Tíminn - 21.08.1996, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.08.1996, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 21. ágúst 1996 DAGBÓK \J\J\J\J\J\J\J\J\J\J\J\J\J Mibvikudagur 21 ___ágúst 234. dagur ársins -132 dagar eftir. 34.vika Sólris kl. 5.38 sólarlag kl. 21.22 Dagurinn styttist um 7 mínútur APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavk frá 16. til 22. ágúst er í Ingólfs apóteki og Hraunbergs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl- una frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Lyfja, Lágmúla 5. Opið alla daga vikunnar frá kl. 09-22. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Neyðarvakt Tannlæknafélags íslands er starfrækt um helgar og á stórhátíðum. Símsvari 681041. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41, er opið mánud.-föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 10-14, sunnud., helgidaga og almenna frídaga kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Upplýsingar í símsvara nr. 565 5550. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19.00. Á helgidögum er opið frá kl. 11.00-12.00 og 20.00-21.00. Á öðr- um tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 462 2444 og 462 3718. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laug- ard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00-18.00. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugar- dögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Á laugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga kl. 9.00-18.30, en laugardaga kl. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR 1. ágúst 1996 Mánaóargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlffeyrir) 13.373 1/2 hjónalífeyrir 12.036 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega 29.529 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega 30.353 Heimilisuppbót 10.037 Sérstök heimilisuppbót 6.905 Bensínstyrkur 4.317 Barnalífeyrir v/1 barns 10.794 Meblag v/1 barns 10.794 Mæðralaun/febralaun v/ 2ja barna 3.144 Mæbralaun/febralaun v/ 3ja barna eba fleiri 8.174 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaba 16.190 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaba 12.139 Fullur ekkjulffeyrir 13.373 Dánarbætur í 8 ár (v/ slysa) 16.190 Fæbingarstyrkur 27.214 Vasapeningar vistmanna 10.658 Vasapeninqar v/ sjúkratryqginqa 10.658 Daggreibslur Fullir fæbingardagpeningar 1.142,00 Sjúkradagpeningar einstaklings 571,00 Sjúkradagp. fyrir hvert barn á framfæri 155,00 Slysadagpeningar einstaklings 698,00 Slysadagpeningar fyrir hvert barn á framfæri 150,00 GENGISSKRÁNING 20. ágúst 1996 kl. 10,49 Opinb. Kaup viðm.gengi Sala Gengi skr.fundar Bandaríkjadollar 66,27 66,63 66,45 Sterllngspund ....102,41 102,95 102,68 Kanadadollar 48,19 48,51 48,35 Dönsk króna ....11,511 11,577 10,361 11,544 10,331 Norsk króna ... 10^301 Sænsk króna ....10,030 10,090 10,060 Finnsktmark ....14,798 14,886 14,842 Franskurfranki ....13,012 13,088 13,050 Belgískur franki ....2,1575 2,1713 2,1644 Svissneskur franki. 54,80 55,10 54,95 Hollenskt gyllini 39,64 39,88 39,76 Þýsktmark 44,47 44,71 44,59 ..0,04364 0,04392 6,356 0,04378 6,336 Austurrískur sch 6,316 Portúg. escudo ....0,4335 0,4365 0,4350 ....0,5260 0,5294 0,6180 0,5277 0,6160 Japanskt yen ....0’6140 (rskt pund ....106,27 106,93 106,60 Sérst. dráttarr 96,42 97,00 96,71 ECU-Evrópumynt.... 83,72 84,24 83,98 Grísk drakma ....0,2785 0,2803 0,2794 STJÖRNUSPA Steingeitin 22. des.-19. jan. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú veröur taugatrekktur í dag, borðar of hratt, missir gögn á gólf- ið og rekur þig reglulega í annaö fólk. Þetta verðurðu að laga, kæri Jens. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þú verður þreyttur á því í dag að kannast aðeins við góöæriö af af- spurn og ákveður að slá hressilega um þig. Kauptu einn jeppa, og tvo hornsófa eða svo. Það er ekki spurningin um aö hafa efni á þessu drasli heldur bara að vera með. Þú verður niðursoðinn í dag. Þú verður opinmynntur í dag. Ljónib 23. júlí-22. ágúst Fiskarnir 19. febr.-20. mars Þú boröar hollan mat í dag og stundar líkamsrækt. Þetta verður sennilega leiðinlegur dagur. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Námsmenn í merkinu keppast nú hver sem betur getur við að eyða sumarhýrunni, því frá og með næstu mánaðamótum fara þeir aft- ur á opinber fjárframlög foreldra sinna. Fínt að vera í skóla. Nautib 20. apríl-20. maí Þú býður maka þínum upp á nýjan rétt í kvöld. Viðbrögð hans valda vonbrigðum því eftir smökkun fyrsta munnbitans segir hann: „Oj, þetta er ógeðslega vont." Hann er algjört fífl. Þú hittir lýtalækni í dag sem býður Meyjan 23. ágúst-23. sept. þér upp á magnafslátt. Það er blendið stuð. Þú verður blíður og góður í dag. Vogin 24. sept.-23. okt. Fyrir vikið muntu eiga erfitt upp- dráttar í vinnunni enda færðu ekki borgað fyrir eftir svoleiðis element- Það ríkir spenna milli þín og vinar Sporbdrekinn 24. okt.-21. nóv. þíns í dag. Stjömurnar skora á þig að gefa ekkert eftir. Það yrði lítill skaði skeður þótt einu fíflinu yrði færra í kringum þig. Bogmaðurinn hugleiðir að gerast Bogmaburinn 22. nóv.-21. des. Tvíburamir 21. maí-21. júní Skemmtilegur jakki, fékkstu hann á útsölu? grænmetisæta í dag. Kemst svo að því að þaö hentar honum ekki og fær sér snúbblaban borgara með frönskum og sósu. Sá mun bragð- ast ágætlega. DENNI DÆMALAUSI KROSSGÁT A D A G S I N S 616 Lárétt: jarðvegurinn 5 fiskur 7 fen 9 eldiviður 11 mynt 12 belju 13 gáfur 15 veik 16 vonarbæn 18 þiðan Lóbrétt: 1 borg 2 kassi 3 550 4 angan 6 dauður Bandaríkjaforseti 8 púki 10 keyrðu 14 verkfæri 15 gróða 17 leit Rábning á síbustu gátu Lárétt: 1 þyrill 5 Óli 7 rás 9 nef 11 SS 12 te 13 kal 15 man 16 áma 18 andlát Lóbrétt: 1 Þorski 2 rós 3 il 4 lin 6 áfengt 8 Ása 10 eta 14 lán 15 mal 17 MD

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.