Réttur


Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 5

Réttur - 01.07.1984, Blaðsíða 5
40 ára lýðveldisafmæli í skugga bandarísks hernáms Frá aðgerðum íslenska námsmannafélagsins í Gautaborg dagana 4. og 5.maí s.l. „íslenskir sjálfstæðismenn! í ár verður íslenska lýðveldið fertugt. Mun þeirra tímamóta eflaust minnst með pompi og prakt og ræðurnar um Jón Sigurðsson og frjálsræðishetjurnar góðu verða að líkindum öllu lengri en vanalega. Þrátt fyrir það mun háttvirtum ræðu- mönnum ugglaust takast að sniðganga þá óþægilegu staðreynd, að hátíðahöldin fara fram í skugga erlends hernáms. En staðreyndir verða engu minni staðreynd- ir, þó að um þær sé þagað: Lýðveldið var ekki fullra 5 ára, þegar hið ævarandi hlutleysi var lagt á hilluna og landinu bolað inn í hernaðarbandalagið NATO með táragasi og kylfum lögreglu og hvítliða. Tveim árum síðar var þjóðin svikin með stjórnarskrárbroti í hramma bandaríska hernaðarveldisins. FÍNGON mun ekki þegja. Á aðalfundinum í mars var kjörin nefnd til að skipuleggja aðgerðir í vor gegn þessum ófögnuði.“ „Meðan ráðamenn státa af upplognu sjálfstæði, er krafa okkar, hinna raunverulegu íslensku sjálfstæðismanna: ísland úr NATO — herinn burt!“ ISLÁNOSKA A ocHSrooc^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.