf- ingar Rauða krossins og landsfé- laga hreyfingarinnar í níu lönd- um í þremur heimsálfum. Vekur þar einna mesta athygli að flest- ir þeirra, eða 7 talsins, eru stað- settir í Evrópu þ.e. ef fyrrver- andi lýðveldi Sovétríkjanna eru meðtalin. Þar af eru þrír að störfum í fyrrverandi Júgóslav- íu. í Afríku eru sex sendifulltrú- ar, og í Asíu tveir. íslendingar hafa sýnt mikinn áhuga á hjálparstörfum- á veg- um Rauða krossins, og búist er vib mikilli absókn að næsta námskeiði fyrir sendifulltrúa, 'sem haldið verður í lok október nk. Til að geta öðlast þátttöku- rétt á náskeiðum Rauða krossins þurfa menn að vera orðnir 25 ára, hafa góða tungumálaþekk- ingu, víðtæka starfsreynslu, og síðast en ekki síst brennandi áhuga á mannúðarmálum. 20 manna hópur er svo valinn úr hópi umsækjanda til þáttöku í fimm daga námskeiði undir handleiðslu leiöbeinenda frá Al- þjóða Rauða krossinum í Genf. -sh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.