Tíminn - 08.08.1996, Side 2

Tíminn - 08.08.1996, Side 2
2 Fimmtudagur 8. ágúst 1996 Meira en 16 milljaröa beinir skattar beinustu leiö í launakostnaö: Launagjöld ríkissjóös hækkaö 18% milíi ára Tíminn spyr... Segöu mér Magnús, kæmi til greina ab færa verslunar- mannahelgina fram um sumar- tímann, ekki síst vegna ve&ur- farslegra skilyr&a? Magnús Sveinsson, formaöur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur: Ég sé engan ávinning af því og ég held aö slíkt yrði síst til þess að tryggja það frekar en nú að verslun- armenn fengju frí þennan dag. Því meiri líkur sem eru á að fólk notaði þennan dag til ferðalaga því minni líkur em á að verslunarfólk eigi frí. Ég vil leggja áherslu á að frídagur verslunarmanna er náttúrlega og hefur lengst af verið hugsaður sem frídagur verslunarfólks alveg burt- séð frá veðrinu. Magnús Oddsson ferðamálastjóri: Þegar aðeins er litið á ferðaþjón- ustuþáttinn sem slíkan þá væri jafnvel betra að seinka verslunar- mannahelginni enn frekar frá því sem nú er. Það er jú markmið ferða- þjónustunnar að dreifa ferðafólki enn meira yfir sumarið og það að hafa þessa mestu ferðahelgi Islend- inga á háannatíma erlendu gest- anna er að vissu leyti óheppilegt. Magnús Jónsson veöurstofustjóri: Ég tel það náttúrlega ekki hlutverk stofnunar eins og Veðurstofunnar að leggja til breytingar á frídögum en ef ég sjálfur ætlaði að fara að velja mér einhverja frídaga til að liggja úti eins og margir gera þá er flest sem mælir með að þetta sé gert fyrr á sumrinu en nú er, jafn- vel þótt menn geti lent í alls konar veðri nánast á hvaða árstíma sem er. í kringum 20. júlí er t.d. ennþá björt nótt og það finnst mér hafa mikinn sjarma. Ennfremur er þá ekki jafnmikill hitamunur dags og nætur, hámarks hitastig er alla jafnan í kringum 20. júlí. Einnig er úrkoma ab jafnaöi heldur meiri í ágúst en t.d. um miðjan júní. -BÞ Segja má aö þaö standist á endum aö tekjur ríkissjóös af beinum sköttum, um 16.800 milljónir á fyrri hluta þessa árs, fari beinustu leiö í launa- greiöslur. Launaútgjöld vegna A-hluta stofnana, sem starfs- mannaskrifstofa fjármála- ráöuneytisins sér um launa- greiöslur fyrir, námu 16.200 milljónum króna á fyrri helm- ingi ársins. Þetta er 18,4%, eða 2.500 milljónum króna hærri upphæð en á sama tímabili í fyrra. Til að fá raunhæfan samanburð á Tímamynd: ohr Hraunfossar í Borgarfirbi: Lagfæringar á aöstööu Miklar lagfæringar hafa verið gerðar á svæðinu við Hraunfossa í Borgarfirði. Bílastæði hafa verið stækkuð og lagfærð og eru nú öll hin snyrtilegustu. Útsýnispallur hefur verið byggður á árbakkan- um og göngustígar lagfærðir og lagðir nýir. -ohr hlutfallslegri hækkun þarf þó, að mati Ríkisendurskoðunar, að hafa í huga að kennarar urðu af 700 milljóna launagreiðslum vegna verkfalla í febrúar og mars í fyrra. Að teknu tilliti til þeirra hafa launagreiðslur hækkað um 12,6%. Ríkisendur- skoðun vitnar til Hagstofunnar um það að launahækkanir hjá aðildarfélögum BHMR, BSRB og Kennarasambandinu nemi um 10,7% aö meðaltali frá fyrra misseri í fyrra — þannig að 100.000 kr. laun í fyrravor voru að jafnaði komin í 110.700 kr. „Mér skilst ab Alþýðuflokkur- inn ætli að hittast 15. ágúst. Mér finnst það mjög við hæfi. Það er í lok júlí sem formaður Alþýðu- flokksfélagsins segir að þetta sé siðferöileg spurning og það tekur Alþýðuflokkinn þrjár til fjórar vikur að svara þessu," segir Magn- ús Jón Árnason bæjarfulltrúi Al- þýðubandalagsins í Hafnarfirbi. Hann var nýkominn í bæinn úr sumarbústaðnum þegar Tím- inn hafði samband við hann í sl. vor, svo dæmi sé tekið. Hækkun launakostnaðar um- fram þetta skýrist væntanlega af fjölgun starfsmanna. Áðurnefndir 16,2 milljarðar fóru í launagreiðslur fyrir sam- tals 9.550 ársverk á fyrri helm- ingi ársins, hvar af tæplega fimmtungur, eða 1.780 ársverk, eru yfirvinna. Launakostnaður reiknaður á ársverk þannig numið tæplega 1.700 þús.kr. á fyrri helmingi þessa árs, eða sem svarar 141.300 krónum á mán- uði. gær og sagbi ab það væri bara ak- kúrat ekkert að frétta úr bæjar- málapólitíkinni i Hafnarfirði. „Það er meirihluti í Hafnar- firði," svara Magnús aðspurbur hvort Alþýðubandalagið sé tilbú- ið til viðræðna, en bætir vib: „en við erum alltaf tilbúnir til við- ræðna." Hann segist telja það mjög óeðlilegt að hefja viðræður fyrr en núverandi meirihlutasam- starfi sé lokið. -ohr Sagt var... Þjóölegt og einstakt, eitthvab sem erlendir feröamenn vilja sjá á tímum alþjóövæöingar „Útihátíbir þessar eru eins konar sér- íslenskt framlag til skemmtanamenn- ingar heimsins og endurspegla margt af því undarlegasta og versta í fari landsmanna." Ur leibara Moggans. Þab er ekki leibum ab líkjast „Þab verður ab fara í háklassískar bókmenntir vorar til ab finna sam- jöfnub vib hallóhátíbina á Akureyri. Þegar Egill Skallagrímsson fór út ab skemmta sér gerbi hann sér leik ab því ab krækja auga úr drykkjufélög- um sínum oq æla yfir þá oq um- hverfib." Úr víbavangsgrein Tímans um þjóbleg hátíbahöld. Þá skipta menn um vettvang „Þetta eru oftast sömu málin ár eftir ár, aftur og aftur. Mér fannst ég vera farinn ab kunna þau utan ab og mér hefur alltaf þótt utanbókarlærdómur dálítib leibinlegur." Segir Ólafur R. Grímsson um íslensk stjórnmál. Mogginn um helgina. Leitin mikla „Rábherrar, abstobarrábherrar, rábu- neytisstjórar, skrifstofustjórar, deildar- stjórar, fulltrúar eba hvab þetta hrúg- ald heitir nú allt saman, enginn vissi neitt. Skýrslan virtist hreinlega vera týnd og tröllum gefin." Skrifar Magnús H. Gíslason í vettvangs- grein sína í Tímanum um flutning ríkis- stofnana og leit ab skýrslu um þessi mál. Aldrei ab segja aldrei „Þab verbur engin útihátib hér oftar" Er haft eftir yfirmanni tjaldsvæbisins á Akureyri, ívari Sigmundssyni, í samtali vib Tímann um Hallóhátíb Akureyringa. Látnir menn funda „Líkfundur vib Snæfellsnes" Fyrirsögn úr DV. Útlendingar á göngu- ferb fundu sjórekib lík vib Mibhús í Breibavíkurhreppi á Snæfellsnesi. Lausnin fundin, útópía er í nánd „Ef markabslögmálin fá ab rába og fjármagn ab streyma frjálst um lönd- in þá mun hver vandi leysast í besta og hagstæbasta heimi allra heima." Kjallaragrein Árna Bergmann í DV um „samkór markabsbjartsýninnar", þ.e. um lofsöngin sem menn kyrja markabs- lögmálunum. Halló Akureyri skilaði bæjarbúum 300 milljónum króna að sögn framkvæmdastjóra hátíðarinnar. í heita pottinum veltu menn fyrir sér hvílík uppgrip fjöldafyllirí væri fyrir sveitarfélög sem hafa vit að græöa á vel heppnuðum og skipulögöum hátíðarhöldum. Þessi fyrir norðan voru meira að segja betri en jólahátíðin. Þaö var eindregin ósk þeirra í pottinum að Reykjavíkurborg færi aö virkja næturlöng skrílslæti í miðborg- inni um allar helgar og reyndi að græða eitthvað á þeim eins og þeir kunna vel í öðrum plássum. • Til stendur að reisa búddamust- eri í Reykjavík og auka með því trúræknina í borginni. í heita pottinum erframtakinu fagnað mjög því þar spurðist út að í búddamusterum væri hvorki kór né orgel og hreinlífir munkar þurfa ekki að tala á milli hjóna. Standa góðar vonir til að friður muni ríkja í söfnuðinum.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.