Tíminn - 21.08.1996, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.08.1996, Blaðsíða 2
2 Miövikudagur 21. ágúst 1996 Tíminn spyr... Er eölilegt að vinnuveitendur standi í kjarasamningavi&ræö- um vi& fólk sem hefur sagt upp störfum, sbr. yfirstandandi læknadeilu? Björn Grétar Sveinsson, for- ma&urVerkamannasam- bands íslands. „Ef að atvinnurekendur og jjeir sem hafa sagt upp störf- um koma sér saman um það þá er ekkert athugavert við það." Hannes Hólmsteinn Giss- urason, dósent við Félags- vísindadeild Háskóla ís- lands. „Eru ekki nógu margir læknar til, mér skilst að það sé of- framboð á læknum, þarf þetta þá að vera nokkur vandi." Hrafnhildur Stefánsdóttir, lögfræ&ingur Vinnuveitenda- sambands íslands. „Almennt séð er það ekki." Kristín Á. Gu&mundsdóttir, forma&ur Sjúkraliðafélags íslands. „Já ég tel það eðlilegt. Þegar kjarasamningar eru lausir þá er eðliegt aö atvinnurekandi ræði við viðkomandi stéttar- félag, hver og einn starfsmað- ur er frjáls að því að segja sín- um ráðningarsamningi laus- 11tY, u Kartöflur fullsprottnar í Þykkavabœ og haustuppskera heft um helg- ina, sem er óvenjulega snemma: Kartöflugrös nú drepin til aö stööva frekari vöxt „Þaö er ágætis útlit me& upp- skem. Ég gæti trúaö a& menn fari a& huga a& því a& taka upp kringum næstu helgi, sem er óvenju snemma. Þa& er alla vega ekki nema í einstaka ári, sem menn þurfa aö stö&va vöxt- inn meö því aö drepa grösin. En þegar kartöflurnar em full- sprottnar er gott aö drepa grös- in og leyfa þeim a& hý&isverja sig í jöröinni áöur en þær em teknar upp", sagöi Sighvatur Hafsteinsson í Miðkoti í Þykkvabæ, form. Landssam- bands kartöflubænda. Þetta væri reyndar örlítið mis- jafnt, bæöi milli garða og milli tegunda eins og gengur, en sumar fljótsprottnari tegundirnar hefðu ekkert aö gera meö meiri sprettu. „Gullaugað veröur líka mjög leið- inleg söluvara veröi þaö of stórt". íslenskar kartöflur komu óvenjulega snemma í búðir í sum- ar, en þær hafa nú verið fáanlegar síðan í fyrrihluta júlímánaðar, segir Sighvatur. Þar var einungis um að ræða kartöflur sem teknar vom upp jafn óðum og fóru beint á markaðinn. Éiginleg haustupp- skera býsti Sighvatur hins vegar við að hefjist um eða upp úr næstu helgi. Menn byrji þá sjálf- sagt að taka upp í þeim görðum sem þeir hafi verið að kála kart- öflugrösunum að undanförnu. „Ég held að útlitið sé alls staðar þokkalegt, eftir því sem ég hef heyrt", svaraði Sighvatur spurn- ingu um væntanlegar uppskeru- horfur annars staðar á landinu. Sjálfsagt mætti almennt reikna með ágætis uppskeru í haust. „En hún er ekki komin í geymslur, og fyrr en hún er komin þangað þá vita menn þó raunverulega ekki hve mikið þetta er". ■ Sagt var... Vilji er allt sem þarf „A&alatriðið er og mergurinn málsins er einfaldlega sá að sé vilji til þess að koma þessum framkvæmdum fyrir án þensluhættu þá er það áreiðan- lega hægt." Sag&i Þór&ur Fri&jónsson, forstjóri Þjóöhagsstofnunar, í viötali viö Tímann um hugsanleg þensluáhrif ef fariö ver&ur út í álversframkvæmdir. Mig langar líka í „En áfram er siglt á fullu inn í hag- vaxtarskeib góbærisins og svarta- gallsraus þeirra ríku og völdugu glymur í eyrum: Snertib ekki á gób- æriskökunni. Vib eigum hana alla." Úr Víöavangspistli Tímans sem fjalla&i um hiö „hörmulega gó&æri". Hagstæður samanbur&ur „Ekki leib á löngu ábur en dætur for- setahjónanna væru bornar saman vib dóttur Hillary og Clintons. Hún var alltaf útgrátin til augnanna en Ijómi stób úr augum dætranna íslensku." Skrifa&i Cu&bergur Bergsson, rithöf- undur, í kjallara DV. Þar fjallar hann um innsetningu nýkjörins forseta og sam- anburb manna á honum og hans fjöl- skyldu vi& kollega hans í Bandaríkjun- um. Lausaganga sjóli&a „Okkur finnst afar óeblilegt ab sleppa þúsundum hermanna lausum hérá götunum. Þab er sjálfsagt að þessir óvelkomnu gestir fái ab vita ab þeir eru ekki velkomnir." Sag&i Sigrún Gunnlaugsdóttir, formab- ur Menningar- og fri&arsamtaka ís- lenskra kvenna í vi&tali vi& Alþý&ublab- i& um komu sautján herskipa frá sjö löndum, dagana 21. til 30. ágúst, me& 4.800 sjóli&um. Hva&a kalli svara slíkir flokkar? „Eftir standa stjórnmálaflokkarnir, hagsmunafélög nokkurra manna sem eiga ekki æbri köllun en hafa völd og komast í sjónvarpib." Skrifar Hrafn Jökulsson, ritstjóri Al- þý&ubla&sins, um íslenska stjórnmála- flokka sem eru, a& því er Hrafn segir, því marki brenndir a& þeir „trekkja" ekki þar sem fólk finnur almennt ekki hjá sér þörf til a& láta a& sér kve&a á þeim vettvangi. Forsendubrestur fyrir titli í feg- urb „Of feit fegurðardrottnig" Úr frétt Moggans af ungfrú alheimi, Al- iciu Machado. Hún hefur bætt nokkrum kólóum utan á sig sí&an hún hreppti titilinn. Henni hafa nú verib gefnir þeir afarkostir a& losa sig vi& tólf kfló á tveim vikum e&a missa titilinn til þeirr- ar er lenti í ö&ru sæti. í heita pottinum var verið að ræba fundaherferb Stefáns Jóns Haf- stein til að kynna nýja blaöib. Þab hefur vakib athygli ab jafnan þegar Stefán hefur af miklum eldmóði talab um að Dagur-Tíminn eigi ab vera nútímalegt blab fyrir hinn al- menna mann, blab sem horfi til framtíðar, er stutt í ab fram komi skobanir annara fundargesta. Og oftar en ekki er þá spurt hvort nýja blabib muni ekki taka upp fram- haldssögur eins og voru í blööun- um hérna í eina tíb ... • Tölfræbihaus í heitapottinum var í gær ab lesa DV og festist í frétt um Elísabetu Englandsdrottingu. Töl- fræðihausinn talabi mikib og fjálg- lega um þessa frétt sem fjallaði um ab Bretar þyrftu ab borga 8,7 millj- ónir punda með konungsfjölskyld- unni á ári. Tölfræbingurinn var bú- inn ab reikna út ab miðab vib höfbatölu þýddi þetta ab við ís- lendingar værum að eyba um 4 milljónum í okkar þjóbkjörnu kon- ungsfjölskyldur á Bessastöbum, en þab þætti víst lítib hér, dygbi sennilega ekki nema rétt fyrir bíl- stjóralaunum fyrir forsetann ef laun og launatengd gjöld eru talin með Mikill áhugi fyrir nýju blaöi á Selfossi: íslendingaþættir í Degi-Timanum A þribja tug gesta sótti kynning- arfund vegna útgáfu Dags- Tím- ans sem haldinn var á Selfossi í fyrrakvöld. Fjölmörg mál voru til umræbu á þessum fundi og sýndu þeir sem fundinn sóttu þessu máli mikinn áhuga. íþróttaumfjöllun, minningar- Búib ab rába lœkni um borb í Óbin: Fer í Smuguna á fimmtudag „Þab er meiningin ab hann leggi úr höfn á fimmtudagsmorgun," sagbi Helgi Hallvarbsson í samtali vib Tímann í gær um það hvenær varöskipib Óbinn leggi af stab í Smuguna. „Það á allt að vera klárt þá, það er verib ab undirbúa skip- ib af fullum krafti. Ab sjálfsögðu verba, eins og venjulega, eitthvab af pökkum meb til skipanna sem eru þarna fyrir." Skipherra verbur Kristján Þ. Jónsson. Búib er að ráða lækni um borð til að starfa í Smugunni, Jón ívar Ein- arsson og kemur hann frá Sjúkra- húsi Reykjavíkur. Helgi sagði að enginn sérstakur búnaður yrði um borð í Óðni, ef frá er talinn aukinn sjúkrabúnaður, en fullbúin slysa- varbstofa verður í skipinu eins og verib hefur í Smuguferðum. Byssan verbur ekki fjarlægö, heldur verður hún á sínum stað. Um borð í Óbni verða tuttugu manns, með lækninum, þar af ein kona sem starfar í messanum. Talað er um allt að tveggja mánaba úti- legu hjá skipinu í þetta skiptið ,-o/ir greinar, erlendar fréttir, fréttaritarar var meðal þeirra efna sem fólk spurbi um. Það kom fram í máli Stefáns Jóns Hafstein, ritsjóra hins nýja blaðs, að varðandi íþróttir yrði ekki síður lögð áhersla á ab fjalla um almenningsíþróttir en keppnis- íþróttir s.s. boltagreinar. Þá greindi Stefán frá því að minn- ingargreinum væri í framtíöinni ætlabur staður í fylgiriti Dags- Tím- ans á laugardögum, sem mun nefn- ast íslendingaþættir. í því blaði verður lögð áhersla á ýmis konar þjóblegt efni. Stefán Jón sagði einig að hugmyndin væri að fjalla um er- lendar fréttir af meiri dýpt en abrir gera og taka þá fyrir baksvið atburð- anna frekar en atburðina sjálfa. Almennt fékk hið nýja blað, Dag- ur- Tíminn, góbar undirtektir með- al fundargesta. Stefán Jón Hafstein sagði ab almennt séð ætti það ekki ab vera markmið neins fjölmiðils ab standa vörð um tiltekna hagsmuni mismunandi hópa eða stefnu ákveöinna stjórnmálaafla. Þab væri hlutverk tiltekins fjölda manna sem ætti sæti á Alþingi. ■ //£/, 30(9G/. £6 Æ/</</ AP £A/DU/?V/A/A/4 D£rr/) DÓr OG £££/ //£> BY66JA SUA7/)RHÚs/ % BÆ I X

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.