Tíminn - 15.08.1996, Blaðsíða 2
2
Fimmtudagur 15. ágúst 1996
Tíminn
spyr...
Gefur árangur íslenskra íþrótta-
manna á Ólympíuleikunum í
gegnum tíbina tilefni til ab
auka stubning vib íþróttafólk?
Örn Clausen, hæstaréttarlög-
mabur og fyrrum tugþrautar-
kappi.
„Svarib er bara einfalt já. Annað
hvort erum við meb og þá verð-
um við að styðja þetta fólk ef það
á að keppa við þessa atvinnu-
menn, annars hafa þeir ekkert er-
indi nema ab vera aftastir. Þab er
ekkert skrýtið aö íslendingar hafi
fengiö hlutfallslega færri verð-
launapeninga á Olympíuleikun-
um í gegnum tíðina heldur en
hinar Norðurlandaþjóðirnar því
að tölfræðilega þá minnka alltaf
líkurnar á afreksmönnum eftir
því sem þjóð er fámennari."
Bjarni Felixson,
íþróttafréttamabur.
„Svarið er hreint já. Með hverju
árinu sem líöur ættum við að
auka stubninginn vib okkar
íþróttafólk sem hefur átt erfitt
uppdráttar miðað við abrar þjóð-
ir vegna fjárskorts heima vib.
Aðrar þjóðir
styðja miklu betur við bakið á
sínu afreksfólki. Það er tími til
kominn að vib gerum það mynd-
arlega, ef vib gerum það þá skilar
það sér í árangri. Þab sannaðist
áþreifanlega núna í Atlanta, við
eigum gott íþróttafólk, þab vant-
ar herslumuninn og við verbum
að sjá um hann."
Megas, tónlistarmabur.
„Eina sem ég hef til málanna ab
leggja er þab að ég myndi vilja
láta banna allar keppnisíþróttir
fyrir utan knattspyrnuna. Mér
finnst sjálfsagt að leyfa eina
íþrótt svo menn geti útjaskað sér
á einhverju en ab fórna alltaf
meira og meira af fjármunum og
tíma það er algerlega út í hött."
Gróbur kringum íbúbarhús í Árbœ.
Há limgeröi og þéttir runnar skapa ákjósanlegar aöstœöur fyrir innbrotsþjófa.
íbúar í Árbœ funda vegna tíöra innbrota og rœöa fjöldatilboö í öryggiskerfi:
Aukinn garðagróður
torveldar hverfisgæslu
íbúar í einbýlishúsahverfinu frá
Fagrabæ og Hábæ ab Ystabæ í
Árbænum hittust á fundi ásamt
lögreglu í síbasta mánubi í kjöl-
far tíbra innbrota í hverfinu en
þeim hefur farib fjölgandi á ár-
inu. Mebal annars var rætt um
hverfisgæslu vegna sumarfría
og kom þar fram ab víba væri
erfitt ab fylgjast meb húsum
annarra úr fjarlægb vegna þess
hve garbagróður væri orbinn
Nú í ár eru liðin 200 ár frá fæb-
ingu Hjálmars skálds Jónssonar
— Bólu- Hjálmars. í tilefni þess-
ara tímamóta voru haldnar
minningarhátíðir á slóbum
Hjálmars í Skagafirði laugardag-
inn 10. ágúst.
Fjölmenni var við minningar-
athöfnina á Bólu. Meðal gesta
þar var Ólafur Ragnar Grímsson
forseti íslands og eiginkona hans
Guðrún Katrín Þorbergsdóttir. Á
mikill, háir runnar og limgerbi.
Ómar Smári Ármannsson, ab-
stoðaryfirlögreglustjóri, segir ab
margir garðeigendur keppist við
að koma upp háum giröingum og
þéttum runnagróðri til að mynda
skjól fyrir vebri og vindum, en
menn geri sér síður grein fyrir því
að þá sé erfitt að fylgjast meb hús-
unum og ákjósanlegar aðstæður
skapist fyrir þjófa. „Þab hefur ekki
verið gerb úttekt á því hvort tíðni
samkomunni í Bólu flutti forseti
íslands, Ólafur Ragnar Gríms-
son, ítarlegt erindi um skáldið úr
Bólu, Hjálmar Jónsson, og skáld-
in í sveitinni, Sigurður Hansen í
Djúpadal og Jóhann Guðmunds-
son Stapa, fluttu kvæði.
Síbdegis efndu afkomendur
skáldsins til ættarmóts sem hald-
ið var í Miðgaröi, en um kvöldið
var opin samkoma í Miðgarði
þar sem flutt var ýmislegt menn-
ingarefni í tengslum við þetta
höfuðskáld. ■
innbrota er meiri þegar svona
háttar til en það er alveg ljóst að
eftir því sem skjólið er meira og
auöveldara fyrir viðkomandi að
athafna sig á sem skemmstum
tíma, því meiri líkur eru á að hon-
um takist ætlunarverk sitt," segir
aðstobaryfirlögregluþjónn.
Ólafur Guðmundsson, lög-
reglumaður í Árbænum, segir
mjög mikinn gróður í þessu til-
tekna hverfi í Árbænum. „Það
gæti verið ráðlegt fyrir fólk ab
klippa limgeröin meira niöur.
Eins mætti benda fólki sem er að
byggja ab hafa þetta í huga."
Nágrannavörslu bar nokkuð á
góma hjá íbúunum. Ólafur leggur
áherslu á að fólk sem yfirgefur
heimili sín biöji granna sína ab
henda rusli í tunnur sem annars
standi tómar og gott sé ab leggja
bílum í innkeyrslur. Ennfremur sé
æskilegt að afpanta póst og at-
huga meb krækjur á gluggum.
Á hverfisfundi Árbæinga kom
einnig fram vilji til ab fá sameig-
inlegt tilboð í öryggiskerfi. Húsin
í hverfinu eru nokkuð á annaö
hundrað. -BÞ
Sagt var...
Vélvædd lífsgildi á fjórum hjól-
um
„Herskáir bílaeiegendur eru fram-
varbarsveit þess stóra meirihluta sem
veit ab lífsgildin mibast vib þarfir bíls-
ins og ab honum ber ab þjóna hvab
sem þab kostar í fjárútlátum og um-
stangi."
Er skrifab í Víbavangspistil Tímans um
umferbarmenninguna.
Hafiö tekur sinn toll
„... hitt er Ijóst ab eyjan er ab hverfa í
hafib og sæta Danir lagi ab véfengja
hana sem vibmibun og telja sjálfsagt
ab eftirleikurinn verbi þeim aubveld-
ur. Þeir ganga á lagib þegar náttúru-
öflin eru þeim svona hlibholl og eiga
lærbir menn eftir ab velta vöngum
yfir hvaba þýbingu hvarf Kolbeinseyj-
ar í hafib hefur á réttarstöbu íslend-
inga á alþjóbavettvangi."
Leibari Tímans.
Bóndi er bústólpi
„í stab þess ab láta frá sér allt þab
sem gefur arb inn í samneysluna,
þ.e. sölu opinberra fyrirtækja, ættu
menn ab taka upp meiri rábdeild,
betri búskaparhætti og dreifa skatt-
byrbinni öbruvísi."
Svarar Ögmundur Jónasson abspurbur
hvernig eigi ab reka hallalausan ríkis-
sjób. Tíminn
Ég er ekkert á móti þeim, svo
lengi sem þeir halda sig fjarri
mér
„Nú er ég ekki einn af þeim sem er á
móti alþjóblegum menningarstraum-
um nema síbur sé, þó aubvitab verbi
ab halda vel utan um þab sem þjób-
legt telst. En ég leyfi mér ab efast
stórlega um ab menn í matrósaföt-
um hafi eitthvab sérstakt menningar-
legt til málanna ab leggja."
Skrifar jakob Bjarnar Grétarsson í Al-
þýbublabib um komu erlendra sjóliba
til Reykjavíkur.
Aubveld veibi
„Mannaveibar í Reykjavík"
Fyrirsögn Mats Wibe Lund á grein sinni
í Mogganum. Þar fjailar hann um
handahófskenndar hrabamælingar og
sektanir lögreglunnar. „Þegar umferbn
flytur ágætlega og allir eru á svipubum
hraba, þá er einn og einn tekinn úr og
sektabur. Þetta er jafn fáranlegt og ab
leggja aukaskatt á alla sem eiga heima í
húsum meb oddatölu, eba tölu sem
endar og 5 og 8."
ímynd og veruleiki
„Afturhaldsöm stefnuskrá og um-
burbarlyndir ræbumenn"
Segir bandarískur stjórnmálafræbingur
um flokksþing repúblikana í San Diego.
Fréttaskýrendur segja ab skipuleggj-
endur flokksþingsins voni ab stefnu-
skráin hafi fallib í skuggann af fyrri
ræbu Powels og Nancy Reagan.
í pottinum var verib að ræba um
að Hveragerbi stæbi þessa dag-
ana undir nafni sem hinn eini
sanni rithöfundabær. Ekki ein-
göngu hefbu þeir Indribi G. og
Gunnar Dal fasta búsetu þar
heldur væri afar vinsælt ab abrir
rithöfundar sæktu þangab til
skrifta. Magnús Scheving er þol-
fimimabur en líka rithöfundur og
mun hann vera þessa dagana í
Hveragerði vib skriftir. Sama er
ab segja um Hallgrím Helgason
rithöfund sem hefur verib í bæn-
um vib skriftir, bæbi skáldlegar
og blabamennsku en hann mun
vera ab vinna ab forsetavibtali
fyrir Stúdentablabib ...
•
í heita pottinum var verib ab
ræba hina nýju strætisvagnarútu
í Reykjavík og yfirlýsingar um ab
nýja kerfib væri miklu fullkomn-
ara en þab gamla. Einhverjir
höfbu þó áhyggjur af slakri kynn-
ingu á nýja kerfinu en flestir voru
sammála um ab þab skipti engu
máli. Þab hefbi hvort sem er
enginn botnab í gamla kerfinu
og samt hefbi þab gengib. Þab
væri þá ekki svo mikil breyting
þó menn botnubu ekkert í því
nýja heldur...
Minningarhátíb um Bólu-Hjálmar
Frá Guttormi Oskarssyni, fréttaritara
Tímans á Saubárkróki.