Réttur


Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 23

Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 23
sjúkraliðar hafa hækkað verulega á undanförnum árum, þá er hægt að ímynda sér hvernig kjör hjá þeim voru áður. Við þekkjum svo öll laun annarra kvennastétta eins og fóstra, hjúkrunar- fræðinga, kennara sem allir hafa að baki töluvert nám en eru samt í lágum launa- flokkum. Nú er ég enginn sérstakur talsmaður þess að laun séu greidd eftir menntun — en það stingur í augu að allar þær starfs- stéttir með menntun að baki, þar sem konur eru í meirihluta, hafa mun lægri laun en hefðbundnar karlastéttir með jafnlangt nám að baki. Nægir að benda á B.S. hjúkrunarfræðinga og viðskipta- fræðinga, en viðskiptafræðingum er rað- að 9 launaflokkum ofar en hjúkrunar- fræðingum þrátt fyrir jafnlangt nám. Það hefur því sýnt sig að aukin menntun kvenna og sókn þeirra í há embætti er engin alls herjar lausn, þ<er raddir heyrast jú aðallega úr röðum hægri manna. Störl' sem ekki krefjast sérmenntunar verða áfram unnin í þjóðfélaginu. Það verður áfram unnið í fiski og í iðnaði og það þarf að leggja áherslu á að þessi störf verði meira metin en nú er, bæði hjá körlum og konum. 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.