Tíminn - 15.08.1996, Blaðsíða 15

Tíminn - 15.08.1996, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 15. ágúst 1996 15 KVIKM YNDIR KVIKM YNDIR KVIKM YNDIR KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR • KVIKMYNDIR LAUGARAS Sími 553 2075 MULHOLLAND FALLS Frábær spennumynd í anda Chinatown meö úrvalsliði leikara. Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Griffith, Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chris Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew Mc Carthy og John Malcovich. Leikstjóri: Lee Tammahori (Once Were Warriors). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. UP CLOSE & PERSONAL ROBERT MICHELLE REDFORD PFEIFFER Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Pfeiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jons Avnets (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið að sjá þessa. Það er skylda! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.20. NICK OF TIME Hvað myndir þú gera ef þú hefðir 90 mínútur til að bjarga lífl sex ára dóttur þinnar með því að gerast morðingi? Johnny Depp er í þessum sporum í Nick of Time eftir spennumyndaleikstjórann John Badham! Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i, 16 ára. Sími 551 6500 - Laugavegi 94 MULTIPLICITY mcua Karos« *kwe wcoomii multiphcity. Viðskiptavinir Hans Petersen, munið eftir boðsmiðunum ykkar á boðssýningu gamanmyndarinnar „Multiplicity" í kvöld kl. 7 og 9 í Stjömubíói. Það margfalt borgar sig. Boðsýning kl. 7 og 9. NORNAKLÍKAN Þær eru ungar, sexí og kynngimagnaðar. Þær eru vægast sagt göldróttar. Þaö borgar sig ekki að fikta við ókunn öfl. Yfirnáttúruleg, ögrandi og tryllingsleg spénnumynd eftir leikstjóra „Threesome". „The Craft“ var allra fyrsti sumarsmellurinn í Bándaríkjúnum í ár. Sýnd kl., 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. ALGER PLAGA /DDfSiKS Hann vantar vin, hvað sem það kostar. Kannski bankar hann upp á hjá þér? Ef svo er, vertu þá viðbúinn. Sjáið Jim Carrey og Matthew Broderick í geggjuðustu grínmynd ársins. Sýnd kl. 5. B.i. 12 ára. Slmi 551 9000 THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS Abby er beinskeyttur og orðheppinn stjórnandi útvarpsþáttar. Noelle er gullfalleg fyrirsæta með takmarkað andlegt atgervi. Ljósmyndarinn Ben verður ástfanginn af persónutöfrum Abby en útliti Noelle. Gallinn er sá að hann heldur að þær séu ein og sama manneskjan. Aðalhlutverk: Uma Thurman (Pulp Fiction), Janeane Garofalo og Ben Caplin. Sýnd kl. 5, 7 og 9 . í BÓLAKAFI Sprenghlægileg gamanmynd sem fjaliar um stjórnanda á gömlum dísilkafbáti og vægast sagt skrautlegri áhöfn hans. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. „NU ER ÞAÐ SVART“ Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 14 ára. SKÍTSEIÐI JARÐAR Sýnd kl. 9 og 11. Stranglega bönnuð innan 16 ára. APASPIL Sýnd kl. 5 og 7. NY MYNDBÖND Unstrung Heroes ★★★ Stendur vel fyrir sínu Unstrung Heroes Abalhlutverk: Andie MacDowell, john Turturro og Michael Richards. Handrit: Richard LaCravense Byggb á bók eftir: Franz Lidz Leikstjóri: Diane Keaton Sýnt. 90 mín. Hollywood Pictures Ungi aðalleikarinn fer listavel með hlut- verk ungs og viðkvæms drengs sem flýr í faðm tveggja frænda, kynlegra kvista í meira lagi, þegar hann kemst að alvarleg- um veikindum móður sinnar. Faðirinn, sem er uppfinningamaður og snillingur er ófær um að sinna syninum við þær að- stæður, en virðist einbeita sér að dauð- vona eiginkonu og dóttur ásamt starfinu. Myndin á skemmtilega kafla, en er með alvarlegum undirtóni. Það háir henni e.t.v. að reynt var bæði að hafa myndina fyndna og áhrifaríka, þ.e. sorglega. En á móti má segja að hún endurspegli e.t.v. lífið sjálft að ákveðnu marki. Þetta er ágætis mynd sem er vel þess virði að sjá. Hún er ekkert stórvirki í kvik- myndasögunni, en stendur vel fyrir sínu. Hiklaust þriggja störnu mynd. -ohr r HASKOLABIO Sími 552 2140 Frumsýmng AUGA FYRIR AUGA Hvað gerir þú þegar réttvísin bregst? Meðlimur í íjölskyldu þinni er myrtur á hrottafenginn hátt. Morðinginn næst en er látinn laus vegna formgalla. Hvernig bregstu við? Áleitin spennumynd með Sally Field, Kiefcr Sutherland og Ed Harris. Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. MISSION IMPOSSIBLE I Ekkert er omögulegt þegar Sérsveitin er annars vegar. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. í DTS DIGITAL. SVARTUR SAUÐUR \ í kjölfar Tommy Boy koma þeir Chris Farley og David Spade og eyðileggja framboð og pólitík i samvinnu við leikstjóra Wayne’s World. A1 Donoliy er i framboði til fylkisstjóra og j>að eina sem gæti komið i veg fyrir kjör hans er Miki bróðir hans. Sýnd kl. 5, 7 og 9 . FARGO **** Ó.H.T. I ★ **1/2 A.I. ***1/2 Ó.J. BYLGJAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. BILKO LIÐÞJÁLFI Sýnd kl. 5, 7 og 9. FUGLABURIÐ § f. •£, Sýnd kl. 11. I íí 14 Cf SNORRABRAUT 37, SIMI 551 1384 TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI SERSVEITIN Sýnd kl. 9 og 11.05. B.i. 12 ára. I THX DIGITAL SPY HARD (í HÆPNASTA SVAÐI) Sýnd kl. 4.45, 6.55, 9 og 11.15. í THX DIGITAL. KLETTURINN Sýndkl. 4.50, 9 og 11.20. í THX DIGITAL. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 7.10. t iiiiiiiiiii »111 ii iTnnii ^ THECABLEGUY BIOHOLLVI^ ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 TVEIR SKRÝTNIR OG EINN VERRI Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. l'THX. B.i. 12 ára. "dðtWíp’s 9 Sýnd ki. 4.45, 6.55, 9, og, 11.15. f '} ,\ | |.J.\ pÉ M > I THX DIGITAL. íJffiS '\ / I |/\j| FLIPPER Sýnd kl. 5. TOYSTORY Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRAINSPOTTING Sýndkl. 7, 9 og 11. B.i. 16 ára. Sýnd m/ísl. tali kl. 5. í THX 111 iii ii i rnnnninim ÁLFABAKKA 8, SlMl 587 8900 SÉRSVEITIN KLETTURINN s f Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. B.l. 12 ára. í THX DIGITAL Alcatrazkletturinn hefur verið hertekinn og hótað er sprengjuárás á San Francisco. Á meðan klukkan tifar er árás á Klettinn skipulögö og til aðstoðar er fenginn eini maöurinn sem nokkru sinni hefur flúið Klettinn...lifandi. Sýnd kl. 6.50, 9.10 og 11. I' THX DIGITAL. B.i. 16 ára. iiiiiiiiiii iiiiii i iiiiiii i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.