Tíminn - 06.10.1994, Blaðsíða 1
SÍMI
631600
78. árgangur
Fimmtudagur 6. október 1994
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
187. tölublaö 1994
Utandagskrárumrœba á
Alþingi um jarbgangna-
gerb á Austurlandi:
Mótmæla
vinnu-
brögbum
ráðnerra
Á Alþingi í gær var utandag-
skrárumræöa að ósk Hjörleifs
Guttormssonar vegna um-
mæla samgönguráðherra um
jarðgangnagerð á Austur-
landi. Stjórnarandstaðan
mótmælti því að jarðgangna-
gerö á Austurlandi veröi ekki
inni á næstu vegaáætlun og
allt virðist stefna í að þaö
verkefni sé ekki á dagskrá fyrr
en á næstu öld eins og ráö-
herra lét hafa eftir sér.
Fram kom í umræðunum í gær
að venjan væri sú að þingmenn
kjördæmanna og heimamenn
hafi reynt að móta stefnuna og
Alþingi síöan staðfest hana
meb vegáætlun. Stjórnarand-
staðan taldi að verið væri að
snibganga þingið og alla venju-
lega stefnumótun í vegamálum
og þaö væri ekki hlutverk ráð-
herra ab koma illu af stab í mál-
inu eins og hann gerði í þessu
tiltekna máli. ■
Þœr voru nibursokknar í lesturinn,
þœr Tinna (t.v.) og Dröfn ílestrarsal Háskólabókasafnsins ígœr. Málefni háskólans eru ofarlega á baugi ídag vegna fjárlaganna, en
auk þess fjallar Tíminn um námsmenn og Háskólann í sérstöku aukablabi sem fylgir blabinu í dag.
Háskólarektor um ákvœbi um aögangstakmörkun í fjárlagafrumvarpi:
Höfum ekki óskaö eftir
aö takmarka aðganginn
5 milljónir í
Þingvalla-
kirkju
í frumvarpi til fjárlaga 1995
er gert ráð fyrir fimm milljón
króna fjárveitingu til gagn-
gerra endurbóta á Þingvalla-
kirkju og þess að færa hana til
upprunalegs horfs.
Arið 1970 fór rækileg viðgerð
fram á kirkjunni og endurbæt-
ur hófust að nýju árið 1983, ab
því er segir í ritinu Landið þitt,
island. Kirkjan er byggð 1859.
Árið 1907 var settur á hana nýr
turn sem Rögnvaldur Olafsson
húsameistari teiknaði, en gamli
turninn hafði líkst turni Dóm-
kirkjunnar I Reykjavík en verið
þó mun fábrotnari að gerð. ■
Sighvatur Björgvinsson, heil-
brigbisrábherra, segir frétt um
málefni fyrrum tryggingayfir-
Iæknis, sem höfb er eftir flokks-
bróbur hans og samþingmanni,
séra Gunnlaugi Stefánssyni, í
Tímanum á þribjudag, stablausa
stafi og fullyrbir ab allt sé rangt
sem Gunnlaugur segir. Þingmab-
urinn vísar þessu til föburhús-
anna og rökstybur mál sitt meb
tilvitnun í fundargerbabók þing-
flokks Alþýbuflokksins.
Sighvatur fullyrðir m.a. í Morgun-
blaðinu í gær aö Gunnlaugur fari
með rangt mál, þar sem hann segir
Stjórnendur Háskóla íslands
hafa ekki óskað eftir heimild
til að takmarka aðgang að
skólanum. Þeir vilja gera
auknar fagkröfur til stúdenta
og heimild til að takmarka
aösókn í einstakar deildir.
í greinargerð með fjárlaga-
frumvarpinu kemur fram að
að lyktir hafi legið fyrir þegar málið
var tekið fyrir í þingflokki krata í
fyrravor. Ekki náðist í ráðherrann í
gær; hann er erlendis. Gunnlaugur
segist geta vísab fréttinni í Morgun-
blaðinu með góöri samvisku til föö-
urhúsanna, enda hafi komið fram í
fylgiskjölum ráöherra með málinu
á sínum tíma, að þab hafi verið full-
rannsakað af ríkisskattstjóra.
„í fundargerð þingflokksins frá 26.
apríl 1993 segir Sighvatur orðrétt,
„ég get ekki sagt honum upp af því
ab mig skortir til þess lagagrund-
völl" og þar upplýsir hann líka að
það sé ekki hægt að segja honum
lagt veröi fram frumvarp á
þessu þingi um að Háskólinn
fái heimild til að takmarka að-
gang að skólanum. Sveinbjörn
Björnsson háskólarektor segir
að Háskólinn óski ekki eftir
slíkri heimild og auk þess
myndi hún þýða óverulega
lækkun á kennslukostnaði
upp vegna þess að lögfróðir menn
telji ekki að hann hafi brotið af sér í
opinberu starfi," sagði Gunnlaugur
í §ær.
I umræddri fundargerb greinir frá
því að Össur Skarphébinsson hafi
spurt Sighvat hvað hann hyggðist
gera í málefnum tryggingalækna.
Síöan segir:
„Sighvatur sagðist hafa leitað álits
ríkislögmanns, sem segöi ab fram til
þessa hefðu ekki verið efni til að-
gerða. Að sögn rannsóknarlögreglu-
stjóra fiafa viðkomandi læknar ekki
brotið gegn lögum um opinbera
starfsmenn. Heilbrigöisráðherra á
næstu árin. „Háskólaráð sam-
þykkti fyrir tveimur árum að
óska eftir því að Háskólinn geti
gert ákveðnar fagkröfur eftir
því í hvaða nám fólk vill fara.
T.d. að þeir sem ætli í raun-
greinanám verði að hafa lokið
vissum grunni í raungreinum.
Um leið erum við að óska eftir
von á áliti ríkislögmanns um málið
eftir síðustu atburði. Það kom fram
hjá Sighvati að hann vill víkja
mönnunum fjórum úr starfi. Hann
vill hins vegar ekki gera þab nema
að hafa öruggan lagagrundvöll."
„Það kemur líka fram á fyigiskjöl-
um Sighvats að máið var fullrann-
sakað hjá ríkisskattstjóra á þessum
tíma og allir málavextir lágu fyrir,"
segir Gunnlaugur. „Svo má náttúr-
lega alltaf deila um hvenær mál eru
fullrannsökuð og lyktir liggja fyrir.
Raunverulega má segja að þab sé
ekki fyrr en dómur er fallinn og
hann er ekki enn fallinn." ■
samræmdara stúdentsprófi en
verið hefur. Að auki viljum við
geta takmarkað aðsókn í ein-
stakar greinar ef hún eykst
mikið án þess að við fáum fleiri
stöður kennara í greininni.
Mönnum yrðu þá eftir sem áð-
ur opnar aðrar greinar. Það er
töluverður munur á því eða því
að ákveða vissan fjölda nem-
enda sem fær aðgang að skól-
anum. Slík heimild hefði auk
þess engin áhrif á fjölda nem-
enda á vormisseri 1995 og að-
eins á fjölda nemenda á fyrsta
námsári um haustið."
Sveinbjörn segir aö mennta-
málaráðherra hafi fyrir tveim-
ur árum ætlað að leggja fram
frumvarp þar sem komið væri
til móts við óskir Háskólaráðs
en Alþýðuflokkurinn hafi
hafnað að standa ab því. „Þetta
hefur gerst í tvígang og mér
finnst enn ólíklegra að Alþýðu-
flokkurinn samþykki að tak-
marka aðgang að skólanum á
kosningaári. Stúdentum er
meinilla við svona ákvæbi og
ég býst við að það hafi m.a.
verið fyrir þeirra áhrif að Al-
þýðuflokkurinn tók þessa af-
stöðu." ■
Séra Gunnlaugur Stefánsson mótmœlir alfarib svari heilbrigbisrábherra um málefni tryggingayfirlœknis:
Vísar svarinu til föburhúsanna