Réttur


Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 52

Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 52
Bls. 41: Alþýðuhúsið í Leipzig miðöldum. Pað hefði verið ánægjulegt að geta unnið með honum að sögurannsókn- um á þessu efni, sem er alltof vanrækt af sagnfræðingum, en hann hafði ótal trún- aðarstörfum að gegna, svo mikils metinn sem hann var. Hann andaðist 1963, 77 ára að aldri (fæddur í Hamborg 1886). 8. Bruno Leuschner. Frá þeim ágæta félaga hef ég áður sagt í Rétti og þeirri kveðju er hann bað mig fyrir til Einars Gerhardsen. Bruno sat 12 ár í fangabúð- um nasista og Einar var þar um stutt skeið með honum. Bruno var formaður áætlun- arráðsins í þýska Alþýðulýðveldinu, gæddur framúrskarandi hæfileikum, en andaðist alltof fljótt, dó 1965 aðeins 54 ára að aldri. — 12 ára fangabúðavist hjálpar ekki til langlífis. V. Pá viljum við Jón Guðnason að síðustu biðja menn að leiðrétta nokkur glöp, sem okkur hafa orðið á í bókinni „Kraftaverk einnar kynslóðar“. Þau eru þessi: Bls. 49: Bls. 49: Bls. 93: Bls. 95: Bls. 116: Bls. 117: Bls. 118: Bls. 131: BIs. 133: Bls. 140: Bls. 141: Bls. 204: Bls. 240: Bls. 244: Bls. 314 og 318: Bls. 360: Bls. 373: Bls. 373: Bls. 384: Bls. 389: Bls. 392: Collins að nafni. Les: Christen Collin að nafni. [Hann hét fullu nafni Christen Christian Dreyer Collin, 1857-1926.] í Rapalló 1920. Les: í Rapalló 1922. í Peking 1967. Les: í Peking 1957. 26 ára gamall. Les: 23 ára gamall. Arnór Arnórsson. Les: Arnór Árnason. gekkst fyrir 1926. Les: gekkst fyrir 1925. hvers konar tryggingar. Les: hvers konar almaniiatryggingar. Petta var í eina skiptið, sem Alþýðu- flokkurinn vann þingsæti á Akureyri. — Þetta er ekki rétt, því að Friðjón Skarp- héðinsson var kosinn þingmaður Akur- eyrar 1956. Bel Kun. Les: Bela Kun. í septembermánuði 1942. Les: í septem- bermánuði 1941. Alþýðuflokkurinn hafði á þessum ára- tug, 1921-1930, orðið. Les: Alþýðu- flokkurinn hafði orðið. Alþýðuflokkurinn, sem hafði meirihluta í bæjarstjórn. Les: Alþýðuflokkurinn, sem náð hafði meirihluta í bæjarstjórn 1926. Heiðaseli. Les: Heiðarseli. Jóhanns Péturssonar. Les: Jóhannesar Péturssonar. Vinaminni. Les: Vinaspegli. Myndatextar hafa víxlast. Kommúnistaflokkurinn hélt fjölmennan fund í Gamla bíói... til þess að lýsa yfir andstöðu sinni við gerðadómslög. Les: Sjómannafélag Reykjavíkur hélt fund 16. mars, þar sem samþykkt voru mót- mæli gegn gerðardómslögunum. [Komm- únistaflokkurinn hélt hins vegar mót- mælafund í Gamla bíói 18. mars, þ.e. eftir að gerðardómslögin höfðu verið samþykkt.] 31. maí 1939. Les: 27. maí 1939. Bygginarfélagi verkamanna. Les: Bygg- ingarfélagi alþýðu. Hinn 22. júní réðust. Les: Hinn 22. júní 1941 réðust. formaður Menningarsjóðs. Les: formað- ur Menntamálaráðs. Guðmundur Jóhannesson. Les: Guð- mundur Jóhannsson. E.O. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.