Tíminn - 08.08.1996, Blaðsíða 14

Tíminn - 08.08.1996, Blaðsíða 14
14 Fimmtudagur 8. ágúst 1996 HVAÐ E R Á SEYÐI Síbasta sýningarhelgi Eddu og Koggu Sumarsýningu Norraena hússins á leirverkum eftir Eddu Jónsdóttur og Koggu lýkur sunnudaginn 11. ágúst. Sýningin er opin daglega kl.13-19. Edda og Kogga hafa átt náiö samstarf að sýningunni, sem samanstendur af leirverkum í öllum stæröum og lögun. Vönduö sýningarskrá meö grein um listakonurnar eftir Aöalstein Ingólfsson fylgir sýningunni. í tengslum við sýninguna kom út geisladiskur meö tón- verkinu Lament, sem Guöni Franzson tónlistarmaður samdi og hópur tónlistar- manna leikur á leirverk sem eru á sýningunni. Hann er til sölu í takmörkuðu tölusettu upplagi á sýningunni. Félag eldri borgara Kl.13 í dag verður brids í Risinu. Næsta dagsferð félags- ins verður 15. ágúst upp á Mýrar og í Hítardal, skráning er á skrifstofunni. Vegna mik- BÍLALEIGA AKUREYRAR MEÐ ÚTIBÚ ALLT í KRINGUM LANDIÐ MUNIÐ ÓDÝRU HELG ARPAKK AN A OKKAR REYKJAVÍK 568-6915 AKUREYRI 461-3000 PÖNTUM BÍLA ERLENDIS interRent Europcar illar aðsóknar í fjallabaksferð- ina 30. ágúst eru þeir sem eiga pantað far beðnir um að greiða ferðina 15.-21. ágúst annars fellur pöntunin niður. Árbæjarsafn Árbæjarsafn verður opið helgina 10- 11. ágúst frá kl. 10-18. Á laugardaginn verður teymt undir börnum frá kl. 14-15. Farið verður í gamla leiki og leikfangasýningin skoðuð. Auk þess mun Þjóðd- ansafélag Reykjavíkur sýna færeyska þjóðdansa kl. 16. Á sunnudeginum verður mikið um að vera því þá býð- ur Eurocard korthöfum sínum frítt inn á safnið og sunnu- dagsdagskráin verður því stærri í sniðum en áður. Föst leiðsögn verður um safnið á klukkustundarfresti frá miða- sölunni og hefst á heila tím- anum. Auk þess verður leið- sögn fyrir börn um leikfanga- sýninguna kl. 13 og 16. Glæsikerrur frá Fornbílaklúbbi íslands verða til sýnis og Magnús Ver reynir sig við afl- raunasteina og fer í reiptog við safngesti kl. 15. Milli Kornhúss og Skáta- skála verða kassabílar en við Skátaskálann verða skátar meö varðeld kl. 17. Húsdýrin eru á sínum stað, þjóðdansar kl. 14.30, messað í kirkjunni kl. 14 og gamalt handverk verður til sýnis í safnhúsun- um. Færeyskur danshópur Föstudaginn 9. ágúst kl.18 verður færeyski danshópurinn Tökum lætt með stutta skemmtun í fundarsal Nor- ræna hússins. Hópurinn ætlar að syngja og dans að færeysk- um sið í um hálfa klukku- stund. Aðgangur er ókeypis. Danshópurinn ætlar að ferðast um ísland og kemur víða fram, m.a. á Borgarnesi, Sauðárkróki, Akureyri og á Eg- ilsstöðum. Hana nú Vikuleg laugardagsganga Hana nú í Kópavogi verður á laugardagsmorguninn. Lagt verður af stað frá Gjábakka, Fannborg 8 kl.10. Nýlagað molakaffi. Sniglabandib Á þessum síðustu og verstu tímum berast gleðifréttir um allt hið kalda land elds og ísa. Eyjólfur hressist! er ný plata frá Sniglabandinu sívinsæla, uppfull af hressum lögum, góðu gríni (sem útvarpshlust- endur um allt land gætu kannast við) og fréttum frá Partýstofu íslands. Góðir gest- ir koma við sögu: Broddi Broddason, Eyjólfur, partý- stofukonan, Broddi Brodda- son, Eyjólfur o.fl. Meðlimir Sniglabandsins sýna einnig fram á ótvíræða leikhæfileika sína jafnt á líkama, raddir og hljóðfæri og til að toppa allt saman þá er útsöluverð plöt- unnar aðeins 1499 kr. Umslag plötunnar er bleikt og hún fæst í öllum betri hljómplötu- verslunum landsins. Mexíkönsk listakona Laugardaginn 10. ágúst kl.17 opnar mexíkanska list- konan Beatriz Ezban sýningu á teikningum í Galleríi Horn- inu að Hafnarstræti 15. Teikn- ingarnar eru unnar á Amate, handgerðan pappír sem Az- tekar notuðu til að teikna sögu sína á fyrir um 1000 ár- um. Sýningin er opin alla dag kl.11-23.30 og stendur til 28. ágúst. Þegar búið er að loka Galleríi Horni er innangengt í Galleríið í gegnum veitinga- staðinn Hornið. Ljóshærba kennslu- konan Leikhópurinn Ljóshærða kennslukonan er búinn að umbylta Betri stofunni á Kaffi Reykjavík og mun sýna þar Sköllóttu söngkonuna eftir Eugene Ionesco. Leikendur eru ungt áhugafólk um leiklist sem hefur starfað með ýsmum leikhópum og leikfélögum menntaskóla, þau Guðrún Jó- hanna Ólafsdóttir, Flóki Guð- mundsson, Birna Ósk Einars- dóttir, Ólafur Egill Egilsson, Unnur Ösp Stefánsson, Páll Sigþór Pálsson. Leikstjóri er Melkorka Tekla Ólafsdóttir. Sýningar verða aðeins fimm, dagana 9.-12. ágúst. Betri stof- an er bakdyramegin á 3. hæð Kaffi Reykjavíkur. Myndlist í skókassa GALLERÍ GÚLP! er einn minnsti sýningarstaðurinn á landinu. Sýningarnar eru í skókassa og innihaldið er sýnt á einhverju öldurhúsi borgar- innar. Gallerí Gúlp! hefur ver- ið starfrækt af Hlín Gylfadótt- ur og Særúnu Stefánsdóttur á annað ár og þar hafa verið yf- ir fjörtíu einkasýningar. Áð þessu sinni verður opnuð samsýning 24 þýskra, hol- lenskra, bandarískra og ís- lenskra myndlistarmanna. Hlynur Hallsson skipuleggur sýninguna sem ber titilinn Sýnir og veruleiki. Sýningin verður opnuð á Sólon ísland- us laugardagskvöldið 10. ág- úst kl.21 og verður svo flutt til Akureyrar og opnuð á Café Karólínu miðvikudagskvöldið 14. ágúst kl.21. Sýningin verður opin eitthvað fram eft- ir nóttu báða dagana. Hlynur Hallsson er búsettur í Þýskalandi og rekur sýning- arstaðina Kunstraum Wo- hnraum í Hannover og galerie hallsson í Köln, Hamborg og Berlín auk þess sem hann hef- ur gefið út tímaritið BLATT BLAÐ í rúm þrjú ár. Söngur og dans fyrir fer&amenn í kvöld kl.20 mun Unnur Guðjónsdóttir ballettmeistari og fyrirlesari gefa innsýn í sögu og menningu íslands í Norræna húsinu. Hún sýnir listkyggnur af landinu, kennir þátttakendum íslenska söngva og dansa. Áheyrendur fá tæki- færi til að taka þátt í dag- skránni sem fer fram á sænsku. Aðgangur er ókeypis. ísland í dag Á sunnudaginn kl.17.30 mun Borgþór Kjærnested fjalla um íslenskt samfélag og það sem efst er á baugi í þjóð- félaginu í Norræna húsinu. Hann flytur erindi sitt á sænsku og finnsku. Fólki gefst tækifæri til fyrirspurna. Allir eru velkomnir, aðgangur er ókeypis. Bíódagar íslenska kvikmyndin Bíó- dagar verður sýnd á mánu- dagskvöld kl.19. Myndin er frá árinu 1994 og leikstýrð af Friðiki Þór Friðrikssyni. Myndin er sýnd með enskum texta og eru allir velkomnir. Aðgangur ókeypis. Eldri borgarar Eldri borgarar. Munið síma- og viðvikaþjónustu Silfurlín- unnar. Síminn er 562 6262 alla virka daga frá kl.16-18. Árnastofnun Stofnun Árna Magnússonar á íslandi hefur opna handrita- sýningu í Árnagarði við Suð- urgötu daglega kl. 13-17 frá 1. júní til 31. ágúst. Aðgangseyr- ir er 300 kr. og er sýningar- skrá innifalin. 'mm Lesendum Tímans er bent á að framvegis verða til- kynningar, sem birtast eiga í Dagbók blaðsins, að berast fyrir kl. 14 daginn áður. Aðsendar greinar sem birtast eiga í blabinu þurfa aö vera tölvusettar og vistaöar á diskling sem texti, hvort sem er í DOS eöa Macintosh umhverfi. Vélrit- aöar eöa skrifaöar greinar & geta þurft aö bíöa birtingar vegna anna viö innslátt. Pagskrá útvarps og sjónvarps Fimmtudagur 0 8. ágúst 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit 7.31 Fréttir á ensku 8.00 Fréttir 8.10 Hér og nú 8.30 Fréttayfirlit 8.50 Ljóð dagsins 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.38 Seg&u mér sögu, Cúró 9.50 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Ve&urfregnir 10.15 Árdegistónar 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Au&lindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhússins, 13.20 Norrænt 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Kastaníugöngin 14.30 Mi&degistónar 15.00 Fréttir 15.03 Vinir og kunningjar 16.00 Fréttir 16.05 Tónstiginn 1 7.00 Fréttir 17.03 Þjóðfræ&i i fornritum 17.30 Allrahanda 18.00 Fréttir 18.03 Ví&sjá 18.45 Ljóö dagsins 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna endurflutt 20.00 Tónlistarkvöld Útvarpsins 22.00 Fréttir 22.10 Ve&urfregnir 22.15 Or& kvöldsins 22.30 Kvöldsagan, Á vegum úti Ólafur Cunnarsson les þý&ingu sína (25) 23.00 Sjónmál 24.00 Fréttir 00.10 Tónstiginn 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Ve&urspá Fimmtudagur 8. ágúst 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Fréttir 18.02 Lei&arljós (449) 18.45 Auglýsingatími - Sjónvarpskringlan 19.00 Lei&in til Avonlea (6:13) 20.00 Fréttir 20.30 Veður 20.35 Fálkaveiðar (Falconry) Kanadísk heimildarmynd um lifna&arhætti fálka og aldagömul tengsl manna vi& þá. Meðal annars er fjallaö um athuganir Fri&riks II Þýskalandskeisara og konungs Su&ur -Italíu og Sikileyjar sem skrifa&i gagnmerkt rit um fálka á 13. öld. Þý&andi: Gylfi Pálsson. 21.35 Matlock (17:20) Bandarískur sakamálaflokkur um lögmanninn Ben Matlock í Atlanta. A&alhlutverk: Andy Griffith. Þý&andi: Kristmann Ei&sson. 22.25 Ljósbrot (7) Valin atri&i úr Dagsljóssþáttum vetrarins. Kynnt nýtt úrræ&i fangelsismálastofnunar, svokölluö samfélagsþjónusta, slegist í för me& söngvaranum Ragga Bjarna, Sigurjón Kjartansson og jón Gnarr bregða sér í læknasloppa og Tríó Nordica lejkur. Kynnir er Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Fimmtudagur 8. ágúst 12.00 Hádegisfréttir f12.10 Sjónvarpsmarkabur- 13.00 Sesam opnist þú 13.30 Trú&urinn Bósó 13.35 Umhverfis jör&ina í 80 draumum 14.00 Hvíl í fri&i, frú Colombo 15.35 Handlaginn heimilisfa&ir (e) 16.00 Fréttir 16.05 í tölvuveröld 16.35 Glæstar vonir 17.00 í Erilborg 17.25 Vinaklíkan 17.35 Smáborgarar 18.00 Fréttir 18.05 Nágrannar 18.30 Sjónvarpsmarka&urinn 19.00 19 >20 20.00 Systurnar (1:24) (Sisters) Nú hefur göngu sína ný syrpa þessa vinsæla myndaflokks sem er áskrifendum Stöðvar 2 a& gó&u kunnur. Þættirnir ver&a viku- lega á dagskrá. 20.55 Hope og Cloria (1:11) (Hope and Gloria) Nýr bandarískur gamanmyndaflokkur þar sem Cynthia Stevenson og jessica Lundy leika vinkonurnar Hope og Gloriu. Önnur vinnur vi& spjallþátt fyrir sjón- varp en hin er hárgrei&slukona. Einkalíf þeirra beggja er stormasamt og þær þurfa á vinskap hvor annarr- ar a& halda þótt þa& geti reynst erfitt a& viðurkenna þab. Næsti þátt- ur verður sýndur a& viku liðinni á Stöb 2. 21.25 Væringar (Frontiers) (1:6) Nýr breskur spennumyndaflokkur um tvo hátt- setta menn innan lögreglunnar sem starfa hvor í sínu umdæmi og hafa horn í sí&u hvor annars. Þeir hafa þekkst lengi og aldrei verib kært me& þeim. Þeir beita mjög ólíkum a&fer&um vi& aö leysa úr glæpamál- um og leggja allt kapp á a& sýna fram á yfirburði sína. Þessi fyrsti þátt- ur er á vib heila bíómynd að lengd en næsti þáttur veröur sýndur að viku liðinni. 22.10 Taka 2 23.45 Fótbolti á fimmtudegi 00.10 Hvíl í fri&i, frú Colombo (Rest In Peace Mrs Colombo) Lokasýning 01.45 Dagskrárlok Fimmtudagur Qsvn 8. ágúst 17.00 Spftalalff (MASH) 17.30 Taumlaus tónlist 20.00 Kung Fu 21.00 Hyldýpib 23.30 Sweeney 00.20 Byssumenn 01.50 Dagskrárlok Fimmtudagur I 8. ágúst 1996 ' 17.00 Læknami&stö&in 17.25 Borgarbragur 17.50 Nærmynd 18.15 Barnastund Stöðv- ar 3 19.00 U la la 19.30 Alf 19.55 Skyggnst yfir svibiö 20.40 Mannlíf í Malibu 22.10 Hálendingurinn 22.55 Lundúnalíf 23.15 David Letterman 00.00 Geimgarpar 00.45 Dagskrárlok Stöðvar 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.