Réttur


Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 26

Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 26
Fyrir byltingu naut adeins ríflega helmingur kúbanskra barna einhverrar skólagöngu og fæst þeirra luku skóla- námi. Mennta- og heilbrigðismál Ólæsi og almenn fáfræði var landlæg á Kúbu fyrir byltingu einsog annarsstaðar í þróunarlöndunum; um fjórðungur þjóð- arinnar var ólæs og óskrifandi og aðeins lítill hluti barna naut skólagöngu. Árið 1961 var ólæsinu útrýmt með einu stór- átaki og lærðu þá 700.000 manns að lesa og skrifa. Þessari lestrarherferð hefur verið fylgt dyggilega eftir. Skólar hafa ris- ið hvarvetna á eynni, í bæjum og sveitum, og mikil áhersla hefur verið lögð á að mennta kennara. Um 233.000 kennarar eru nú starfandi á Kúbu og þriðji hver landsmaður stundar nám af einhverju tagi. Öll börn eiga kost á a.m.k. níu ára skólagöngu og fullorðinsfræðsla er vel skipulögð. U.þ.b. hálf milljón ungmenna á mið- og framhaldsskólastigi er í heima- vistarskólum. Fólksfjölgun hefur orðið mikil á Kúbu á þessum aldarfjórðungi, 1958 voru 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.