Tíminn - 06.10.1994, Blaðsíða 21

Tíminn - 06.10.1994, Blaðsíða 21
Fimmtudagur 6. október 1994 21 l||j FRAMSÓKNARFLOKKURINN Abalfundur Framsóknarfé- lags Seltjarnarness Mánudaginn 10. október kl. 20.30 ver&ur haldinn abalfundur Framsóknarfélags Seltjarnarness ab Melabraut 1, jarbhæb. Á dagskrá fundarins eru venjuleg abalfundarstörf, auk þess sem Halldór Ásgríms- son, forma&ur Framsóknarflokksins, og jóhann Einvarbsson alþingisma&ur ræ&a stjórnmálaástandib. Stjórnin Framboösfrestur til prófkjörs Ákve&ib hefur verib a& prófkjör innan fulltrúarábsins um val á frambjó&anda Fram- sóknarflokksins í Reykjavík vib næstu alþingiskosningar fari fram 5. og 6. nóvem- ber. Hér meb er auglýst eftir frambjó&endum til prófkjörs. Val þeirra fer fram me& tvennum hætti: 1. Auglýst er eftir frambobi. Frambobum þessum ber a& skila, ásamt mynd af vi&- komandi og stuttu æviágripi, til kjörnefndar á skrifstofu Fulltrúará&s framsóknarfé- laganna í Reykjavík, Hafnarstræti 20, eigi síbar en kl. 17:00, mánudaginn 10. októ- ber 1994. 2. Kjörnefnd er heimilt ab tilnefna prófkjörsframbjóbendur til vibbótar. Kjörnefnd Fulltrúarábs framsóknarfélaganna í Reykjavík LÁTTU EKKI 0F MIKINN HRAÐA A VALDA ÞÉR SKAÐA! A&sendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í bla&inu þufa a& hafa borist ritstjórn bla&sins, Stakkholti 4, gengib inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistað í hinum ýmsu ritvinnsluforritum'sem texti, e&a vélrita&ar. sími (9i) 631600 A Húsnæbisnefnd Kópavogs Umsóknir Húsnæðisnefnd Kópavogs vekur athygli á að umsóknar- frestur um félagslegar eigna- og kaupleiguíbúðir rennur út þann 10. október n.k. Þeir einir koma til greina sem uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1. Eiga ekki íbúð eða samsvarandi eign. 2. Eru innan eigna- og tekjumarka sem Húsnæðis- stofnun ríkisins setur. 3. Sýna fram á greiðslugetu sem miðast við að greiðslubyrði lána fari ekki yfir 30%. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu Húsnæðis- nefndar Kópavogs að Fannborg 4, sem er opin frá kl. 9- 15 alla virka daga. Athugli er vakin á því, að endurnýja þarf eldri umsókn- ir og ef fólk óskar eftir að flytja sig til innan kerfisins, þarf að leggja inn nýja umsókn. Nánari upplýsingar veittar hjá Húsnæbisnefnd Kópa- vogs, Fannborg 4, eða í síma 45140 frá kl. 11-12 alla virka daga. Húsnæðisnefnd Kópavogs /----------------------------\ Ástkær faöir okkar, tengdafa&ir, afi og langafi, Þórbur Gíslason Ölkeldu II, Sta&arsveit, sem lést ab kvöldi 29. september, verbur jarbsung- inn frá Sta&asta&arkirkju laugardaginn 8. október kl. 14.00. Sætaferb verbur frá BSÍ kl. 11.00. Gísli Þórðarson Ingibjörg Þór&ardóttir Stefán Konráb Þór&arson Jón Svavar Þór&arson Haukur Þór&arson Signý Þór&ardóttir Kristján Þór&arson Tama Bjarnason Snæbjörn Sveinsson Ragna ívarsdóttir Bryndís Jónasdóttir Rósa Erlendsdóttir Helgi Jóhannesson Astrid Gundersen barnabörn og barnabarnabarn Von á stórmyndinni Natural Born Killers til íslands: Woody Harrelson ævareibur Oliver Stone leikstjóra Kvikmyndin Natural Born Killers hefur mala& gull aö undanförnu og er von á henni til íslands innan skamms. Þar er sýnt inn í hugarheim miskunnar- lausra mor&ingja meö óvægnari hætti en tíökast hefur í Hollywood. morðingi um tíma og þykir surnum hann heppinn að hafa sloppið við snöruna, á meðan aðrir segja að réttar- höldin í málum hans hafi ekki verið sanngjörn. Sum at- riði kvikmyndarinnar Natur- al Born Killers þykja sláandi lík sögu Charles og segir Oli- ver Stone leikstjóri að Woody leiki beinlínis pabba sinn í myndinni. Hann hafi meira að segja leitað ráölegginga hjá honum við túlkunina í myndinni. Á meðan Woody heldur fram sakleysi föður síns, streyma peningarnir í kassa framleiðenda myndarinnar og er hún nú á góðri leið með að komast í hóp best sóttu kvikmynda heims. Valið á Woody Harrelson í aðalhlut- verkið kom nokkuð á óvart, en e.t.v. liggur fiskur undir steini þegar það er skoöað. Það er a.m.k. ljóst að enginn annar stjörnuleikari í Holly- wood á föður með jafn vafa- sama fortíð og Harrelson og því læðist að mönnum sá grunur aö um snilldarlega markaðssetningu sé að ræða, eins og Woody heldur fram. Dœmdur morbingi: Charles Harrelson. Aðalleikari myndarinnar, Woody Harrelson (barþjónn- inn á Staupasteini), hefur hlotið mikið lof fyrir leik sinn í myndinni, en skugga hefur borið á fortíð hans í kjölfar kvikmyndarinnar. Sagan um föður Woodys, Charles Harrelson, hefur nefnilega verið rifjuð upp í kjölfarið, en hann er dæmd- ur sakamaður, m.a. fyrir morð og nauögun. Woody gerir hvað hann get- ur til að bæta orðspor föður síns og reynir nú að fá yfir- völd til að taka upp réttar- höldin yfir föbur hans, sem hann telur saklausan. Hann brást ævareiður við á dögun- um, þegar leikstjóri Natural Born Killers, hinn frægi Oli- ver Stone, gat þess í viðtali fyrir skömmu að faðir Woodys félli undir þennan hóp misindismanna sem myndin lýsir. Allt verbur þetta uppistand til að auglýsa myndina enn frekar, og held- ur Woody því fram að um lágkúrulega markaðssetn- ingu sé að ræða. Charles Harrelson, 55 ára gamall, hefur verið dæmdur fyrir ýmsa glæpi og m.a. grunaður um 3 morð. Talið er að hann hafi verið leigu- í SPEGLI TÍML/VNS Woody Harreison meb kærustunni Laura Louie. Hann er ósáttur vib hvernig nafn föbur hans hefur verib dregib fram í svibsljósib á ný.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.