Tíminn - 08.08.1996, Blaðsíða 12
12
Fimmtudagur 8. ágúst 1996
DAGBÓK
Fimmtudagur
8
ágúst
221. dagur ársins -145 dagar eftir.
3 2 .vika
Sólris kl. 4.57
sólarlag kl. 22.07
Dagurinn styttist um
6 mínútur
APÓTEK
Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavk
(rá 2. til 8. ágúst er í Laugavegs apóteki og Holts
apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl-
una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka
daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið
alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888.
Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands
er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041.
Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið
mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga
og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek.
Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjðrnu apótek eru opin virka
daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna
hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er
opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á
helgidögum er opið frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðr-
um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í
síma 462 2444 og 462 3718.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug-
ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00.
Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00.
Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar-
dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00.
Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á
laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00.
Garðabær: Apótekið er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en
laugardaga kl. 11.00-14.00.
ALMANNATRYGGINGAR
1. ágúst 1996 Mána6argrel&slur
Elli/örorkulífeyrir (grunnlífeyrir) 13.373
1 /2 hjónalífeyrir 12.036
Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 25.529
Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30.353
Heimilisuppbót 10.037
Sérstök heimilisuppbót 6.905
Bensínstyrkur 4.317
Barnalífeyrir v/1 barns 10.794
Meölagv/1 barns 10.794
Mæbralaun/feöralaun v/ 2ja barna 3.144
Mæbralaun/feöralaun v/ 3ja barna eöa fleiri 8.174
Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða 16.190
Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139
Fullur ekkjulífeyrir 13.373
Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190
Fæðingarstyrkur 27.214
Vasapeningarvistmanna 10.658
Vasapeningar v/ sjúkratrygginga 10.658
Daggreibslur
Fullir fæ&ingardagpeningar 1.142,00
Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00
Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00
Slysadagpeningar einstaklings 698,00
Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00
GENGISSKRÁNING
7. ágúst 1996 kl. 10,51
Opinb. Kaup viðm.pengi Gengi skr.fundar
Bandaríkjadollar 66,21 66,57 66,39
Sterlingspund ....102,10 102,64 102,37
Kanadadollar 48,18 48,50 48,34
Dönsk króna ....11,540 11,606 11,573
Norsk króna ... 10,323 10,383 10,353
Sænsk króna ....10,009 10,069 10,039
Finnskt mark ....14,792 14,880 14,836
Franskur franki ....13,085 13,163 13,124
Belgískur franki ....2,1634 2,1772 2,1703
Svissneskur franki. 54,83 55,13 54,98
Hollenskt gyllini 39,74 39,98 39,86
Þýskt mark 44,61 44,85 44,73
ítölsk líra ..0,04356 0,04384 6,377 0,04349 6,357
Austurrískur sch 6,337
Portúg. escudo ....0,4334 0,4364 0,4370
Spánskur peseti ....0,5248 0,5262 0,5265
Japansktyen ....0,6154 0,61944 0,6174
Irsktpund ....106,31 106,97 106,64
Sérst. dráttarr 96,50 97,10 96,80
ECU-Evrópumynt.... 83,75 84,27 84,01
Grisk drakma ....0,2788 0,2806 0,2797
STIORNUSPA
Steingeitin
22. des.-19. jan.
Krabbinn
22. júní-22. júlí
-Er haustið komið? spyr steingeitin
í dag og veltir fyrir sér hvað orðið
hafi um sumarið. Ekki geta stjörn-
urnar svarað því en þær geta bent
á að sérhver árstíð hefur sinn sjar-
ma og þar er haustið alls ekki und-
anskilið.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Allmargir í merkinu eru nýkomnir
úr sumarfríi og reynist mörgum
þungt að sjá að fyrirtæki þeirra
starfa snurðulaust í fjarveru þeirra.
Kirkjugarðarnir eru fullir af fólki
sem taldi sig vera ómissandi.
Hér er ekkert að sjá. Ertu til eður
ei? Tímabært að fara að lifa lífinu,
Jens.
Ljónib
23. júlí-22. ágúst
Það er ástarskot í deginum sem er
náttúrlega stórvarasamt fyrir harð-
gift fólk en happ fyrir einhleypa.
Það leikur reyndar vafi á því eftir
verslunarmannahelgina hvorum
hópnum þú tilheyrir.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Fiskamir
<04 19. febr.-20. mars
Friðrik? Nú, fyrirgefðu. Skakkt
númer.
Passívur dagur en kvöldið hentar
vel til íþróttaiðkana. Holdafar
hrútanna er almennt heldur bólgið
og fullmikið til af þeim. Þetta
skaltu laga fyrir veturinn.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Þú munt standa á krossgötum í
dag. Farðu til vinstri væni.
Vogin
24. sept.-23. okt.
Dagur notalegheita og fjölskyldu-
stemmningar. Hvað segirðu skrif-
arðu eitt m í stemning? Þetta er
náttúrlega smekksatriði sko.
Sporödrekinn
24. okt.-21. nóv.
DENNI DÆMALAUSI
___
11-21
© NAS/Dlstr. BULLS
„Þú ert ekki notalegur, Wilson, þegar þú tekur algjört brjál."
KROSSGATA DAGSINS
Nautið
20. apríl-20. maí
Þú verður dægurfluga í dag og nýt-
ur augnabliksins á kostnað fram-
tíðarinnar. Það er hollt í Hófí.
Tvíburamir
21. maí-21. júní
Ungfrú Melrakkaslétta í merkinu
misstígur sig í fjölmenni í dag og
missir séns fyrir vikið. Óstuð.
Þú veröur kátur í dag og spreðar
bröndurum vinstri hægri við mis-
góðar undirtektir. Sumir ná aldrei
lengra en að verða peð síns fagnað-
ar.
Bogmaburinn
22. nóv.-21. des.
Bogmenn eru með yfirburðastöðu
nú um stundir sem er sérlega gleði-
legt og kennir manni aö grasmaðk-
ar breytast gjarnan í fiðrildi. Stuð.
608
Lárétt: 1 eyja 5 klukku 7 söngfólk
9 kenni 11 nafar 12 sex 13 52 15
þvottur 16 fugl 18 jurtir
Lóbrétt: 1 mjög svalt 2 blundur 3
korn 4 egg 6 iðnaðarmaður 8
strákur 10 kona 14 angan 15 fæddi
17 tveir breiðir sérhljóðar
Lausn á síbustu krossgátu
Lárétt: 1 englar 5 lár 7 slæ 9 gát 11
tó 12 TU 13 amt 15 man 16 óró 18
flótti
Lóbrétt: 1 eistað 2 glæ 3 lá 4 arg 6
stundi 8 lóm 10 áta 14 tól 15 mót
17 ró
%
Þ
PO
PO
p
H
11 Niður fljótsins ÍJ — og furóuleg H kyrrð rfkja í |jfl þessu mikla [U gljúfri
Jj!|