Tíminn - 08.08.1996, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 8. ágúst 1996
9
Ríkisendurskoöun áœtlar afkomu ríkissjóös 2 milljöröum betri heldur
en fjármálaráöuneytiö:
Hvaö eru tveir millj-
arðar milli vina?
Aö mati Ríkisendurskoöunar
munu tekjur ríkissjóös aukast 2
milljöröum meira en útgjöldin
á þessu ári þannig aö fjárlaga-
hallinn eigi aö veröa þeim mun
minni. Fjármálaráöuneytiö ger-
ir aftur á móti ráö fyrir aö út-
gjöldin aukist jafnt og tekjumar
og fjárlagahallinn breytist ekki.
Segja má að þetta sé kjaminn í
tilkynningu sem Ríkisendurskoð-
un sendi fjölmiölum í „tengslum
Skiptastjóri í gjaldþroti vill fá námaleyfi til baka inn í
þrotabúiö:
Ráöuneytib
svarar út í hött
„Þeir svara mér bara út í hött
þannig aö ég nenni ekki aö
elta ólar vib þetta. Ég hef ekki
tíma til aö vera í einhverjum
sandkassaleik," sagbi Am-
mundur Bachmann lögfræb-
ingur í samtali vib Tímann í
gær og vísar þar til samskipta
sinna vib landbúnabarrábu-
neytib.
Arnmundur er skiptastjóri
fyrir þrotabú Vatnsskarös hf. en
þab fyrirtæki hafbi námaleyfi
sem landbúnaðarrábuneytib
flutti á annað fyrirtæki, Alex-
ander Ólafsson hf., í kring um
gjaldþrot Vatnsskarðs hf. Áður
hafði þetta sama námaleyfi ver-
ið flutt til Vatnsskarðs hf. í
kring um gjaldþrot fyrirtækisins
Kröflu-malarnáms hf. Þannig
vill til að sömu aðilar voru eig-
endur þessara þriggja fyrirtækja
að sögn Arnmundar.
Hann segir málið á því stigi að
skiptafundur komi til með að
taka ákvörðun um hvort farið
verði í mál. „Ég fór fram á að
leyfi sem þrotabú Vatnsskarðs
hafði til efnistöku yrði afhent
búinu aftur af því að landbún-
aðarráðuneytið hafði þá í tví-
gang flutt leyfið af þrotabúum
og yfir á kennitölu í eigu sömu
manna." Arnmundur segir
ráðuneytiö m.a. hafa notað þaö
sem rök að þetta hafi ekki verið
nýtt fyrirtæki sem fékk leyfið,
þar sem það hefði verið stofnað
tveimur árum áður. „Ég var ekk-
ert að biðja um annað en að fá
að njóta réttar samkvæmt þess-
um samningi til þess að það
kæmi kröfuhöfum og þá abal-
lega ríkissjóði til góða, en þeir
svöruðu út í hött," segir Arn-
mundur.
Hann fékk á sínum tíma, sem
skiptastjóri, afrit af bréfi frá
sýslumanninum í Hafnarfirði til
landbúnaöarráðuneytisins þar
sem bent var á ab þetta væri í
annað skipti sem sömu aðilar
yrðu gjaldþrota og skildu ríkis-
sjóð eftir með milljónatugatap
og ráðuneytið léti aðstandendur
fá námaleyfi á nýjum kennitöl-
um hverju sinni.
„Þegar ég fæ þessa ábendingu
og fer að skoða gögnin og fer að
skrifa ráðuneytinu þá segja þeir
mér að þeir hafi ekki haft hug-
mynd um fjárhagslega stöðu
þessara forsvarsmanna, eða fyr-
irtækjanna. Þetta segja þeir í
fyrstu málsgrein. í annarri máls-
grein segja þeir að þeir hafi gert
það fyrir beiðni forsvarsmanna
fyrirtækjanna að skipta um
kennitölu vegna fjárhagslegra
erfiðleika," segir Arnmundur.
-ohr
U mhverfis verðlaun
Reykj aví kurborgar
verða veitt árlega
Borgarstjóri mun veita um-
hverfisviöurkenningu á
hverju ári til eins fyrirtækis
eba stofnunar í Reykjavík sem
hefur skarab fram úr á svibi
umhverfismála.
„Markmiðið er að ýta við fyr-
irtækjum og stofnunum í um-
hverfismálum, hvetja þau til að
taka til hjá sér. Með umhverfis-
verðlaunum bæta aðilar ímynd
sína og geta notað í markaðs-
skyni líkt og sum fyrirtæki sem
hafa fengib viðurkenningar-
skjöl frá Heilbrigöiseftirlitinu
fyrir innra eftirlit," segir Krist-
björg Stephenssen, formaður
nefndar um stefnumótun í
sorphirðu- og sorpeyðingarmál
Reykjavíkur. Fimm manna
nefnd mun leggja mat á tilnefn-
ingarnar og leggja til við borgar-
stjóra hvert verðlaunin renna.
„Með því að skipa nefnd full-
vib umræbu fjölmiðla ab undan-
förnu um framvindu ríkisfjármála
fyrstu sex mánuði þessa árs og
mat á afkomuhorfum á árinu
1996".
Þarna mun átt við stórfréttir af
11,7 milljarða áætluðum halla á
ríkissjóði sem Ríkisendurskoðun
greindi frá í nýrri skýrslu sinni,
þar sem jafnframt var bent á ab af
þessum halla væru 10 milljarðar
vegna vaxtakostnaðar í tengslum
við innlausn spariskírteina fyrir
skömmu. Að þeim vaxtakostnaði
frátöldum stefndi rekstrarhalli
ríkissjóðs í að verða einungis 1,5
milljarðar eða „um 2,5 milljörð-
um króna minni en fjárlög ársins
gerðu ráb fyrir", eins og segir í
skýrslu Ríkisendurskoðunar.
Fjármálaráðuneytið heldur aft-
ur á móti fast við sinn 3,8 millj-
arða halla (auk 10 milljarbanna).
Mismunurinn felst í því að fjár-
málaráðuneytið áætlar tekjuaukn-
ingu ársins 1,4 milljörðum minni
og útgjaldaaukninguna 0,8 millj-
örbum meiri heldur en Ríkisend-
urskoðun. Fjármálaráðuneytib
varð líka á undan Ríkisendurskob-
un til ab segja frá 10 milljarða við-
bótarhallanum vegna vaxtakostn-
aðarins — en bara í niðurlagsorð-
um 11 síðna fréttatilkynningar
þar sem stórfréttin virðist hafa
farið framhjá flestum. ■
Óvenju mikib um borgarísjaka úti fyrir Vestfjöröum:
Varasamir ísjakar vib Horn
Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-
SYN, fór í ískönnunarflug í fyrra-
dag á mibunum úti fyrir Vest-
fjörbum og Norburlandi. Borgar-
ísjakar fundust frá 20”V ab 29°V
og sáust vel í ratsjá. Hæstu jakam-
ir eru um 90 metrar á hæb.
Þór Jakobsson veðurfræbingur
segir ab býsna mikib sé núna um
borgarís og svonefnd borgarbrot
sem em brot úr borgarísjökum.
Enginn lagnaðarís fannst á mibun-
um. „Þab hafa komib undanfarna
daga tilkynningar um ísjaka á sigl-
ingaleibinni fyrir Hom og þab er
ástæða til ab vara vib þeim í myrkri.
Þeir sjást ekki alltaf vel í ratsjá í
þoku og dimmvibri."
Þór segir oft mikið um borgarís á
þessum árstíma og sumir séu mjög
myndarlegir, eða allt ab 270 fet á
hæb. -BÞ
trúa úr ýmsum áttum þá komast
fleiri sjónarmið að, nýjar hug-
myndir og nýjar áherslur, því
það er oft þannig að hlutirnir
byrja einhvers staðar en koma
seinna inn í kerfiö." Auglýst
verður eftir tilnefningum, fyr-
iræki og stofnanir geta hvort
heldur sem er tilnefnt sig sjálf
eða verið tilnefnd af öðrum. Vib
tilnefningarinnar skal taka mið
af því hvað fyrirtæki/stofnanir
hafa verið að gera undanfarin 2-
3 ár.
Til álita koma þau fyrir-
tæki/stofnanir sem skarab hafa
fram úr á einu eða fleiri af eftir-
töldum sviðum: Umhverfis-
stjórnun, hreinni framleiðslu-
tækni, lágmörkun úrgangs,
mengunarvörnum, vöruþróun,
framlögum til umhverfismála
og vinnuumhverfi.
-gos
Sími 800 70 80
GRÆNT NUMER
Dagur-Tíminn hefur opnað grænt númer
800 70 80, sem er gjaldfrítt númer fyrir
lesendur um allt land.
Þjónustusími Dags-Tímans er opinn
alla virka daga kl. 9-17. Hringdu núna ef
þú ert með ábendingar, skoðanir eða vilt
gerast áskrifandi að hinu nýja blaði.
Nýjung á íslandi!
Eitt númer um allt land
800 70 80
ekkert gjald, hvar sem
þú ert á landinu!
JDagur-ÍEtmttm
-besti tími dagsins!