Tíminn - 30.07.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.07.1996, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 30. júlí 1996 DAGBÓK Þribjudagur 212. dagur ársins -154 dagar eftir. 3 1. vika Sólris kl. 4.24 sólarlag kl. 22.34 Dagurinn styttist um 7 mínútur APOTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavk frá 26. júlí til 1. ágúst er í Garðs apóteki og Reykjavíkur apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. júlí 1996 Mána&argreföslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373 1 /2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 30.510 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 31.365 Heimilisuppbót 10.371 Sérstök heimilisuppbót 7.135 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meðlag v/1 barns 10.794 Mæ&ralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæðralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða 12.139 Fullur ekkjulífeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæ&ingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658 Daggrei&slur Fullir fæ&ingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 29. júlí 1996 kl. 10,51 Opinb. Kaup viðnrgengi Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 66,08 66,44 66,26 Sterlingspund ....102,95 103,49 103,22 Kanadadollar 48,08 48,40 48,24 Dönsk króna ....11,533 11,599 11,566 Norsk króna ... 10,339 10,399 10,369 Sænsk króna ....10,034 10,094 10,064 Finnsktmark ....14,642 14,730 14,686 Franskur franki ....13,126 13,204 13,165 Belgískur franki ....2,1600 2,1738 2,1669 Svissneskur franki. 54,61 54,91 54,76 Hollenskt gyllini 39,65 39,89 39,77 Þýsktmark 44,54 44,78 44,66 ..0,04326 0,04354 6,367 0,04340 6,347 Austurrískur sch 6,327 Portúg. escudo ....0,4326 0,4354 0,4340 Spánskur peseti ....0,5235 0,5269 0,5252 Japanskt yen ....0,6091 0,6131 0,6111 írskt pund ....107,06 107,74 107,40 Sérst. dráttarr 96,35 96,93 96,64 ECU-Evrópumynt.... 83,77 84,29 84,03 Grisk drakma ....0,2791 0,2809 0,2800 STIORNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Nú verður spennandi að sjá hvort stjörnuspákona dagblaðs- ins Dags (Athena Lee beib) eða spámaður Tímans fær spáumboð nýs dagblaðs eftir samruna Tím- ans og Dags. Ef spámaður Tím- ans neyðist til að láta í minni pokann, þakkar hann steingeit- um sem öðrum þolinmóðum les- endum fyrir samveruna. Megiði öll eiga yndislega ævi. Vatnsberinn •//Nk. 20. jan.-18. febr. Þú lest það í Alþýðublaðinu í dag að Morgunblaðið og Der Spiegel hafi sameinast og mun Mogginn framvegis koma út á þýsku. Þetta er varhugaverð þróun. Hvað með Frances Drake? <£>4 Fiskamir 19. febr.-20. mars Þú verður snúbblaður í dag. &—■. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Ölkærir menn munu eiga erfitt með að fóta sig í dag, sem er furðulegt og forkastanlegt á þriðjudegi. Félagsráðgjafi á Merk- úríus kom að máli við spámann og benti á að þar um slóðir er ekkert AA-apparat, heldur fara óhófsmenn í þrælkunarvinnu ef þeir gerast fullblautir. Umdeilan- legt, en sparar skattgreiðendum stórfé. Nautið 20. apríl-20. maí Þú verður stoltur yfir að vera ís- lendingur í dag. Skyldi það tengj- ast frammistöðu Guðrúnar okkar á ÓL '96? Tvíburarnir 21. maí-21. júní Þú verður sprækur eins og lækur í dag og til afreka líklegur í ástar- lífinu. Það var laglegt, Jens. \ug) Krabbinn 22. júní-22. júlí Sjúkar kjötbollur. Hvar fékkstu þetta hakk? Ljóniö 23. júlí-22. ágúst Þú veltir fyrir þér tilgangi lífsins í dag. Ekki er auðvelt að finna svör við því, þegar horft er til fjöl- skyldu þinnar. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Dagur ávinninga á sviði fjármála. Taktu þrístökk á verðbréfasvið- inu. h Vogin 24. sept.-23. okt. Skamm, skamm. Þetta gengur ekki. Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. Þú verður stjómsamur í dag, sem væri í sjálfu sér í lagi, ef þú hefðir einhverja stjórnunarhæfileika. Svo er ekki og því er ekki við góðu að búast. Bogma&urinn 22. nóv.-21. des. Klassadagur. Upp, upp allar sálir. DENNI DÆMALAUSI „Afi hefur ekkert a& gera, svo ég ætla a& hjálpa honum." KROSSGÁTA DAGSINS 605 Lárétt: 1 á ská 5 málms 7 nót 9 for 11 501 12 kyrrð 13 kona 15 mál 16 í kýrvömb 18 skips Lóðrétt: 1 mundir 2 dauði 3 eins 4 stórveldi 6 flóra 8 stök 10 hvæs 14 beita 15 tal 17 tvö núll Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 Grímur 5 mál 7 aga 9 lát 11 tó 12 ró 13 auk 15 bil 16 Óla 18 stærri Lóbrétt: 1 glatar 2 íma 3 má 4 ull 6 stólpi 8 góu 10 ári 14 mót 15 bar 17 læ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.