Réttur


Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 47

Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 47
„Kraftaverk einnar kynslóðar“ Til lesenda og annars áhugafólks i. Verkalýðs- og þjóðfrelsishreyfing ís- lendinga á Jóni Guðnasyni háskóla- kennara mikla þakkarskuld að gjalda fyr- ir að hafa með einstakri atorku sinni og áhuga orðið þess valdandi að þessar tvær bækur: „ísland í skugga heimsvaldastefn- unnar“ og „Kraftaverk einnar kynslóðar“ urðu til. Og sjálfur er ég honum hjartan- lega þakklátur fyrir samstarfið við að skapa þessar tvær bækur. Alveg sérstaklega vonast ég til þess að íslensk verkalýð'shreyfing eigi eftir að meta til fulls bókina „Kraftaverk einnar kynslóðar", því hún er þáttur í sögunni af þeim harða skóla baráttunnar, sem sú kynslóð gekk í gegnum og óx af, svo hún megnaði að sigra afturhaldið í skæruhern- aðinum 1942, hefja lífskjarabyltinguna, brjóta ófreskju örbirgðarinnar á bak aftur. Síðan var þeirri byltingu haldið áfram, þrátt fyrir allar tilraunir til „gagn- byltinga“ í 40 ár, þar til nú að auðugasta og harðskeyttasta yfirstétt, sem á íslandi hefur lifað, lætur til skarar skríða og ætlar að koma á hinni fornu fátækt á ný, — ef hún fær að halda áfram stjórnmálavaldi til þess. II. En jafnframt því að undirstrika að „Kraftaverk einnar kynslóðar" er framlag til þeirrar sögu verkalýðshreyfingarinnar, sem semja þarf, — þá vil ég leggja áherslu á hver hætta er á ferðum, ef það dregst lengi að vinna að slíku verki á ýms- um sviðum, að þær heimildir, sem styðj- ast þarf við, glatast, — jafnt þær lifandi, Halldór Ólafsson, ísafirði 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.