Réttur


Réttur - 01.01.1984, Side 30

Réttur - 01.01.1984, Side 30
um s.l. 25 ár. Hér er ekki rúm fyrir útlist- anir á þeirri þróun, en óhætt er að full- yrða að byrjunin var erfið og mörg stór mistök áttu sér stað, einkum á 7. áratugn- um. Eftir 1970 komst loks verulegur skrið- ur á þróunina og allan áttunda áratuginn jókst þjóðarframleiðslan um 7% á ári að meðaltali. Eina þjóðin í Rómönsku Am- eríku sem bjó við meiri hagvöxt á þeim árum var Brasilía, þar sem hið fræga „efnahagsundur“ var þá í fullum gangi. beir sem hafa fylgst með nýlegum fréttum frá Brasilíu vita hvernig komið er fyrir „efnahagsundrinu“ þar: verðbólgan er um 200% og íátæklingar sjá það helst til bjargar að brjótast inn í verslanir til að afla sér matar. A Kúbu hefur þróunin orðið önnur: 1981 jókst þjóðarframleiðsl- an um 12%, 1982 um 2,5% og5% 1983. Þjóðartekjur á mann hafa tvöfaldast á 25 árum, og eru nú með því hæsta sem um getur í Rómönsku Ameríku. En eins- og dæmin sanna (t.d. frá Brasilíu) eru slíkar staðreyndir harla lítils virði í sjálfu 30

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.