Tíminn - 31.07.1986, Side 15

Tíminn - 31.07.1986, Side 15
Fimmtudagur 31. júií 1986 Tíminn 15 ÚTVARP/SJÓNVARP lllllllllllllilllllllllliiil illlillilillllllllllliill lllllllllllllllllli Vinsældalisti Rásar 2 valinn á Akureyri og í Reykjavík Nú verður Vinsældalisti hlust- enda Rásar 2 valinn bæði á Akur- eyri og í Reykjavík, og Þjóðskráin óspart notuð á báðum stöðum til að sannreyna uppgefin nöfn og aðrar upplýsingar um þá sem taka þátt í vali vinsælustu laganna. Einkum verður Þjóðskráin notuð í sambandið við val íslenskra laga. Þorgeir Ástvaldsson fer sjálfur norður til Akureyrar til að hafa umsjón með framkvæmd á kosn- íngu laga á vinsældalistann. Símatíminn er á milli 16.00 og 18.00 í dag, fimmtudag og hringja skal í síma: í Reykjavík (91) 687123, en á Akureyri (96) 23056. Utvarp kl. 20. Fimmtudagsleikritið Fimmtudaginn 31. júlí kl. 20.00 verður flutt á rás 1 leikritið Hannes Baldursson og Mendelsohn-fíðlu- konsertinn í leikgerð Þórdísar Bachmann. Verkið er byggt á sögu eftir Barry Targan. Tæknimaður er Hreinn Valdimarsson og leik- stjóri Helgi Skúlason. Hannes Baldursson er miðaldra verslunarmaður í litlu plássi úti á landi og leikur gjarnan á fiðlu í tómstundum. Dag einn ákveður hann að verja aleigunni til að láta stóra drauminn rætast og halda tónleika í Reykjavík með Sinfóníu- hljómsveitinni. Fjölskvlda hans, vin- ir og vinnufélagar eru ekki ýkja hrifnir af uppátækinu, óttast að Hannes verði að athlægi um allt land og neyta allra bragða til að stöðva þessar fyrirætlanir hans. Með hlutverk Hannesar Baldurs- sonar fer Aðalsteinn Bergdal en aðrir leikendur eru Ásdís Skúladótt- ir, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Rúrik Haraldsson, Erlingur Gísla- son, Jakob Þór Einarsson, Karl Guðmundsson, Valdemar Helga- son, Skúli Gautason. Valdimar Örn Flygenring og Þröstur Leó Gunnars- Þrír kvikmynda- gerðarmenneru gestir Árna Þór- arinssonar í „Um náttmál" Þátturinn Um náttmál er á dagskrá rásar 2 fimmtudaginn 31. júlí kl. 21.00. Stjórnandi hans er Árni Þórarinsson og fær hann í heimsókn þrjá góða gesti, þá Friðr- ik Þór Friðriksson kvikmynda- gerðarmann, Einar Kárason rithöf- und og Ara Kristinsson kvik- myndatökumann. Allir hafa þessir menn tekið þátt í „íslenska kvik- myndaævintýrinu" svonefnda og eru raunar að vinna að nýrri mynd þessa dagana. Nefnist hún „Skytt- urnar". Árni mun að líkindum ræða við þremenningana um nýjar og gamlar ntyndir þeirra sem og kvik- myndina sem listgrein og tóm- stundagaman. Að auki verður leik- in tónlist úr nýju myndinni og brugðið á fóninn lögum úr nokkrum hinna eldri, t.a.m. „Kúrekum norðursins" og „Rokki í Reykja- vík“. Jón Gröndal Rás 2 kl. 15.00 á sunnudag Tónlistar- krossgáta nr.57 Að venju birtir Tíminn Tónlistarkrossgátuna tíman- lega. Þetta er gáta númer 57. Jón Gröndal sér um Tónlistarkrossgátuna. Athugið að henda ekki blaðinu með krossgátunni, svo þið getið tekið þátt í getrauninni á sunnudaginn. Lausnir sendist til: Tónlistarkrossgátan no. 57. Ríkisútvarpið RÁS 2. Efstaleiti 1, 108 Reykjavík. Fimmtudagur 31. júlí 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 8.30 Fréttir á ensku 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Góðir dagar“ eftir Jón frá Pálmholti Einar Guðmundsson les (2). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tón- leikar, þulur velur og kynnir. 9.45 Lesið úr forustugreinum dagblaðanna. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „Ég man þá tið“ Hermann Ftagnar Stefánsson kynnir lóg frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Guðmundur Jónsson. 12.00 Dagskrá. Tiikynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Efri árin. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 14.00 Miðdegissagan: „Katrín“, saga frá Álandseyjum eftir Sally Salminen. 14.30 í lagasmiðju Oddgeirs Kristjánsson- ar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Á hringveginum - Norðurland. Umsjón: Örn Ingi, Anna Ringsted og Stefán Jökulsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Rapsódíur Franz Liszts Fjórði þáttur. Umsjón: Guðmundur Jónsson. 17.00 Fréttir. 17.03 Barnaútvarpið 17.45 1 loftinu Umsjón: Hallgrímur Thor- steinsson og Guðlaug María Bjarnadóttir. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Guðmundur Sæ- mundsson flytur þáttinn. 20.00 Leikrit: „Hannes Baldursson og Mendelssohn fiðlukonsertinn" Leik- gerð Þórdisar Bachmann eftir smásögu Barry Targans. Leikstjóri: Helgi Skúla- son. Leikendur: Aðalsteinn Bergdal, Ás- dís Skúladóttir, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir, Rúrik Haraldsson, Erlingur Gísla- son, Jakob Þór Einarsson, Karl Guð- mundsson, Valdemar Helgason, Skúli Gautason, Valdimar Flygenring og Þröst- ur Leó Gunnarsson. (Endurtekið n.k. þriðjudagskvöld kl. 22.20). 20.40 Obótónlist ítalskra óperutón- skálda 21.20 Reykjavík í augum skálda.' 22.00 Fréttir, Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 „Mynd af föður mínum grátandi“, smásaga eftir Donald Barthelme 23.00 Á slóðum Jóhanns Sebastians Bach 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Í1n 9.00 Morgunþáttur I umsjá Gunnlaugs Heigasonar, Kolbrúnar Halldórsdóttur og Ásgeirs Tómassonar. Guðríður Haralds- dóttir sér um barnaefnl I fimmtán mínútur kl. 10.05. 12.00 Hlé 14.00 Andrá Stjórnandi: Jón Axel Ólafsson. 15.00 Sólarmegin Þáttur um soul- og fönk- tónlist I umsjá Tómasar Gunnarssonar. (Frá Akureyri). 16.00 Hitt og þetta Umsjón: Andrea Guð- mundsdóttir. 17.00 Gullöldin Guðmundur Ingi Kristjáns- son kynnir lög frá sjöunda áratugnum. 18.00 Hlé. 20.00 Vinsældalisti hlustenda rasar tvö Leopold Sveinsson kynnir tíu vinsælustu lög vikunnar. 21.00 Um náttmál Árni Þórarinsson sér um þáttinn. 22.00 Rökkurtónar Stjórnandi: Svavar Gests. 23.00 Strákarnir frá Muswellhaeð Fimmti og siðasti þátturinn þar sem stiklað er á stóru í sögu hljómsveitarinnar Kinks. Umsjón: Gunnlaugur Sigfússon. 24.00 Dagskrárlok. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykja- vík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.30 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Föstudagur 1. ágúst 19.15 Ádöfinni. UmsjónarmaðurMaríanna Friðjónsdóttir. 19.25 Litlu Prúðuleikararnir (Muppet Babi- es). Annar þáttur. Teiknimyndaflokkur eftir Jim Henson. Þýðandi Guðni Kol- beinsson. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Rokkarnir geta ekki þagnað Magn- ús Þór Sigmundsson flytur nokkur lög og Abdou leikur undir á ásláttarhljóðfæri. Umsjón: Jón Gústafsson. Stjórn upptöku: Björn Emilsson. 20.55 Bergerac Breskur sakamálamynda- flokkur I tíu þáttum. Söguhetjan er Berg- erac rannsóknarlögreglumaður en hver þáttur er sjálfstaeð saga. Aðalhlutverk John Nettles. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.55 Heimsókn í Picasso-sýningu Lista hátíðartveggja Forseti íslands, Vigdís Finnbogadóttir, skoöar sýninguna í fyigd Jacqueline Picasso. Áður á dagskrá þann 17. júni síöastliðinn. 22.15 Seinni fréttir 22.20 Staðgengill Picones (Mi Manda Picone) ítölsk biómynd um iðandi mann- lífið I Napólí. Leikstjóri Nanni Loy. Aðal- hlutverk: Giancarlo Giannini og Lina Sastri. Maður að nafni Picone sviptir sig lífi en líkið af honum hverfur. Ekkjan felur manntetri nokkru að leita líkisins. Sá kemst á snoðir um ýmislegt dularfullt á slóð Picones og fyrr en varir er hann nauðugur viljugur tekinn að gegna störf- um hans. Þýðandi Steinar V. Árnason. 00.20 Dagskrárlok. laðbera vantar / eftirtalin hverfi. Blaðberar óskast frá 1. ágúst. Melabraut, Skólabraut Ármúla, Síðumúla Tangahverfi, Mosfells- sveit, Leitin Afleysingar: Blönduhlíð, Drápuhlíð Borgarholtsbraut, Skólagerði og víðs- vegar um borgina. Tímlnn SIÐUMULA 15 S686300 Þórsmörk Verslunarmannahelgi Aö gefnu tilefni skal það tekið fram að Húsadalur er öllum opinn, næg tjaldstæði og skálapláss fyrir hendi. Verið velkomin Austurleið Þórsmerkurvökur - Sími622666 ^RARIK RAFMAGNSVEmjR RlKISINS Gæslumaður við Lagarfossvirkjun Rafmagnsveitur ríkisins auglýsa hér meö lausa tit umsóknar stöðu gæslumanns við Lagarfossvirkj- un. Starfsmaðurinn þarf að hefja störf við virkjunina 1. september 1986. Húsnæði á staðnum. Umsóknirsendist Rafmagnsveitum ríkisins, Egils- stöðum fyrir 15. ágúst 1986. Upplýsingar um starfið eru veittar á sama stað. Rafmagnsveitur ríkisins Þverklettum 2-4 700 Egilsstaðir. Silva rafgirðingar Samkvæmt samkomulagi milli BRDR. Teglgaard a/s og Boða s/f hefur Globus hf.tekið að sér söluumboð á Silva rafgirð- ingum á íslandi. Boði s/f BRDR. Teglgaard a/s

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.