Réttur


Réttur - 01.01.1984, Page 26

Réttur - 01.01.1984, Page 26
Fyrir byltingu naut adeins ríflega helmingur kúbanskra barna einhverrar skólagöngu og fæst þeirra luku skóla- námi. Mennta- og heilbrigðismál Ólæsi og almenn fáfræði var landlæg á Kúbu fyrir byltingu einsog annarsstaðar í þróunarlöndunum; um fjórðungur þjóð- arinnar var ólæs og óskrifandi og aðeins lítill hluti barna naut skólagöngu. Árið 1961 var ólæsinu útrýmt með einu stór- átaki og lærðu þá 700.000 manns að lesa og skrifa. Þessari lestrarherferð hefur verið fylgt dyggilega eftir. Skólar hafa ris- ið hvarvetna á eynni, í bæjum og sveitum, og mikil áhersla hefur verið lögð á að mennta kennara. Um 233.000 kennarar eru nú starfandi á Kúbu og þriðji hver landsmaður stundar nám af einhverju tagi. Öll börn eiga kost á a.m.k. níu ára skólagöngu og fullorðinsfræðsla er vel skipulögð. U.þ.b. hálf milljón ungmenna á mið- og framhaldsskólastigi er í heima- vistarskólum. Fólksfjölgun hefur orðið mikil á Kúbu á þessum aldarfjórðungi, 1958 voru 26

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.