Réttur


Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 9

Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 9
Sókn, stóðu að, og síðan var haldið áfram á vegum Kjararannsóknarnefndar hafi verið framkvæmd. Með þessum rann- sóknum kemur í Ijós þetta gífurlega mis- ræmi á launum karla og kvenna, hvar í stétt sem er. Þrátt fyrir lagalegt launa- jafnrétti eru laun karla að meðaltali yfir 50% hærri en laun kvenna, þrátt fyrir all- an bónus, sem konur í framleiðslustéttun- um vinna nær eingöngu eftir. Seinni part- inn í október er síðan haidin önnur ráð- stefna þá á vegum Kvennaframboðsins, og þá er ákveðið, með hliðsjón af stöðu kvenna í launamálum að stofna samtök kvenna á vinnumarkaðinum. Meginmarkmið þeirra skulu vera að standa að baráttumálum kvenna, varð- andi kjör þeirra á vinnumarkaðinu, og vera stefnumarkandi um þau. Vera bak- hjarl þeirra kvenna sem gegna trúnaðar- störfum í launþegasamtökum. Félagar í þessum samtökum munu starfa í starfshópum, sem ýmist myndast eftir ákveðnum málaflokkum eða lands- svæðum. Tengihópur sem svo er kallaður og er kosinn á aðalfundi, á að samhæfa störf samtakanna, tengja starfshópana saman, boða til sameiginlegra funda, sjá um framkvæmd ákvarðana þeirra, eða fela hana starfshópum. Fyrir utan stofn- fundi, sem voru tveir, vegna fjölda áskor- ana kvenna sem ekki gátu mætt á þeim fyrri, hafa samtökin haldið einn opinber- an fund, þar sem fjallað var um nýgerða kjarasamninga, og þar var einróma lagst gegn þeim. Á þeim fundi var samþykkt 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.