Réttur


Réttur - 01.04.1980, Qupperneq 57

Réttur - 01.04.1980, Qupperneq 57
Mótmælaganga fer kringum Klambratún. Evrópu er ísland enn hersetið þrátt fyrir linnulausa baráttu í ýmsum myndum. Frammi fyrir slíkri staðreynd liættir sum- um kappsfullum mönnum við að ör- vænta. Það væri þó skortur á staðfestu. Vel má minnast þess, að hundrað ár liðu frá því sjálfstæðisbarátta okkar gegn Dönum hófst fyrir alvöru kringum endurreisn Al- þingis, þar til fsland var orðið fullvalda lýðveldi. Það er líka verðugt að liafa í huga, að því fór fjarri, að ,,öll þjóðin“ stæði að baki Jóni Sigurðssyni í fjörutíu ára und- ansláttarlausri baráttu hans á 19. öld, einsog þrásinnis er gasprað um í liátíða- ræðum. Það var einarður, eu ekki alltaf fjölmennur flokkur, sem fylgdi honum gegnum þykkt og þunnt og hélt merkinu á loft, eftir að hann féll frá. Og auðvitað var þessi flokkur lengstum í stjórnarand- stöðu. Og nú er sem oftar hollt að hugleiða hin spámannlegu orð Halldórs Laxness í íslandsklukkunni, þegar Arnas Arnæus neitar að gerast jai'l Hamborgarmanna: „Maður sem ætlar að kyrkja lítið dýr í greip sinni mun að lokum þreytast. Hann heldur því armsleingd frá sér, herðir tak- ið um kverkar þess sem má, en það deyr ekki; það horfir á hann; klær þess eru úti. Þetta dýr mun ekki vænta sér hjálp- ar, þótt tröll komi með blíðskaparyfir- bragði og segist skulu frelsa ]aað. Hitt er lífsvon þess, að tíminn sé því hallkvæmur og lini afl óvinar þess.“ Nú hefur það að vísu gerst, að tröll hefur tekið okkur undir „vemd“ sína. 121
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.