Tíminn - 15.08.1996, Síða 11

Tíminn - 15.08.1996, Síða 11
Fimmtudagur 15. ágúst 1996 11 MiUjónerinn og pólóleikarinn Lucas White, 21 s árs, heldur hér utan um tvœr ungpíur, sú dökkhœröa er móöir hans og sú Ijóshœröa kœrastan. Skarpleita konan er tengdamóöirin. Víðsýni boösnefndar Það er mannlegt að finna sér öðru hverju ástæður til að koma sam- an, snúa bökum saman og sýna á sér betri hliðina með drykk í hendi. Auðuga fólkið í Bretlandi hefur ekki úrkynjast svo að því þyki ástæða til að halda glæsileikan- um, fegurðinni og leppunum út af fyrir sig og deila ofangreindu því eins oft og tækifæri gefast með öðrum samlöndum sínum. Boðsnefnd 13. alþjóðlega pó- lómótsins í Guards Pólóklúbim- um á Smithsengjum í Windsor Mikilfenglega Garði, var óvenju David þessi Wynne var aöalper- sóna mikilla spekúlasjóna enda veröur hann aö öllum líkindum nœsta hjálparhella Díönu. víðsýn í vali sínu á boðsgestum að þessu sinni. Ákveðið var að hugs- anlegt slembiúrtak úr hópi gesta gæti gefið sannferðugan þver- Auöœfaerfinginn Tamara Beck- with er kona einsömul aö því menn best vita. Kœrastinn far- inn frá henni. skurð af vel höldnum hluta breskra borgara. Þangað var því ekki eingöngu boðið aðli, kon- ungsfólki, aristókrötum heldur og fjölmiðla- og tónlistarfólki. ■ f SPECLI TÍIVIANS Boösnefndin hefur eflaust nagaö handarbökin þegar Elton john mœtti á svœöiö. í illa sniönum jakkafötum, bólginn íframan meö bjálfaleg gleraugu skar söngvarinn sig nokkuð úr hópi annarra rennilegra boðsgesta. Drottning. Framsóknarflokkurinn Sumarferb framsóknarfélaganna í Reykjavík ver&ur farin laugardaginn 17. ágúst. Lagt veröur af sta& frá Umferðarmiðstö&inni stundvíslega kl. 8.00 og verðurfer&inni haldið a& þessu sinni til Snæfellsness. Áætlaö er að koma til Borgarnes um 9.30 og þar verður höfð stutt vi&dvöl. Frá Borgarnesi verður ekið að Búðum þar sem Hádeg- isverður, sem ferðalangar koma með sér, verður snæddur. Sigrún Magnúsdóttir borgarfulltrúi og Páll Pétursson félagsmálará&herra flytja stutt ávörp. Frá Búðum verður ekið að Arnarstapa og gefst þar tækifæri til að fara ( stuttar gönguferðir og sko&a sig um. Síðan verður ekið fyrir jökul til'að fara í stuttar göngu- fer&ir og sko&a sig um. Síðan verður ekið fyrir jökul um Hellissand, Rif og til Ólafs- víkur en þar verður stutt stopp. Frá Ólafsvík verður ekið til Crundarfjar&ar yfir Kerl- ingarskarð og ekki stoppað fyrr en við veitingastaðinn Þyril í Hvalfirði. Áætlað er að koma til Reykjavíkur mili 21.00 og 22.00. Magnús Stefánsson alþingisma&ur verður með í fer&inni. Verð kr. 3.000 og 1.500 fyrir börn. Pantanir verða teknar í síma 562 4480 dagana 12.-16. ágúst. Undirbúningsnefnd. Sigrún Pá|| Sumarferð Magnús Vestfirbingar Kjördæmisþing framsóknarfélaganna í Vestfjarðarkjördæmi verður haldið á Reykhólum dagana 6.-7. september nk. Dagskrá nánar auglýst síðar. Stjórn KFV Elskuleg eiginkona mín, móbir okkar, tengdamóðir og amma, Björg Ásgeirsdóttir Efstaleiti 12 Reykjavík verður jarbsungin frá Neskirkju fimmtudaginn 15. ágúst kl. 13.30. Þeim, sem vilja minnast hennar, er bent á heimahlynningu Krabbameins- félagsins. Páll Ásgeir Tryggvason Dóra Pálsdóttir Tryggvi Pálsson Herdís Pálsdóttir Ásgeir Pálsson Sólveig Pálsdóttir og barnabörn Jens Tollefsen Rannveig Gunnarsdóttir Þórhallur F. Gubmundsson Áslaug Gyba Ormslev Torfi Þ. Þorsteinsson

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.