Réttur


Réttur - 01.04.1980, Page 55

Réttur - 01.04.1980, Page 55
Fastara skipulagi var komið á Samtök herttöðvaandstæðinga á landsfundi í Stapa haustið 1976. Straumsvíkurganga var farinn vorið 1977 og landsfundur haldinn í Festi í Grindavík um haustið. Keflavíkurganga var larin vorið 1978 og landsfundur haldinn í Reykiavík haustið eftir. I september 1978 var mynduð ný ríkis- stjórn, sem taldi sig til vinstri við Sjálf- stæðisflokkinn. Hún hafði þó engar breytingar á herstöðvamálinu í sam- starfsyfirlýsingu sinni. Einungis var skip- uð ný öryggismálanefnd til að kanna, hversu öryggi landsins verði best tryggt. Herstöðvaandstæðingum þótti að sjálf- sögðu súrt í broti, að Alþýðubandalagið skyldi eiga hlut að þvílíkum málefna- samningi, eini þingflokkurinn, sem hafði brottför hersins og skilnað við NATO á stefnuskrá sinni. Hitt fór heldur ekki milli mála, að verkalýðssamtökin höfðu knúið mjög á um þessa stjórnarmyndun og forystu þeirra þótti herstöðvamálið ekki næg ástæða til að hindra hana. Helsta aðgerð stjórnarinnar í þessum málum var annars sú, að utanríkisráð- herra Benedikt Gröndal bað Bandaríkin að fækka Islendingum fyrir engan mun í herstöðvarvinnunni, jafnvel jrótt jran hyggðust minnka starfslið í herstöðvum sínum hvarvetna í heiminum vegna auk- innar sjálfvirkni. Seinna gaf Jressi sami ráðherra út tilkynningu jress efnis, að öllum hömlum skyldi létt af ferðafrelsi hermanna utan Vallarins, en jrær höfðu ]rá gilt í aldarfjórðung. Hann varð þó að renna á afturendann nreð |)á ráðstöfun eftir nokkra daga, jiví að jafnvel Sjálf- stæðismenn snerust á móti. Þeir eru djúp- særri og sáu í hendi sér, að slíkt og því- Á Austurvelli 30. mars 1969 119

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.