Tíminn - 06.10.1994, Blaðsíða 11
M>er nadötóo ö -iuC; ii.-íim
Fimmtudagur 6. október 1994
Hmí
n
Cunnar Birgisson formaöur Lánasjóös íslenskra námsmanna: j
Merkar nýjungar í starfsemi LIN
og einföldun úthlutunarreglna
Undanfariö hefur Lánasjóö-
ur íslenskra námsmanna
aukiö mjög þjónustu sína
viö námsmenn. Þaö er at-
hyglisvert aö þetta hefur tek-
ist, þrátt fyrir mikiö álag á
starfsfólk vegna breytinga á
lögum og reglum um sjóö-
inn og án þess aö starfsfólki
hafi verib fjölgab. Á síbasta
skólaári var auk þess gerbur
gagnkvæmur þjónustusamn-
ingur milli námsmannasam-
taka og LÍN, sem á ab auö-
velda námsmönnum mjög
alla upplýsingaöflun um
mebferb mála sinna hjá
sjóönum.
Þessi samningur er merk
nýjung og markar tíma-
mót í samskiptum LÍN og
námsmannasamtaka. Vonast
er ennfremur til aö samningur-
inn auðveldi námsmönnum
alla upplýsingaöflun um meö-
ferð mála sinna hjá sjóönum.
Þá tókst í vor samstaða í stjórn
LÍN um verulega einföldun á
úthlutunarreglum sjóbsins og
ýmsar breytingar námsmönn-
um til hagsbóta.
Beinlínutenging
LIN og náms-
mannasamtaka
Tölvur á skrifstofum fjögurra
námsmannasamtaka hafa ver-
iö tengdar beint viö fyrirspurn-
arþjón hjá LÍN. Þessi samtök
eru: Stúdentaráð Háskóla ís-
lands, Samband íslenskra
námsmanna erlendis, Banda-
lag íslenskra sérskólanema og
Iönnemasamband íslands.
Samningurinn við þessi náms-
mannasamtök felst í því að þau
skuldbinda sig til aö veita
námsmönnum, sem koma á
skrifstofu þeirra eöa hringja
þangaö, upplýsingar sem hægt
er að nálgast með fyrrgreind-
um hætti, um hvernig mál
þeirra standi hjá LÍN, hvað
vanti til aö umsókn þeirra fái
afgreiðslu o.s.frv. Náms-
„Kjarabœtur" til handa
stúdentum:
Stúdentar
fá ódýrara
í strætó
Stúdentar í Háskóla íslands
eiga möguleika á að ferbast
ódýrara en margur annar með
strætisvögnum Reykjavíkur og
Almenningsvögnum, meb
hagstæðum kaupum á „Græna
kortinu" svokallaða. Þetta er
samkvæmt samningi Félags-
stofnunar stúdenta og strætis-
vagna. Um er að ræða þrjú
hundruð króna afslátt af kort-
inu: það kostar undir venju-
legum kringumstæðum kr.
2.900, en kostar í Bóksölu
stúdenta kr. 2.600.
Mæltist þessi nýjung mjög
vel fyrir á síðastliðnu ári og
seldust um sex þúsund græn
afsláttarkort hjá Bóksölunni,
en kortið fæst einnig hjá
Ferðaskrifstofu stúdenta. ■
Á síðastliðnu vori tókst sam-
staða milli meiri- og minni-
hluta í stjórn LÍN um breyting-
ar á úthlutunarreglum sjóðsins
fyrir skólaárið 1994-95. Eftir
breytingarnar verða tekjur,
sem tekið er tillit til viö út-
reikning námslána, þær sömu
og mynda skattstofn, en flókn-
ar reglur hafa gilt um hvað
taldist til tekna þegar réttur
manna til námsláns var reikn-
aður. Nú hafa allir ákveðna
upphæb sem „frítekjumark",
þ.e. 180.000 krónur fyrir náms-
menn í leiguhúsnæði og
140.000 krónur fyrir náms-
menn sem búa í foreldrahús-
næði. Menn geta því vitað fyr-
irfram nákvæmlega hvaða
tekna þeir geta aflað án þess að
þær hafi áhrif á rétt þeirra til
námslána. Núverandi stjórn
hefur dregiö úr áhrifum tekna
á rétt manna til námslána. Nú
koma einungis 50% umfram
frítekjumark til skerðingar, en
áður skertust námslánin um
75% umfram frítekjumark.
Barnabætur og barnabótaauki
teljast ekki lengur til tekna og
er þar um að ræða mikla hags-
bót fyrir námsmenn með börn
á framfæri. Þá er ekki lengur
tekið tillit til móttekins með-
lags, þegar lánsréttur vegna
barna á framfæri er reiknaöur.
Lán vegna bóka-, tækja- og efn-
iskaupa var hækkað um 33%
með þessu samkomulagi og
ferðalán hækkuð. Lán vegna
ferðakostnaðar manna, sem
stunda nám í Evrópu, eru nú
29.000 krónur, 45.000 krónur
vegna námsmanna annars
staðar í útlöndum og 12.000
krónur til námsmanna á ís-
landi sem eiga lögheimili utan
skólasvæðis. Þá voru rýmkaðar
reglur til þess að fá aðstoð til
sérnáms erlendis. Því er hægt
að slá föstu að þessi vinnu-
brögð færðu námsmönnum
hagsbætur og skiljanlegri út-
hlutunarreglur. ■
Tímamynd CS
álagib á starfsfólk LÍN. Þá er til-
gangnum náð.
Aukin ráðgjafa- og
útgáfustarfsemi
í kjölfar nýrra laga um Lána-
sjóð íslenskra námsmanna var
úthlutunarreglum hans einnig
breytt verulega. Til þess að
auðvelda umsækjendum um
námslán að tileinka sér þessar
breyttu reglur, hefur ráðgjafa-
þjónusta verið aukin og einnig
lagt út í viðamikla útgáfustarf-
semi, m.a. með ítarlegum skýr-
ingarbæklingum sem eiga að
auðvelda mönnum að gera ráð
fyrir reglunum. Sérstakur vib-
auki fylgir úthlutunarreglum
fyrir skólaárið 1994-95, þar
sem breytingar frá fyrri reglum
eru tíundaðar og skýrðar. Þar er
um nýjung að ræða í starfi LÍN.
Frá afgreiöslu lánasjóbs íslenskra námsmanna
mannasamtökin fá fyrir þetta
greiðslu frá LÍN. Segja má að
námsmannasamtökin, sem
standa umbjóðendum sínum
nær en Lánasjóðurinn, séu
meb þessum hætti orðin verk-
takar sem annast þessa þjón-
ustu jafnt fyrir sjóðinn og um-
bjóðendur sína.
Þjónusta við náms-
menn aukin
Umsækjendur um lán hjá LÍN
eiga því að geta snúið sér til
skrifstofu eigin samtaka og
fengið þar á aðgengilegan hátt
upplýsingar um afgreiðsluferil
umsóknarinnar hjá sjóðnum,
hvort t.d. vanti meb henni
fylgigögn o.s.frv. Með þessum
hætti ætti álagið á síma og af-
greiðslu sjóðsins sjálfs að jafn-
ast. Sú þjónusta hefur því veriö
stóraukin frá því sem var vorið
1991, þegar núverandi stjórn
tók til starfa. Eftir sem áður er
það þó svo að reynslan sýnir að
á ákveðnum árstímum vilja
helst allir 8-9000 umsækjendur
sjóðsins fá þjónustu á tveimur
til þremur vikum! Þrátt fyrir
góðan vilja starfsfólksins hefur
því álagið á síma og afgreiðslu
sjóösins á stundum einfaldlega
verið slíkt að ekki hefur verið
hægt að veita öllum nægilega
góða þjónustu.
Stjórn sjóðsins tók ákvörðun
um að gera þessa gagnkvæmu
þjónustusamninga við framan-
greind námsmannasamtök í
tilraunaskyni skólaárib 1993-
94. Ákveðib hefur verið vegna
góðrar reynslu að halda þessari
starfsemi áfram. Vonandi verð-
ur þetta til að auka enn þjón-
ustu við námsmenn og jafna