Réttur


Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 30

Réttur - 01.01.1984, Blaðsíða 30
um s.l. 25 ár. Hér er ekki rúm fyrir útlist- anir á þeirri þróun, en óhætt er að full- yrða að byrjunin var erfið og mörg stór mistök áttu sér stað, einkum á 7. áratugn- um. Eftir 1970 komst loks verulegur skrið- ur á þróunina og allan áttunda áratuginn jókst þjóðarframleiðslan um 7% á ári að meðaltali. Eina þjóðin í Rómönsku Am- eríku sem bjó við meiri hagvöxt á þeim árum var Brasilía, þar sem hið fræga „efnahagsundur“ var þá í fullum gangi. beir sem hafa fylgst með nýlegum fréttum frá Brasilíu vita hvernig komið er fyrir „efnahagsundrinu“ þar: verðbólgan er um 200% og íátæklingar sjá það helst til bjargar að brjótast inn í verslanir til að afla sér matar. A Kúbu hefur þróunin orðið önnur: 1981 jókst þjóðarframleiðsl- an um 12%, 1982 um 2,5% og5% 1983. Þjóðartekjur á mann hafa tvöfaldast á 25 árum, og eru nú með því hæsta sem um getur í Rómönsku Ameríku. En eins- og dæmin sanna (t.d. frá Brasilíu) eru slíkar staðreyndir harla lítils virði í sjálfu 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.