Réttur


Réttur - 01.04.1980, Qupperneq 41

Réttur - 01.04.1980, Qupperneq 41
Ton Duc Thang, varaforseti, flytur ávarp, er byltingarstjórn SuSur-Víetnam er stofnuð. Vinstra megin við hann á myndinni er Ho Chi Minh, forseti, og hægra megin Pham Van Dong forsætisráðherra. úar, en í október var nafninu breytt í Kommúnistaflokk Indókína. (Þetta var sama árið og Kommúnistaflokkur íslands var stofnaður, fyrir réttri hálfri öld.) Strax á því ári varð flokkurinn frægur fyrir að skipuleggja baráttu hinna blá- fátæku bænda, m.a. 6000 bænda hungur- göngu j)ann 12. se])tember. En franska nýlendustjórnin svaraði með miskunnar- lausri kúgun. Henni tókst að vísu ekki að ná Ho Chi Minh, en margir bestu for- ingjarnir í baráttunni voru sendir til fangaeyjarinnar alræmdu Poulo-Condore, ]r. á m. Ton Duc Thong og Phan Van Dong, núverandi forsætisráðherra, og að- alritari flokksins, Tran Phu, sem var kvalinn j^ar til bana. Og í ]:>essari fanga- dýflissu Frakka varð Ton Duc Tong að kveljast í 15 ár. En ekki megnaði það að brjóta kjark hans og baráttuvilja. Ton Duc Tang liáði allt sitt líf þessa baráttu áfram. 1955, þegar Föðurlands- fylking Víetnams var stofnuð, til þess að skapa sem víðfeðmasta samstöðu eftir sig- urinn yfir franska nýlenduveldinu 1954, ]>á var Ton kosinn formaður hennar. Þegar Ho Chi Minh forseti dó 3. sept. 1969, þá var Ton Duc Thang kosinn for- seti Víetnam-lýðveldisins eftir hann á 3. þjóðþinginu 23. sept. 1969. Þessi gamla bardagahetja og giftusami leiðtogi fékk að lifa Iivort tveggja: að Suður-Víetnam yrði frjálst undan blóð- stjórn bandaríska hervaldsins og mynd- aði fyrst sína eigin stjórn, — og svo hitt að báðir landshlutarnir sameinuðust frjálsir í eitt Víetnam, — eftir allar þær fórnir sem sú hetjuþjóð hefur fært fyrir frelsi sitt. 105
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.