Réttur


Réttur - 01.04.1980, Qupperneq 55

Réttur - 01.04.1980, Qupperneq 55
Fastara skipulagi var komið á Samtök herttöðvaandstæðinga á landsfundi í Stapa haustið 1976. Straumsvíkurganga var farinn vorið 1977 og landsfundur haldinn í Festi í Grindavík um haustið. Keflavíkurganga var larin vorið 1978 og landsfundur haldinn í Reykiavík haustið eftir. I september 1978 var mynduð ný ríkis- stjórn, sem taldi sig til vinstri við Sjálf- stæðisflokkinn. Hún hafði þó engar breytingar á herstöðvamálinu í sam- starfsyfirlýsingu sinni. Einungis var skip- uð ný öryggismálanefnd til að kanna, hversu öryggi landsins verði best tryggt. Herstöðvaandstæðingum þótti að sjálf- sögðu súrt í broti, að Alþýðubandalagið skyldi eiga hlut að þvílíkum málefna- samningi, eini þingflokkurinn, sem hafði brottför hersins og skilnað við NATO á stefnuskrá sinni. Hitt fór heldur ekki milli mála, að verkalýðssamtökin höfðu knúið mjög á um þessa stjórnarmyndun og forystu þeirra þótti herstöðvamálið ekki næg ástæða til að hindra hana. Helsta aðgerð stjórnarinnar í þessum málum var annars sú, að utanríkisráð- herra Benedikt Gröndal bað Bandaríkin að fækka Islendingum fyrir engan mun í herstöðvarvinnunni, jafnvel jrótt jran hyggðust minnka starfslið í herstöðvum sínum hvarvetna í heiminum vegna auk- innar sjálfvirkni. Seinna gaf Jressi sami ráðherra út tilkynningu jress efnis, að öllum hömlum skyldi létt af ferðafrelsi hermanna utan Vallarins, en jrær höfðu ]rá gilt í aldarfjórðung. Hann varð þó að renna á afturendann nreð |)á ráðstöfun eftir nokkra daga, jiví að jafnvel Sjálf- stæðismenn snerust á móti. Þeir eru djúp- særri og sáu í hendi sér, að slíkt og því- Á Austurvelli 30. mars 1969 119
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.