Tíminn - 30.07.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 30.07.1996, Blaðsíða 2
2 Þri&judagur 30. júlí 1996 Tíminn spyr... Ertu fylgjandi tiilögum hálend- isnefndar um gjaldtöku og rík- iseign á hálendinu? Kristján Már Baldursson hjá Ferbafélagi íslands: Ég er almennt ekki hlynntur gjald- töku, en hinsvegar er ég hlynntur þeirri hugmynd að hálendið verði gert að einhvers konar ríkiseign. Ég styð það að hálendið sé gert að einu skipulagssvæði. I heildina tek- ið þjónar þetta öllum, ekki bara fá- mennum hópi hreppsbúa. Ég er mótfallinn gjaldtöku fyrir aðgang eða afnot, en það er sjálfsagt að fólk greiði fyrir aðstöðu eða þjón- ustu. Stefán Á. Jónsson, oddviti og fulltrúi Torfalækjarhrepps í Hveravallanefnd: Samkvæmt kynningu og tillögum hálendisnefndar þá virðist hún vera að vinna gott starf. Eignarrétt- armálin eru svo flókin að það er erfitt að segja eitthvað algilt um þau. Hitt er annað mál að raun- verulega á þjóðin allt ísland, en sumum er falin gæsla á vissum hlutum þess, því það er talið hag- kvæmt og hentugt. Og við viður- kennum þó alltaf sjálfseignarrétt á t.d. jörðum. Mikilvægast er að þetta heyri undir ákveðið sveitarfé- lag, þannig að þau fari með skipu- lagsvaldið. Það yrði mjög mikill kostnaður fyrir ríkið og almenning, ef ríkisvaldið ætti að hafa stjórn á þessu öllu. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, for- mabur Sambands ísl. sveitarfé- laga: Ég sé ekki fyrir mér að ríkisvaldið verði með einhverja sérstaka skipu- lagslögsögu á tilteknum svæðum á hálendinu. Það á fyrst og fremst ab vinna að aðal-, svæða- og deili- skipulagi. Það tel ég að skapi nauö- synlega réttarstöðu gagnvart vib- kvæmum og mikilvægum svæðum og öllum aðilum málsins. Mér líst hinsvegar við fyrstu sýn illa á þessa gjaldtöku og kem ekki auga á þau rök sem eiga að gilda fyrir því. -sh Silfurstjarnan stœkkuö um þribjung: Stefnt að 1.200 tonna ársframleiöslu „Vib erum ab bæta viö 10 kerum og þab þýbir rúmlega 30% stækkun á stööinni," sagbi Benedikt Kristjáns- son, framkvæmdastjóri fiskeldis- stöbvarinnar Silfurstjörnunnar í Öxarfirbi, í samtali vib Tímann í gær, en verib er ab stækka stöbina. Benedikt segir aö til standi aö auka bæði lax- og bleikjueldi. í ár er fram- leiðsla stöðvarinnar rétt innan við þúsund tonn, um 800 tonn af laxi og 150 tonn af bleikju, en stefnt er að um 1.200 tonna ársframleiðslu þegar stöðin hefur verib stækkuð. Hluti af stækkuninni verður tekin í notkun í haust, en henni verður lokið næsta sumar. Kostnaðurinn er áætlaður á bilinu 20 til 30 milljónir króna. Benedikt viburkennir að laxinn hafi ekki gefið vel af sér undanfarið: „Jú, þab hefur nú verið frekar tregt um það. Við höfum getað selt laxinn, við erum með svo lítib brot af þessari heimsframleiðslu. Það er bara spurn- ing um verð." Fyrir vikið er afkoman léleg þetta árið, en Benedikt segir hana hafa verið þokkalega í fyrra. Við Silfurstjörnuna eru um 25 árs- verk og segir Benedikt mikið af því hlutastörf, en starfsfólk kemur inn í stöðina þegar slátrab er. Slátrað er þrisvar í viku. Stöbin selur á innanlandsmarkab, en einnig flytur hún út ferskan fisk, bæði með flugi og í gámum. Aðspurð- ur hvort flutningstíminn í gámum hafi áhrif á gæði fisksins, svarar Bene- dikt: „Þú sérð að skipin eru fimm daga á veiöum, svo er fiskurinn aðra fimm daga í hafi ef hann er fluttur út í gám- um sem ferskfiskur. Þab er miklu betur farið með þennan fisk hjá okkur, hann er kældur niður alveg um leið og hann er drepinn, þannig að hann hefur 15 daga geymsluþol." -ohr Sagt var... Margir drepa bakpoka „Bakpokamorðingi ekki einn ab verki" Fyrirsögn í DV í gær Frekjan í Reykjanesbæ „Ástæban fyrir nafninu er sú ab Kefl- víkingar voru óhressir meb að ekki var haft samband vib þá þegar veg- urinn var lagbur og töldu þab frekju í okkur ab hafa lagt hann án samrábs vib þá." Ingólfur Bár&arson, fyrrv. forseti bæjar- stjórnar í Njar&vík, í DV í gær um til- drög þess aö gata í Keflavík var látin heita Frekjan. Ósjálfráb frægb „Nei, alls ekki. Eg verb ekki áberandi persóna meb þeim hætti. Ég er ab eðlisfari heldur fyrir þab gefin ab halda mig til hlés og er ekki fyrir ab vera í sviösljósinu. Þab kemur hins vegar ósjálfrátt ab mabur verbur ab vera í sviösljósinu í þessu starfi." Frú Vigdís Finnbogadóttir í Morgun- blabsvi&tali a&spurb hvort Ólafur Ragnar þurfi a& hafa áhyggjur af því a& hún ver&i áfram svo áberandi a& hún muni skyggja á nýja forsetann. 45 snúninga hljómplata kemur á markabinn á Islandi meb leik Ó. Jónson & Grjóna: Bleik, stutt og laggóö Fjörutíu og fimm snúninga hljómplötur eru fátíðar á markaði í dag. Ein kom þó út á dögunum, bleik vínílplata með spilverki Kvartetts Ó. Jónsonar og Grjóna, sem byggir á gömlu gildunum í poppmúsík. A plötunni eru fjögur stutt lög, hljóðfæraleikur en enginn söngur. „Þetta eru stutt og laggóð lög og segja má að áhrifavaldarnir hjá sveitinni séu snillingar den- tíðarinnar," sagði Ó. Jónson í samtali við blaðið og nefndi þar meðal annars til Shadows. Hann sagði að tónlist sveitar- innar skiptist í tvennt: annars vegar stuðlög, tjútt- & tvistlög, og hins vegar lög og stef sem unnin voru beint inn á segul- band í hljóðveri kvartettsins, eins konar kvikmyndatónlist. Ó. Jónson kvartettinn hefur lítt haft sig frammi í kynning- armálum, en sendi þó sýnis- horn af leik sínum til útlanda og fékk gób vibbrögð. Til dæm- is hefur komið viljayfirlýsing frá fyrirtæki í Bandaríkjunum sem vill ræða málin við þá fé- laga. Framundan er geisladisk- ur, því kvartettinn á mikið af upptökum í fómm sínum. -JBP ó. jónson meö Presley-gítarinn sinn. Gunnar Dal með sína fyrstu myndlistarsýningu Bond í fornaldarsögum „Meb ævintýralega veröld þessara fornu kynjasagna í huga ættum vib ab skilja betur en ella hvílíkur brunn- ur ósvalandi þorsta Bond- myndirnar eru og aörar þær kvikmyndir sem gegna sama eba svipuðu hlutverki í lífi okkar nútímafólks einsog Fornald- arsögur Norðurlanda á sínum tíma." Matthías johannessen í Helgarspjalll í Morgunblabinu á sunnudag. Haldib upp á 10 ára og 5 mán- aba afmælib „Til ab þjóna lesendum beturvar ákvebib ab leggja höfuðáherslu á ab koma blaöinu fyrr til þeirra. Þann 14. maí sl. gekk breytingin í garb, á 10 ára og 5 mánaba afmæli Akureyrar- skrifstofunnar." Morgunblabib á iaugardag ab minna lesendur sína á a& bla&inu er dreift á morgnana á Akureyri og því væntan- lega ekki ástæ&a til a& huga a& því a& skipta yfir í nýja bla&ib. Frétt doktors Sigrúnar Stefánsdóttur í sjónvarpinu á sunnudagskvöld um „ólgu" mebal starfsmanna Tímans og Dags, vegna breytinganna sem nú standa fyrir dyrum á fjölmiblamarkaði, vakti athygli starfsmanna blabanna. Eng- inn kannast vib minnsta ólguvott á blöb- unum. Hins vegarfinnst starfsmönnum fréttin einkennileg hjá háskólakennara verbandi fjölmiblafóiks, frétt sem er al- gjörlega úr lausu lofti gripin. • Húsnæbismál forsetaembættisins eru nú óbum ab komast í lag en þau hafa verib í ólestri í hálfa öld. Heitu pottarnir fagna því innilega ab Bessastabir eru nú loksins mönnum bjóbandi til búsetu og ab for- setahjón fái þá vinnuabstöbu sem þeim ber. En þab flækist fyrir sumum, sérstak- lega genginu í volga pottinum, hvab eigi ab gera vib skrifstofur forseta í Stjórnar- rábshúsinu þar sem nú losnar um fimma manna lib. Skæbar tugnur segja ab nú geti Davíb haft Tanna sinn meb sér í vinnuna og þyki þab miklu betri félags- skapur en ab hafa Ólaf Ragnar í næsta herbergi vib sig ... • Einn af pottgestum brá sér í Reykholt á sunnudaginn og brá vib þegar hann sá hver margir svartstakkar voru þar saman- komnir vib kirkjuvígslu. Þá sagbist hann hafa skilib hvers vegna Ólafur biskup vildi heldur forba sér út í Flatey en ab vígja höfubból svartstakkanna... • Ef fiskiríib í Smugunni fer ekki ab glæbast er hætta á ab margar útgerbir fari illa'út úr því. Hlutur sjómannanna minnkar en meiri áhyggjur eru þó vegna þess ab hlutabréf í útgerbarfyrirtækjum geta hrapab og þá er vobinn vís, segja sér- fræbingar í pottinum. Þeir segja líka ab þab sé engin tilviljun ab verib sér ab setja bréf í útgerbinni á markab í stórum stfl. Þeir vita hvab þeir syngja í meistaraflokk- um fjármálaumsvifanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.