Réttur


Réttur - 01.01.1984, Side 11

Réttur - 01.01.1984, Side 11
ELÍSABET ÞORGEIRSDÓTTIR: Þó við kennum þeim að hata / Ostöðvandi er framleiðsla vopnanna og vígnetin vefjast þéttar um okkur meðan við fræðum börn okkar um friðardúfur og bindum hvíta dulu sakleysis fyrir augu þeirra svo hjörtu þeirra verði hrein er þau springa. Pví þó við kennum þeim að hata og beina byssu að óvin yrði það ekki sá rétti yrði það örugglega ekki sá rétti. 11

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.