Tíminn - 08.08.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 08.08.1996, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 8. ágúst 1996 15 KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR N L ■ Sími 551 9000 THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS r ; ;......'l HASKÓLABIO Slmi 552 2140 EÍCECR< SNORRABRAUT 37, SÍMI551 1384 TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI SERSVEITIN MISSION IMPOSSIBLE Kkkert er ómögulegt |>cgar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í DTS DIGITAL. FARGO Nýjasta snilldarverkið eftir Joel og Ethan Coen (Miller’s Crossing, Barton Fink) er komið á hvíta tjaldiö. Mishcppnaður bílasali skipuleggur mannrán á konu sinni til að svíkja fé út úr forríkum tengdapabba sínum. Til verksins fær hann ógæfulega smákrimma sem klúðra málinu fullkomlega. Kolsvartur húmor. Af flestum talin besta mynd Coen bræðranna til þessa. Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. BILKO LIÐÞJÁLFI Mad Love ★★1/2 Taumlaus unglingaást Aöalhlutverk Chris O'Donnel og Drew Barry- more. Leikstjóri Antonia Bird. 93 mín. öllum leyfí), Útgefandi Sam- myndbönd. Tvær af yngri stjörnum Hollywood, hin umtal- aöa Drew Barrymore og Chris O'Donnel, fara meö aöalhlutverkin í þessari mynd sem fráleitt er ekki „bara" unglingamynd þótt hún höföi e.t.v. fyrst og fremst til þeirra. Myndin lýsir eld- heitu ástarsambandi menntskælinganna Matts og Casey sem ákveöa aö flýja heimkynni sín og foreldra, þar sem þeim er meinaö aö umgangast hvort annaö. Leitin aö hamingjunni er hins vegar þyrnum stráö og áöur en yfir lýkur þurfa þau aö standa frammi fyrir erfiöri ákvörðun. Þótt ekki sé hægt að tala um Mad Love sem stórmynd þá er margt í hana spunniö og sumt kemur þægilega á óvart miðað viö þá klisju- kenndu persónusköpun sem átt hefur sér staö í Hollywood um langa hríö, ekki síst i myndum af þessu tagi. Efnistök eru næm og heilsteypt (a.m.k. fram aö lokamínútunum) og trúveröug- leiki aöalpersónanna mikill. Bæði sýna Barry- more og O'Donnel fyrirtaks leik en Drew er þó sjónarmun á undan. Þaö er mikiö vatn runnið til sjávar síðan Drew Barrymore lék í stórmynd- inni E.T. og þótt margt hafi misjafnt á dagana drifiö er hún greinilega vaxandi leikkona. Þá er tónlist með miklum ágætum og á vel viö til styrkingar söguþráðnum. -BÞ I kjólfar Tommy Bov koma þcir Chris Farlcv og David Spatlc og cyðik'paa framhoð og pólitík i samvinnu við lcikstjóra Waync’s World. Al Donolly cr i framboði til fylkisstjóra og j>að eina scm gæti komið i vcg fyrir kjör hans cr Miki hróðir hans. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Abby er beinskeyttur og orðheppin stjórnandi útvarpsþáttar. Noelle er builfalleg fyrirsæta með takmarkað andlegt atgerfi. Ljósmyndarinn Ben verður ástfanginn af persónutöfrum Abby en útliti Noelle. Gallinm er sá að hann heldur jaö þær séu ein og sama manneskjan. Aðalhlutverk: Uma Thurman (Pulp Fiction), Janeane Garofalo og Ben Caplin. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. í BÓLAKAFI Sprenghlægileg gamanmynd sem fjallar um stjórnanda á gömlum dísilkafbáti og vægast sagt skrautlegri áhöfn hans. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. „NÚ ER ÞAÐ SVART“ Sýnd kl. 5 og 7. PÁRGrQ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ’&m Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. SKÍT5EIÐI JARÐAR Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL BLACK SHEEP Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. ITHX DIGITAL Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögð og til aðstoðar er fenginn eini maðurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 6.40, 9 og 11.20. ITHX DIGITAL. B.i. 16 ára. Frábær spennumynd í anda Chinatown með úrvalsliði leikara. Mullholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffith, Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew Mc Carthy og John Malcovich. Liekstjóri: Lee Tammahori (Once Were Warriors). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. UP CLOSE & PERSONAL Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Pfeiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jon Avnet (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. NICK OF TIME Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur til að bjarga lífi sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessu sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Sýnd kl. 5, 7, 9 oq 11. B.i. 16 ára. 1 Sími 551 6500 - Laugavegi 94 NORNAKLÍKAN Hann vantar vin, hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grlnmynd ársins. Sýnd kl. 5 og 11. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 4.45,6.55, 9 og 11.15. (THX DIGITAL. KLETTURINN Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20. i THX DIGITAL. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5 og 7. í THX DIGITAL. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 7.10. BÍÓIIÖLLEÞ ’ÁLFABAKKA 8, Sl'Ml 587 8900 TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI TRAINSPOTTING (TRUFLUÐ TILVERA) Sýnd kl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. SPY HARD **** Ó.H.T. RÁS 2 ***1/2 A.I. MBL ★★★1/2Ó.J. BYLGJAN Sýndkl. 5, 7, 9 og11. (THX. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 5. TOY STORY Sýnd m/ísl. tali kl. 5. í THX ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 KLETTURINN SHIHI KY maclaísl WfNTKIillðimí Saga um unga konu sem datt óvænt í lukkupottinn. Þeir sem féllu fyrir „Sleepless in Seattle” og „While You Were Sleeping" falla kylliflatir fyrir „Mrs, Winterbourne". Hugljúf, fyndin, smellin, indæl og rómantísk. Sýnd kl. 7 og 9. ALGER PLÁGA /DD/K' Sýnd kl. 9 og 11.05. B.l. 12 ára. í THX DIGITAL SPY HARD ((HÆPNASTA SVAÐI) Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. í THX DIGITAL. THE CABLE GUY Þær eru ungar, sexí og kynngimagnaðar. Þær eru vægast sagt göldróttar. Það borgar sig ekki að fikta við ókunn öfl. Yfirnáttúruleg, ögrandi og tryilingsleg spennumynd eftir leikstjóra „Threesome". „The Craft" var allra fyrsti sumarsmellurinn í Bandarlkjunum í ár. Sýnd kl., 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. MRS. WINTERBOURE m IP 'TKSflCr ■nUSTttPlKT- ;sniBTr-sEr- i . —~~ mÁ •Tiæ&öCKGUisnæ iiKttiroi ’ iiTBEflpausscDn; Kuuni* usnrautTssfl!' NtCOLAS KO GQrJIUERY CAGE KARRIS amjatvm* NY MYNDBÖND

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.