Réttur


Réttur - 01.01.1984, Page 52

Réttur - 01.01.1984, Page 52
Bls. 41: Alþýðuhúsið í Leipzig miðöldum. Pað hefði verið ánægjulegt að geta unnið með honum að sögurannsókn- um á þessu efni, sem er alltof vanrækt af sagnfræðingum, en hann hafði ótal trún- aðarstörfum að gegna, svo mikils metinn sem hann var. Hann andaðist 1963, 77 ára að aldri (fæddur í Hamborg 1886). 8. Bruno Leuschner. Frá þeim ágæta félaga hef ég áður sagt í Rétti og þeirri kveðju er hann bað mig fyrir til Einars Gerhardsen. Bruno sat 12 ár í fangabúð- um nasista og Einar var þar um stutt skeið með honum. Bruno var formaður áætlun- arráðsins í þýska Alþýðulýðveldinu, gæddur framúrskarandi hæfileikum, en andaðist alltof fljótt, dó 1965 aðeins 54 ára að aldri. — 12 ára fangabúðavist hjálpar ekki til langlífis. V. Pá viljum við Jón Guðnason að síðustu biðja menn að leiðrétta nokkur glöp, sem okkur hafa orðið á í bókinni „Kraftaverk einnar kynslóðar“. Þau eru þessi: Bls. 49: Bls. 49: Bls. 93: Bls. 95: Bls. 116: Bls. 117: Bls. 118: Bls. 131: BIs. 133: Bls. 140: Bls. 141: Bls. 204: Bls. 240: Bls. 244: Bls. 314 og 318: Bls. 360: Bls. 373: Bls. 373: Bls. 384: Bls. 389: Bls. 392: Collins að nafni. Les: Christen Collin að nafni. [Hann hét fullu nafni Christen Christian Dreyer Collin, 1857-1926.] í Rapalló 1920. Les: í Rapalló 1922. í Peking 1967. Les: í Peking 1957. 26 ára gamall. Les: 23 ára gamall. Arnór Arnórsson. Les: Arnór Árnason. gekkst fyrir 1926. Les: gekkst fyrir 1925. hvers konar tryggingar. Les: hvers konar almaniiatryggingar. Petta var í eina skiptið, sem Alþýðu- flokkurinn vann þingsæti á Akureyri. — Þetta er ekki rétt, því að Friðjón Skarp- héðinsson var kosinn þingmaður Akur- eyrar 1956. Bel Kun. Les: Bela Kun. í septembermánuði 1942. Les: í septem- bermánuði 1941. Alþýðuflokkurinn hafði á þessum ára- tug, 1921-1930, orðið. Les: Alþýðu- flokkurinn hafði orðið. Alþýðuflokkurinn, sem hafði meirihluta í bæjarstjórn. Les: Alþýðuflokkurinn, sem náð hafði meirihluta í bæjarstjórn 1926. Heiðaseli. Les: Heiðarseli. Jóhanns Péturssonar. Les: Jóhannesar Péturssonar. Vinaminni. Les: Vinaspegli. Myndatextar hafa víxlast. Kommúnistaflokkurinn hélt fjölmennan fund í Gamla bíói... til þess að lýsa yfir andstöðu sinni við gerðadómslög. Les: Sjómannafélag Reykjavíkur hélt fund 16. mars, þar sem samþykkt voru mót- mæli gegn gerðardómslögunum. [Komm- únistaflokkurinn hélt hins vegar mót- mælafund í Gamla bíói 18. mars, þ.e. eftir að gerðardómslögin höfðu verið samþykkt.] 31. maí 1939. Les: 27. maí 1939. Bygginarfélagi verkamanna. Les: Bygg- ingarfélagi alþýðu. Hinn 22. júní réðust. Les: Hinn 22. júní 1941 réðust. formaður Menningarsjóðs. Les: formað- ur Menntamálaráðs. Guðmundur Jóhannesson. Les: Guð- mundur Jóhannsson. E.O. 52

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.