Tíminn - 06.10.1994, Blaðsíða 17
t'^t; r i9dpj>to.
Fimmtudagur
6. október 1994
~T7
UTLOND . . . UTLOND . .. UTLOND . .. UTLOND . . . UTLOND . .. UTLOND . .. UTLOND . . . UTLOND . ..
Bjart framundan í Noregi:
Líkur á varanleg-
um efnahagsbata
Efnahagslífið í Noregi er á
fleygiferð upp á við. Reiknað er
með að fjárlagahallinn minnki
um þriðjung og atvinna aukist.
Óvissuþættirnir eru vextir, olíu-
verð og Evrópusambandiö.
Þetta kemur fram í norska dag-
blaðinu Aftenposten í gær.
Óli norski, eins og blaðið kall-
ar meðal-jóninn, kemur til með
að hafa meira á milli handanna
en undanfarin ár. Verðhækkan-
ir verða óverulegar, tekjuskatt-
urinn hækkar ekki og ekki eru
fyrirsjáanlegar neinar þær
breytingar sem aukið gætu út-
gjöld almennings.
Það eru fjölskyldu- og heil-
brigðismál auk menntunar sem
hafa sett mark sitt á fjárlög síð-
ustu ára. Á fimm ára tímabili
hefur framlag til þessara mála-
flokka hækkað sem svarar rúm-
lega 200 milljaröum íslenskra
króna. Þar af hefur heilbrigðis-
geirinn fengið mest. Sérfræð-
ingar eru þó á einu máli um að
biðlistar þeirra sem bíða eftir aö
komast í aðgerðir eigi ekki eftir
að styttast.
Kreppan er liðin hjá og búast
má við varanlegum hagvexti.
Þetta er boðskapur ríkisstjórnar
Gro Harlem Brundtland í frum-
varpi hennar til fjárlaga fyrir
næsta ár. Máli sínu til stuðnings
benti Sigbjörn Johnsen fjár-
málaráðherra á þá staðreynd að
baktryggingasjóður bankastofn-
anna hefði greitt ríkissjóði til
baka 3,7 milljaröa norskra
króna sem talið var að hefðu
tapast í bankahruninu fyrir ör-
fáum misserum.
Af fjárlagfrumvarpinu má ljóst
vera að norska stjórnin ætlar sér
stóra hluti fyrir botni Miðjarð-
arhafs. Lagt er til að sem svarar
tveimur og hálfum milljarði ís-
lenskra króna verði veitt til upp-
byggingar á sjálfstjórnarsvæð-
um Palestínumanna. Stór hluti
stuðningsins á að vera í formi
samvinnu norskra og palest-
ínskra fyrirtækja.
Þúsundir manna flúöu heimili sín
í Kushiro þegar gífurlegur jaröskjálfti reib yfir Kúrileyjar og Hokkaídó í fyrradag. í kjölfar hans risu
miklar fljóöbylgjur og síöan komu eftirskjálftar sem flestir voru milli 6 og 7 stig á Richter. Hér er fólk
sem bíöur þess aö komast heim til sín í gœr, en þá stóöu vonir til aö hcetta vegna skjálfta og flóöa
vœri liöin hjá.
Sviplegir atburöir í Sviss:
Fjöldamorö í tengslum viö sértrúarsöfnuö
ISLANDSK
Inspiration
Pia Rakel Sverrisdóttir Björn Steingrímsson
Helga Egilsdóttir Lauri Dammert Hans Emil Eriksen
Glat Fotografi Tegning Maleri
1.-30. Oktober 1994
KUNST-OG KULTURCENTEK ■ ■
Gammejgaard
Cimmcl KliuidalibroveJ 416 • 2730 Herlev • Telefon 42 84 95 47
Aben: man • fre 10 • 17, ons & tors tillige 17 - 21, son 14 -17
„Islandsk In-
spiration"
í tilefni af 50 ára afmæli íslenska
lýöveldisins hefur hópur myndlist-
arfólks í Danmörku, þrír íslending-
ar og tveir Danir, opnað sýningu
mynda sem tengjast íslenskri nátt-
úru með einum eða öörum hætti.
Pía Rakel Sverrisdóttir sýnir gler-
myndir sem eru gerðar undir áhrif-
um frá jöklum og hraunbreibum.
Hans Emil Eriksen sýnir blýants-
teikningar af mannamyndum sem
hann las úr íslensku fjörugrjóti.
Á sýningunni eru málverk eftir þau
Helgu Egilsdóttur og Björn Stein-
grímsson. Helga er íslensku áhuga-
fólki um myndlist ab góðu kunn en
hún starfaði hér heima um nokk-
urra ára skeiö eftir aö hún lauk
myndlistarnámi í Bandaríkjunum.
Bæði hún og Björn sækja fyrir-
myndir í íslenskar þjóðsögur.
Lauri Dammert sýnir unnar ljós-
myndir, náttúrulífsstemmingu frá
íslandi.
Sýningin er í Kunst og Kulturcent-
er Gammelgaard, Gammel Kaus-
dalsbrovej 436 í Herlev, og stendur
til 30. október. Dagana 7., 16., 19.
og 30. október veröa uppákomur
og skemmtiatriði á sýningunni.
Mebal annarra mun hin góbkunna
vísnasöngkona Bergþóra Árnadótt-
ir láta í sér heyra og kór íslendinga
í Kaupmannahöfn tekur lagiö
undir stjórn Sigríöar Eyþórsdótt-
ur. ■
Blairfær sínu
framgengt
Blackpool, Reuter
Tony Blair, formabur Verkamanna-
flokksins breska, vann áfangasigur
á landsþingi flokksins í gær þegar
hann fékk samþykkta tillögu um að
ákvæði um víðtæka þjóðnýtingu
fyrirtækja verði tekið af stefnuskrá
Verkammaflokksins.
Vinstrisinnar innan flokksins
brugbust ókvæða við ætlun Blairs
um að endurskoða 76 ára gamla
stefnuskrá Verkamannaflokksins
með það í huga að breyta fjórðu
grein hennar, þar sem fjallað er um
þjóðnýtingu. Vinstrimenn segja að
með því sé verið að rífa hjartað úr
flokknum.
Meirihluti fulltrúa á landsþinginu
voru þó sammála formanninum og
vonast til að með þessu eigi þeir
möguleika á ab hrekja íhaldsflokk-
inn úr valdastóli eftir 15 ára sam-
fellda setu. ■
London, Reuter
Lítil von er til þess að plönturíki
jarbar sjái um að vinna síaukið
magn af koltvísýring úr andrúms-
loftinu. Vísindamenn greina frá
þessu í dag.
Koltvísýringur er helsti valdur ab
svo kölluöum gróðurhúsaáhrif-
um sem eru fólgin í því ab hita-
stig fer hækkandi ár frá ári um all-
an heim. Plöntur vinna koltvísýr-
ing með því að anda honum að
sér. Umhverfisverndarsinnar hafa
haldið í þá von að hitaaukningin
vaidi auknum plöntuvexti sem
aftur geri það að verkum að þær
geti þannig unnið meiri koltvísýr-
ing úr andrúmsloftinu.
Samkvæmt fyrstu langtíma
rannsókninni á vistkerfi jarðar er
ekki hægt aö reikna með að þetta
gerist aö öllu jöfnu. Þetta er niö-
urstaða bandarískra vísinda-
manna við ríkisháskólann í San
Diego eftir þriggja ára rannsókn.
Undir stjórn Walters Oechel var
reist gróðurhús á freðmýrum Al-
aska til að geta kannað áhrifin af
breytilegu magni koltvísýrings og
mismunandi hitastigi á plöntu-
vöxt.
Cheiry, Sviss, Reuter
Að minnsta kosti 40 manns
fundust í gær látnir eftir bruna
í tveimur svissneskum þorp-
um. Samkvæmt upplýsingum
lögreglunnar tengdist fólkið
kanadískum sértrúarsöfnuði
sem gengur undir nafninu Hof
sólarinnar.
Tuttugu lík, sum íklædd svört-
Goma, Reuter
Zairísk ungmenni í borginni
Goma fóru í mótmælagöngu í
gær og rændu bíl hjálparstarfs-
manna og urbu þannig til þess
að sendingum með hjálpargögn
var hætt. 800.000 flóttamenn
frá Rúanda eru í Katale-flótta-
mannabúðunum í borginni og
vegna mótmælanna njóta þeir
engrar aðstoðar. Vitni segja að
í grein vísindaritsins Nature seg-
ir að aukinn koltvísýringur hafi
aðeins aukið vöxt plantna fyrsta
árið sem tilraunin var gerð. Meb
því að hækka hitastigiö varði
vaxtarhraðaukningin ívið lengur.
um og rauðum kuflum, fund-
ust um klukkan fjögur að ís-
lenskum tíma í gærmorgun í
kjallara bóndabæjar í grend við
þorpið Cheiry vestur af Friborg
eftir því sem rannsóknardóm-
arinn Andre Biller sagði. Al-
berto Giacomino, eigandi
bóndabæjarins, fannst látinn í
stofunni. Hann haföi verið
ungmennin hafi hópast fyrir ut-
an dómkirkjuna og mótmælt
meintu drápi á zaírskum fé-
sýslumanni. Mótmælin bloss-
uðu upp rétt eftir að formæl-
andi Sameinuöu þjóbanna til-
kynnti að starfsfólk hjálpar-
stofnana ætli ab snúa aftur til
fyrri starfa, en þab flúði frá
Goma á föstudaginn eftir að
hafa verið hótað ofbeldi. ■
„Þessar niðurstööur bera með sér
ab viðbrögð náttúrunnar við
auknu magni koltvísýrings eru
ekki alltaf jákvæð og ólíklegt að
þau séu ávalt þau sömu," segir í
greininni. ■
skotinn í höfuðið.
Á sama tíma fundust 17 önn-
ur lík í tveimur niðurbrunnum
fjallakofum nálægt þorpinu
Granges-sur-Salvan nálægt
landamærum Sviss og Ítalíu.
Þorpið er í um 160 km fjarlægð
frá Cheiry. Samkvæmt fyrstu
fréttum dó fólkið í svefni.
■
Kóngurinn
talar f.h.
Brundtiand
Vegna fréttar hér í blaðinu í
gær af þingsetningarræðu
Noregskonungs er rétt að taka
fram að sú ræða er í raun flutt
fyrir hönd norsku ríkisstjórn-
arinnar. Noregskonungur tek-
ur ekki af skarið í hápólitísk-
um málum, en þingsetningar-
ræðan sem konungur flytur er
í raun stefnuræða þeirrar ríkis-
stjórnar sem situr á hverjum
tíma. Afgerandi afstaða og
stuðningur við ESB aðild, sem
konugur talaði um, er því ekki
hans einkaskoðun heldur
stefna ríkisstjórnar Gro Harl-
em Brundtland.
Vandrœbi meb fastasœti íöryggisrábi Sameinubu þjóbanna
Náttúran kemur manninum vart til hjálpar vegna gróöurhúsaáhrifa:
Enginn endir fyrirsjáanlegur
Hindra hjálparstarf