Tíminn - 08.08.1996, Blaðsíða 11

Tíminn - 08.08.1996, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 8. ágúst 1996 11 Hér má sjá Nicole henda draslinu hans Dudley út á stétt. Dudley kemur aö og tekur öllu meö stóískri ró enda er þetta komiö upp í vana. Stjörnustríö Gamanleikarinn og háðfuglinn Dudley Moore á í haltu mér slepptu sambandi við Nicole nokkra Rothschild. Þetta ástand hefur varað í tvö ár og virðist ætla að halda svona eitthvað áfram. ■ Eins og ljónynja Móðir Söru, greifynju af York (Sarah Fergusson) ver dóttur sína enn og aftur. Henni blöskrar sú umfjöllun sem dóttir hennar fær í fjölmiðlum. Nýjasta dæmið voru fregnir að Sara væri orðin háð megrunarpillum en Sara tilkynnti að hún ætlaði sér í fyrirsætustörf, sat m.a. fyrir hjá Hello í vor. Það er haft eftir Söru að það sé ekki auðvelt að vera fyrirsæta á fertugs- aldri, þá þarf nefnilega að hafa fyrir því að halda línunum. Enn- fremur á Sara að hafa sagt að henni líki það vel að sitja fyrir og að það þurfi að sýna konum að þær geti verið aðlaðandi jafnvel þó að þær séu ekki horaðar og tví- tugar. Viðtökurnar sem Sara fékk við þessari tilkynningu um fyrir- sætuferil fóru fyrir brjóstið á móð- ur hennar, breska pressan efaðist eitthvað um að fyrirsætustörf væri rétti starfsvettvangurinn fyr- ir Söru. Móðirinn bendir á að Dóttir hennar hafi fallega húð og fallegt hár og sé aðlaðandi kona. Benedikt Bates, sonur Alans Bates leikara, fetar nú í fótspor fööur síns og er farinn aö leika. Um þessar mundir leika feögarnir saman í Konunglega leikhúsinu ÍBath. Tví- burabróöir Benedikts, Tristan lést skyndilega fyrir nokkrum árum þegar hann var íjapan. Framsóknarflokkurinn Sumarferð framsóknarfélaganna í Reykjavík ver&ur farin þann 17. ágúst n.k. Fari& veröur á Snæfellsnes. Nánar auglýst sí&ar. Framsóknarfélögin í Reykjavík Vestflrbingar Kjördæmisþing framsóknarfélaganna í Vestfjaröarkjördæmi ver&ur haldiö á Reykhólum dagana 6.-7. september nk. Dagskrá nánar auglýst síbar. Stjórn KFV UMBOÐSMENN TÍMANS Kaupstabur Nafn umbobsmanns Heimili Sími Keflavík-Njarbvík Stefán Jónsson Gar&avegur 13 421-1682 Akranes CubmundurCunnarsson Háholt 33 431-3246 Borgarnes Hrafnhildur S. Hrafnsdóttir Hrafnaklettur 8 437-1642 Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgata 25 438-1410 Crundarfjör&ur Cu&rún j. Jósepsdóttir Crundargata 15 438-6604 Hellissandur Ævar R. Þrastarson Hraunás 11 436-6740 Bú&ardalur Inga C. Kristjánsdóttir Gunnarsbraut 5 434-1222 Reykhólar Adolf Þ. Gu&mundsson Hellisbraut 36 434-7783 ísafjör&ur Hafsteinn Eiríksson Pólgata 5 456-3653 Su&ureyri Debóra Ólafsson A&algata 20 456-6238 Patreksfjör&ur Björg Bjarnadóttir Sigtún 11 456-1230 Tálknafjör&ur Margrét Guðlaugsdóttir Túngata 25 456-2563 Bíldudalur Vilborg Jónsdóttir Dalbraut 42 456-2141 Þingeyri Cunnhildur Elíasdóttir A&alstræti 43 456-8278 Hólmavík júlíana Ágústsdóttir Vitabraut 13 451-3390 Hvammstangi Hólmfrí&ur Gubmundsdóttir Fífusund 12 451-2485 Blönduós Cer&ur Hallgrímsdóttir Melabraut 3 452-4355 Skagaströnd Kristín Þórðardóttir Bankastræti 3 452-2723 Sau&árkrókur Alma Cu&mundsdóttir Hólatún 5 453-5967 Siglufjör&ur Gu&rún Au&unsdóttir Hverfisgötu 28 467-1841 Akureyri Baldur Hauksson Drekagil 19 462-7494 Dalvík Halldór Reimarsson Bárugata 4 466-1039 Ólafsfjöröur Sveinn Magnússon Ægisbyggb 20 466-2650 og -2575 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnagerði 11 464-1620 Laugar, S-Þing. Bókabúð Rannveigar H. Ólafsdóttur 464-3181 Reykjahlíb v/Mývatn Da&i Fribriksson Skútahrauni 15 464-4215 Vopnafjör&ur Ellen Ellertsdóttir Kolbeinsgata 44 473-1289 Stö&varfjör&ur Sunna K. Jónsdóttir Einholt 475-8864 Raufarhöfn Helga Jóhannesdóttir Ásgata 18 465-1165 Egilssta&ir Páll Pétursson Árskógar 13 471-1350 Sey&isfjörbur Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 7 472-1136 Rey&arfjör&ur Ragnheibur Elmarsdóttir Hæ&argerði 5c 474-1374 Eskifjör&ur Björg Sigurbardóttir Strandgata 3B 476-1366 Neskaupstabur Sigríbur Vilhjálmsdóttir Ur&arteigur 25 477-1107 Fáskrú&sfjör&ur Ásdís jóhannesdóttir Skólavegur 8 475-1339 Brei&dalsvík Davíb Skúlason Sólheimar 1 475-6669 Djúpivogur Steinunn jónsdóttir Hammersminni 10 478-8916 og -8962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 478-1274 Nesjar Kristín Cunnarsdóttir Stö&ull 478-1573 og -1462 Vík í Mýrdal Pálmi Kristjánsson Sunnubraut 2 487-1426 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlagerbi 10 487-8269 Selfoss Bár&ur Guðmundsson Tryggvagata 11 482-3577 og -1377 Hverager&i Þórbur Snæbjarnarson Hei&mörk 61 483-4191 og -4151 Þorlákshöfn Hrafnhildur L. Harbardóttir Egilsbraut 22 483-3627 Eyrarbakki Jóhannes Erlingsson Túngata 28 483-1198 Vestmannaeyjar Svanbjörg Gísladóttir Búhamar 9 481-2395 og -2396 Elskulegurfrændi okkar Halldór Hávarbsson Efri-Fljótum I, Meðallandi sem lést 2. ágúst veröur jarösunginn frá Prestbakkakirkju á Síbu laugar- dáginn 10. ágúst kl. 14. Fyrir hönd systkinabarna Hávarbur Ólafsson n Á EFTIR BOLTA KEMUR BARN... OO "BORGIN OKKAR OG BÖRNIN 1 UMFERÐINNI" JC VÍK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.